Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI ® ^ S ,0-'3 & ^ $> „Ef að stelpur eru svona klárar, hvernig stendur þá á því að þær eru í kjólum með rennilásana að aftan?" andlát Villcmo Kaijser, andaðist þann 17. nóvember 1982. Jarðarförin fer fram í Malexander -Kyrka, föstudaginn 26. nóvember 1982 kl. 13.00. Einar Gíslason, Vorsabæ, Skeiðum, andaðist í Landspítalanum laugardaginn 20. nóvember. Katrín Stefánsdóttir, Syðri-Vík, Land- broti, andaðist í Landsspítalanum sunnu daginn 21. nóvember. Steinunn Guðmundsdóttir, frá Núpi, Fljótshlíð, Álfhcimum 13, R., andaðist 22. nóv. í Landspítalanum. Guðbjörg Eiríksdóttir, Brávallagötu 46, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni laugardagsins 20. nóvember. Rósa Guðmundsdóttir Ottesen, Bjarma- hlíð 5, Reykjavík, lést 11. þ.m. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinnar látnu: Björn Björnsson, Vandon Court, London, lést af slysförum 20. nóv. Sigríður Guðbjartsdóttir, Hátúni 10B, áður Gróðrarst. Garðshorni, lést laugar- daginn 20. þessa mánaðar. Þórunn Lilja Kristjánsdóttir, Stapasíðu 20, Akureyri, lést af slysförum iaugar- daginn 20. nóvember. Rudolf Theil Hansen, klæðskerameist- ari, Garðaflöt 7, Garðabæ, andaðist sunnudaginn 21. þ.m. í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Sigmar Björnsson, prcntari, Hátúni 10B, Reykjavík, andaðist á Sjúkradeild- inni að Hátúni 10B, laugardaginn 20. nóvember. Kjarnorkuvopn verði aldrei leyfð á íslandi ■Nýlega var haldin á Hótel Loftleiðum ráðstefna um friðar- og afvopnunarmál. Viðfangsefni ráðstefnunnar voru fjögur. í fyrsta lagi var rætt um vígbúnaðarupp- bygginguna í N-Atlantshafi. Þar hafði Gunn- ar Gunnarsson starfsmaður Öryggismála- nefndar framsögu. Armað umræðuefnið var kjarnorkuvopna- laus svæði. Þar rakti Guðmundur Georgsson læknir sögu hugmyndanna um þessi svæði og lagalega og pólitíska stöðu þeirra. Þriðja efnið var friðarhreyfingar. Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur fjallaði um þær og rakti gang friðarbaráttunnar og skipulag og starfsaðferðir friðarhreyfinga vestanhafs, austanhafs og austantjalds. Fjórða viðfangsefni ráðstefnunnar var íslenskt frumkvæði í friðar- og afvopnunar- málum, þar sem Gunnlaugur Stefánsson guðfræðingur hafði framsögu. Eftir framsöguerindin var unnið í stárfs- hópum, en síðan voru frjálsar umræður um niðurstöður hópanna. Eftirfarandi áskorun til Alþingis og ríkis- stjórnar var samþykkt í ráðstefnulok: Ráðstefna um friðar- og afvopnunarmál haldin á Hótel Loftleiðum laugardag 13. nóv. ’82 heitir á ríkisstjórn og Alþingi að beita sér fyrir því: — að kjarnorkuvopn verði aldrei leyfð á íslandi. — að Álandseyjar, Danmörk, Finnland, Færeyjar, Grænland, ísland, Noregur og Svíþjóð verði lýst kjarnorkuvopnalaust svæði, sem njóti alþjóðlegrar viðurkenn- ingar. — að íslensk efnahagslögsaga verði friðuð fyrir kjarnorkuvopnum, umferð kjarn- orkuknúinna skipa og losun kjarnorku- úrgangs.“ Tryggvi Gíslason skólameistari frá Akur- eyri stýrði ráðstefnunni. gengi islensku krónunnar Gengisskráning - 208 - 22. nóvember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadolIar 16.246 02-Sterlingspund 25.799 03-KanadadoIlar 13.212 13.250 04-Dönsk króna 1.8169 1.8221 05-Norsk króna 2.2379 2.2442 06-Sænsk króna : 2.1544 07-Finnskt mark 2.9373 08-Franskur franki 2.2539 09-Belgískur franki 0.3275 10-Svissneskur franki 7.3804 7.4014 11-HolIensk gyllini 5.8124 5.8289 12-Vestur-þýskt mark 6.3729 13-ítölsk líra 0.01106 14-Austurrískur sch 0.9068 15-Portúg. Escudo 0.1765 16-Spánskur peseti 0.1363 17-Japanskt yen 0.06348 18-írskt pund 21.583 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .. 17.3081 17.3574 SÉRÚTLÁN - algreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. tii fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. ki. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. ki. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríi kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga ki. