Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 12
16 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 oc brúnbæsuöu. Áhersla er lögð -á vandaða lökkun. Stæröir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Fu-uhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími 86605. OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN ^dddt Cl HF. SMIDJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 íþróttir ■ John Helt var valinn sá besti í Danmörku. John Helt var best u r Af leikmönnum f dönsku 1. deildinni í knattspyrnu En eins og fyrr segir velur blaðið einnig ellefu bestu leikmenn landsins. Þeir eru: Ole Quist, KB, Bent Wachmann, AGF, Michael Christian- sen, Hvidovre, Poul Andersen, OB, Ole Madsen, Esbjerg, Brian Chröis, Bröndby, John Helt, Lyngby, Henning Jensen AGF, Henrik Jensen, Hvidovre, Michael Laudrup, Bröndby og Jens Kolding, B93. Verst þykir blaðamönn- unum, að þetta lið skuli aldrei fá tækifæri til að sýna hæfni sína á knattspyrnuvellinum. Til gamans má geta þess, að mörg lið hafa verið á eftir Laudrup, en hann þykir gífurlegt efni og hefur hann gert samning við Ajax eftir þetta keppnistímabil, en hann hyggst ljúka stúdentsprófi á næsta vori og annríki hans í skólanum kom t.d. í veg fyrir að hann gæti leikið landsleik með Dönum í Luxemburg á dögunum. ■ Dagblöð hafa alltaf tilhneigingu til að velja úrvalslið meðal bestu knatt- spyrnumanna hverrar þjóðar. Nýlega var upplýst hvcrjir væru í liði ársins hjá danska blaðinu Ekstra-bladet. Þá var einnig valinn knattspyrnumaður ársins í Danmörku. Fyrir valinu varð John Helt, sem leikur með Lyngby. Hann hlaut 120 stig, en í 2. sxti varð Michael Laudrup, sem lék hér á landi með danska landsliðinu undir 21 árs síðastliðið sumar. Hann hlaut 116 stig og danski landsliðsmarkvörðurinn Ole Quist 115. Vitnisburður sá sem Helt fær frá blaðamönnum er ekki af verri endanum, en hann er m.a. á þessa leið: „John Helt er draumaleikmaður sérhvers þjálfara. Þessi 22 ára miðsvæðisleikmaður frá Lyngby átti ekki einn einasta slakan leik árið 1982. Þess vegna hefur hann verið útnefndur leikmaður ársins af Ekstra- blaðinu." MIKIL ÞATTAKA I REYKJAVÍKURMÓTI Hjá fötluðu íþróttafólki um helgina. Edda Berg- mann og JónasÓskarsson sigruðu í 4 sundgreinum ■ Llm helgina fór fram Reykjavíkur- mót fatlaðra íþróttamanna. Mikill fjöldi fólks mætti til keppni og segja má, að það sé einna stærsti sigurinn hjá fötluðu íþróttafólki að vera með og njóta þess félagsskapar og þeirrar líkamsþjálfunar sem íþróttastarfinu fylgir. Helstu úrslit í mótinu urðu sem hér segir: Hreyfihandaðir. BOCCÍA Einstaklingskeppni sitjandi flokkur. 1. Sigurður Björnsson ÍFR 2. Hörður Björnsson ÍFR 3. Siggeir Gunnarsson ÍFR Einstaklingskeppni standandi flokkur: 1. Haraldur Karlsson ÍFR 2. Haukur Gunnarsson ÍFR 3. Erna Ólafsdóttir ÍFR Einstaklingskcppni unglinga flokkur: 1. Hjalti Eiðsson ÍFR 2. Örn Ómarsson ÍFR 3. Friðbergur Ólafsson ÍFR Sveitakeppni: 1. Unglingasveit ÍFR Hjalti Eiðsson, Ævar Magnússon, Friðbergur Ólafs- son. 2. Sveit 2. ÍFR Arnór Pétursson, Hauk- ur Gunnarsson, Katrín Guðjónsdótt- ir. 3. Sveit 6. ÍFR. Siggeir Gunnarsson, Haraldur Karlsson, Elísabet Vil- hjálmsson. BORÐTENNIS Karlar sitjandi flokkur 1. Viðar Guðna- son ÍFR Konur sitjandi flokkur 1. Elsa Stefáns- dóttir ÍFR Karlar standandi flokkur 1. Sævar Guðjónsson ÍFR Konur standandi flokkur 1. Hafdís Ásgeirsdóttir KR SUND Edda Bergmann ÍFR og Jónas Óskars- son sigruðu í 4 greinum hvort. Þroskaheftir BOCCÍA Einstakiingskeppni 1. Sonja Ágústsdóttir Ösp 2. Edda B. Jónsdóttir Ösp 3. Jón G. Hafsteinsson Ösp Sveitakeppni: 1. Sveit 7. Aspar. Einar S. Thorsteins- son, Sigurður Axelsson, Ingvason. Guðjón 2. Sveit 2. Aspar. Sonja Ágústsdóttir. Ómar Ó. Ólafsson, Edda B. Jóns- dóttir. 3. Sveit 5. Aspar. Björgvin Kristbergs- son, Sigrún Guðjónsdóttir, Helga Árnadóttir. Borðtennis 1. Jón Grétar Hafsteinsson. Sund Sigurvegarar. ína Valsdóttir, Edda B. Þórsdóttir, Eygló E. Hreinsdóttir, Bene- dikt Ó. Valsson, Guðlaugur B. Sigur- geirsson, Sigurður Pétursson. Heymarskertir Borðtennis: 1. Þröstur Friðjónsson Sund Sigurvegarar: Svava Jóhannesdóttir 3 greinar, Böðvar Böðvarsson 3. greinar Þórhallur Árnason 2. greinar. Öll úr ÍH.: Sund Blindir. Gunnar Guðmundsson ÍFR Sund Unglingaflokkur hreyfihamlaðir. Sóley Axelsdóttir og Kristín Rós Lyftingar: kg. fl. lyfti kg. 56,0 Reynir Sveinsson 60,0 60,0 Ólafur Sigurgeirsson 50,0 67,5 Baldvin ísaksson 70,0 75,0 Baldur Guðnason 72,5 90,0 Reynir Kristófersson 85,0 Borðtennis. Opinn flokkur 1. Hafdís Ásgeirsdóttir KR Sund. Opnir flokkar: Sigurvegarar: ína Valsdóttir, Þórhallur Árnason, Böðvar Böðvarsson, Edda Bergmann. iSm #Ævintýraheimurinn ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★ Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta VIDEOSPORT Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 S 33460. Opiðalladaga kl. 13.00-23.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.