Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 12
1X2 10. leikvika - leikir 30. október 1982 Vinningsröð: XII -112 -111 - X12 1. vinningur. 12. réttir - kr. 132.015.00 11782(1 /12,1/11) 69583(1 /12, 4/11)+ 2. vinningur: 11 réttir - kr. 1.768.00 1259 22745 71758 78216+ 91630 95726+ 16149(2/11) 8325 60631 72907 79553+ 92691 96011 73295(2/11) 8749 63183 74870+ 82957 94441 + 96013 78994(2/11) 10935 64853 75106 90145 94458 96866+ 92528(2/11)+ 13644 65658 75112 90361 + 94463 96970 92547(2/11)+ 15330 66989 75427+ 90599 94464 98055+ frá 8.viku 16620+ 69645+ 75760 90710 94910+ 98220+ 22939(1/11) 22085 70584 75924+ 91411 94916+ 59925 Kærufrestur er til 22. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstof- unni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests GETRAUNIR - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI - REYKJAVÍK Umsóknir um framlög úr fram- kvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglur um úthlutun úr Fram- kvæmdasjóði aldraðra. Skv. þeim reglum veitir sjóðurinn framlög með eftirgreindum hætti (reglurnar birtast innan skamms í B-deild Stjórnartíðinda): 1. Allt að 10% byggingakostnaður íbúða fyrir aldraða. 2. Allt að 50% byggingakostnaðar dvalarheimila fyrir aldraða. 3. 85% byggingakostnaðar hjúkrunar- og sjúkradeilda fyrir aldraða. Sjóðstjórn auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 1983. i umsókn skal vera ítarleg lýsing á húsnæði, fjölda vistrýma, sameiginlegu rými, byggingakostnaði, fjármögnun og verkstöðu. Eidri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknir skulu hafa borist sjóðstjórninni í síðasta lagi 1. desember n.k., Laugavegi 116, 105 Reykjavík. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra. 1X2 1X2 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1982. ■ Hjálmtýr Hafsteinsson er lengst til vinstri á þessari mynd og næstur honum er Tómas Guðjónsson. Saman urðu þeir Reykjavíkurmeistarar í tvíliðaleik og Hjálmtýr sigraði í einliðaleik karla. Ásamt þeim á myndinni eru Stefán Konráðsson og Ragnhildur Sigurðardóttir, en þau voru í landsliði íslands í borðtennis fyrír nokkrum árum. Asta OG HlALMTVR JANUS LÖGLEGUR ■ Janus Guðlaugsson landsliðsmaður í knattspyrnu er snjall handknattleiks- maður eins og flestir vita. Þess vegna hefur verið mikill áhugi hjá FH-ingum að Janusi verði veitt keppnisleyfl í handknattleik hér á landi. Lengi hefur staðið í stappi varðandi leyfi Janusar til að ieika handknattleik hér á landi, en nú virðist sem öll Ijón séu úr veginum og því ætti hann að geta leikið næsta leik FH í 1. deild. Það verður gegn KR í Laugardalshöll- inni í lok þessa mánaðar og þar má reikna með mikilli og harðri baráttu og víst er að Janus mun styrkja sterkt FH-lið. Það vakti mikla furðu manna hversu illa gekk að fá á hreint hvort Janus mætti leika handknattleik hér á landi og svo virtist sem allir reyndu að senda boltann frá sér og enginn væri tilbúinn til að taka lokaákvörðun í málinu. Nú hefur hún loks verið tekin og því er ekkert Janusi að vanbúnaði, ef meiðsli þau sem hann hefur átt við að stríða í baki fara ekki að angra hann enn frekar. Ný dagheimili • Stööur forstöðumanna á dagheimili við Bólstað- arhlíð og Bústaðaveg eru lausar til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur ertil 14. nóv. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistar Fornhaga 8 en þar eru veittar nánari upplýsingar. IH Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar i|r Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1983 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1983. Athygli borgarbúa, svo og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasam- taka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjárhagsáætlunarinnar þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 15. nóvember n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík 1. nóvember 1982 HVAÐ MEÐÞIG /Té A <1 UNNU BÆ« TVÖFALT ■ Hjálmtýr Hafsteinsson KR og Ásta Urbancic Erninum urðu sigurvegarar í einliðaleik karla og kvenna á Reykjavík- urmótinu í borðtennis um helgina. Hjálmtýr sigraði Tómas Sölvason KR í úrslitaleik í karlaflokki, en Hafdís Ásgeirsdóttir mætti Ástu í úrslita- leiknum í kvennaflokki. f þriðja sæti í karlaflokki varð Tómas Guðjónsson KR ásamt Hilmari Kon- ráðsssyni Víkingi. í 3.-4. sæti í einliða- leik kvenna urðu Elín Eva Grímsdóttir Erninum og Elísabet Ólafsdóttir úr sama félagi. Önnur úrslilt á mótinu urðu sem hér segir: Einliðaleikur öldunga: 1. Þórður Þorvarðarson, Erninum, 2. Jóhann Örn Sigurjónsson, Ernin- um, 3-4. Sigurður Guðmundsson, Erninum og Sigurður Herlufsson Víkingi. Einliðaleikur unglinga 15 -16 ára: 1. Kristinn Már Emilsson, KR, 2. Bjarni Bjarnason, Víkingi 3-4. Sigurbjörn Bragason KR, Óskar Ólafsson, Víkingi. Einliðaleikur unglinga 13 - 15 ára: 1. Friðrik Berndsen Víkingi 2. Hörður Pálmason, Víkingi 3-4. Lárus Jónasson, Erninum, Snorri Briem, KR. Einliðaleikur unglinga yngri en 13 ára 1. Kjartan Briem, KR, 2. Ragnar Árnason KR, 3-4. Evþór Ragnarsson KR, Valdimar Hannesson, KR, Einliðaleikur stúlkna 17 ára og yngri: 1. Arna Sif Kærnested, Víkingi, 2. Gróa Sigurðardóttir, KR, 3. María Jóhanna Hrafnsdóttir, Vík- ingi. Tvíliðaleikur kvenna: 1. Ásta Urbancic og Hafdís Ásgeirs- dóttir, 2. Elí.sa Sigurðardóttir og Elín Eva Grímsdóttir, 3. Arna Sif Kærnested og María Hrafnsdóttir. Tvíliðaleikur karla: 1. Tómas Guðjónsson og Hjálmtýr Hafsteinsson, 2. Tómas Sölvason og Jóhannes Hauksson, 3-4. Hilmar og Stefán Konráðssynir Guðmundur Maríusson og Kristján Jónasson. Tvíliðaleikur öldunga: 1. Gunnar Hall og Ragnar Ragnars- son, 2. Jóhann Örn Sigurjónsson og Þórður Þorvarðarson. 3. Birkir Þór Gunnarsson og Aðal- steinn Eiríksson. Tvíliðleikur unglinga 15 - 17 ára: 1. Bjarni Bjainason og Bergur Kon- ráðsson, 2. Kristinn Már Emilsson og Sigur- björn Bragason. Tvíliðaleikur unglinga 15 ára og yngri: 1. Trausti Kristjánsson og Friðrik Berndssen 2. Kjartan Briem og Valdimar Hann- esson. Keppt var í Laugardalshöll á sunnu- daginn og voru keppendur 110 talsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.