Tíminn - 24.11.1982, Page 16

Tíminn - 24.11.1982, Page 16
20 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 Heimili: Póststöð Laus staða Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofn- un, óskar að ráða háskólamenntaðan fulltrúa til starfa við hagsýslustörf. Umsóknir sendist til fjármálaráðuneytisins, fjár- laga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, fyrir 5. desember n.k. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun 23. nóvember 1982. Veiðimenn Blanda er boðin út til stangveiði frá 1. júní-31. ágúst 1983. Ennfremur eru til leigu sama ár Seiðisá, Haug- kvísl, Fossá og Svartá framan Hvamms og Auðólfsstaðaá. Tilboðum skal skila til Péturs Hafsteinssonar Hólabæ A-Húnavatnssýslu sími 95-4349, sem veitir allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár. kuldaskórnir Verð aðeins 495,00 Dúnmjúkt leöur með hlýju loðfóðri. Litur millibrúnn, stærðir 36-40, stærðir 41-45. Póstsendum. Nafn: Austurstræti sími: 27211 Reykjavík Vinsamlega sendið mér í póstkröfu: ..par af LABRADOR kuldaskóm. No....á kr. 495,00. dagbók Jón Júlíus Þorsteinsson ásamt nokkrum ungum Ólafsfirðingum fyrir um það bil 50 árum. STOFNFUNDUR minningarsjóðs Jóns Júlíusar Þorsteinssonar kennara frá Ólafsfirði, síðast starfandi við Bamaskóla Akureyrar verður haldinn að'Hótel „Varðborg“ Akureyri, sunnudaginn 28. nóvember næstk. kl. 15.00. Hægt er að gerast stofnfélagi á fundinum. Allt stuðningsfólk hjartanlcga velkomið. Undirbúningsnefnd Fyrirlestur Fyrirlestrar ■ Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda; þeirra og velunnara mun í vetur gangast fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl.20. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og um- ræður verða eftir fyrirlestrana Fyrsti fyrirlesturinn verður á morgun þann 25. nóv. 1982. og Ellen Júlíusdóttir, félags- ráðgjafi mun kynna fjölskyldudeild Félags- málastofnunar. ýmislegt Gerold Spáth les upp í Háskóla íslands ■ 1 þessari viku er væntanlegur til landsins svissneski rithöfundurinn Gerold Spáth. Mun hann lesa úr verkum sínum þ. 25.11. 1982klukkan . 20.30ístofu 102íLögbergi. Gerold Spáth er fæddur 1939. Faðir hans var orgelsmiður í Rapperswil við Zúrichsee. Handverkið sjálft lærði hann ekki, en hann var hinsvegar sölumaður í fjölskyldufyrirtæk- inu, bæði í heimalandi sfnu og erlendis. Hingað til hafa verið gefnar út fimm skáldsögur eftir hann; sú fyrsta 1970 (Unschlecht), sú síðasta 1980 (Commedia). Fyrir utan það skrifaði hann smásögur og ferðasögur frá ferðum sínum um Italíu, Austur-Þýskaland og Alaska. 1979 hlaut hann Alfred-Döblin-verðlaunin. Hann kemur hingað fyrir tilstilli svissneska sendiherrans í Osló í samvinnu við Þýska bókasafnið, og er upplesturinn á fimmtudags- kvöld lokaþátturinn í ferðalagi hans um Norðurlöndin, sem menningarstofnun í Sviss, „Pro Helvetia", beitti sér fyrir. Allir eru velkomnir að hlusta á Gerold Spáth lesa úr verkum sínum. Skólasöfn í Brennidepli ■ Dagana 22.-26. nóvembcr dvelst hér á landi Dr. Jean E. Lowrie, sérfræðingur á sviði skólasafnamála. Hún er hér í boði Deildar skólasafnvarða innan Bókavarðafé- lags íslands, Félagsvísindadeildar Háskóla ís- lands og Menningarstofnunar Bandaríkj- anna. Dr. Jean Lowrie er fyrrverandi skólastjóri bókvarðaháskólans við Western Michigan University, Kalamazoo, Michigan. Hún er vel þekkt um heim allan fyrir framlag sitt til skólasafnamála. Dr. Lowrie hefur ferðast mjög mikið til að auka þekkingu og skilning manna á því mikilvæga hlutverki er skólasöfnin gegna í öllu skólastarfi nútímans og fáir hafa betri yfirsýn yfir þróun skólasafnamála íheiminum en hún. Á meðan hún dvelst hérlendis mun hún halda tvo opinbera fyrirlestra. Sá fyrri verður haldinn í Kennaraháskóla Islands miðviku- daginn 24. nóv. kl. 17.00 og nefnist School libraries in educational excellence. Mun hann einkum fjalla um hlutverk skólasafnsins í kennslu og verksvið bókavarðarins í skólanum. Sá síðari verður haldinn í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Kallast hann New ideas in school librarianship. Með fyrirlestrinum verða sýnd- ar myndir frá skólasöfnum víða að úr heiminum. HallgrímskirkjatNáttsöngur kl.22.00 í kvöld miðvikudag. Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleik- ari flytur einleiksverk eftir J.C.Bach. Bókasafn Sjúkrahótels RKÍ fær stuðning ■ Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands hefur ákveðið að leggja fram 20 þús. kr. sem varið verður til að kaupa bækur í bókasafn Sjúkrahótels RKÍ. Peningar þessir eru ágóði af köku- og fönd- urbasar, sem Kvennadeildin efndi til 7. nóvember sl., ásamt hagnaði af jólakorta- sölu. Spænskar kvikmyndir í Háskóla ísiands ■ Næstkomandi föstudag, þ. 26. nóvember, ntun spænska sendiráðið á íslandi (sem hefur bækistöðvar í Osló) sýna kvikmyndirnar, PLÁCIDO eftir Luis G. Berlanga og LA CABINA eftir A. Mercero, í samvinnu við spænskudeild Háskóla fslands. Sýningin verður í Lögbergi, stofu 103 kl. 19 og mun standa í u.þ.b. 2 klst. Myndirnar verða með spænsku tali apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík vikuna 19.-25/ióvember er í Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I slma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Hðfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. ' Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170: Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkviiið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er i Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 . eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJ ARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. v ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.