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. - Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími41580,eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardals- laug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miövikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar ámiðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opió kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímai á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatim- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 ■ kl. 13.00 ' kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavfk sími 16050. Slm- svari i Rvík simi 16420. 21 útvarp/sjón varp Hér er Tumi ásantf Bekku Sjónvarp kl. 18.10: Réttarhöldin yfir Potter ■ Áuundi þátturinn um Stikils- berja-Finn og vini hans er á dagskrá sjónvarps í dag kl. 18.10. Nefnist þessi þáttur Réttarhöldin yfir Potter. Jóhanna Jóhannsdóttir. sem er þýðandi þáttanna um Stikilsberja- Finn sagði í samtali við Tímann í gær, að í þættinum í dag, þá myndu þeir félagar Tumi og Finnur eiga í miklu stríði við eigin samvisku, því Potter væri handtekinn og ásakaður um morð sem hann hefði ekki framið, en drengirnir hefðu svarið þess dýran eið að þegja yfir því sem þeir vissu um málið. Sagði Jóhanna að samviskubarátta þeirra snerist því um það hvort þeir ættu að rjúfa eiðinn og tala, eða þegja og láta þar með hengja saklausan manninn. Ekki vildi Jóhanna eyðileggja spenn- inginn með því að greina frá h\er niðurstaðan í samviskubaráttunni yrði. Jóhanna sagði einnig að þættirnir væru alls 26, og kvað hún þá fylgja söguþræðinum í Stikilsberja—Finni nokkuð vel. Jóhanna sagði að það sem gerði þessa þætti svo góða í sínum augum, væri hversu góður leikur drengjanna tveggja væri og þá einkum þess sem leikur Tuma, en hann er leikinn af Sammy Snyers, en hann var aðeins 11 ára gamall þegar þessir þættir voru gerðir. útvarp Miðvikudagur 24. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar 10.45 íslenskt mál. 11.05 Létt tónlist 11.45 Úr byggðum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. í fullu fjöri. 14.30 A bókamarkaðinum 15.00 Miödegistónleikar: Tónlist eftir Pál Isólfsson 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum 17.00 Djassþatru; 17.45 Neytendamál 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar 19.55 Daglegt mál 20.00 Lífið er stutt en listin er löng“ „Musioa Quadro" leikur í útvarpssal. 20.35 Landsleikur í handknattleik: ísland - Frakkland 21.20 Fra tónlistarhátíðinni í Schwetsingen í vor 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins, Orð kvöldsins 22.35 „Hin miskunnarlausu", smásaga eftir Stig Dagerman 23.00 Kammertónlist Leifur Þorarinsson kynnir 23.45 Frettir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í murd. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu'' eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Le kfimi. Tilkynningar. Tomeikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti 10.45 Árdegis f garðinum 11.00 Við Pollinn 11.40 Félagsmá! og vinna 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar: 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn.r. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni" eftir Armann Kr. Einarsson 16.40 Tónhornið 17.00 Bræðingur 17.55 Snerting 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvöldsins. . 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Utvarp unga fólksins 20.30 Samleikur í útvarpssal 21.00 „Púkinn á fjósbitanum" 22.00 „Glerbrot", Ijóð eftir Jón Pál Höf- undurinn les, 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Án ábyrgöar 23.00 Kvöldstund 23.45 rréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 24. nóvember 18.00 Söguhornið Umsjón: Guðbjörg Þr r- isdóttir. Silja Aðalsteinsdóttir seoir söguna Karlson, Litill, Trítill og fuglamir 18.10 Stikilsberja-Finnur og vlnlr han ;. - Áttundi þáttur. Réttarhöldin yfir Pottr r Framhaldsmyndaflokkur gerður eft r sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanr i Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Átlundi þáttur Efnablöndur Fræðslumyndaflokkur u ,i eðlisíræði. Þýðandi og þulur Guöui Kolbeinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Líf og heilsa Hjarta- og æðasjuk- , dómar Umsjónarmenn: feórður Harða - son, prófessor og Magnús Karl Pétu s- son, læknir. Stjórn upptöku: Mariama Friðjónsdóttir. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflok^ur um Ewing fjölskylduna i Texas. Þyöandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Millsbræður. Danskurskemmtiþátiur með hinum gamalkunna, bandarisra kvartett, „The Mills Brothers". Þýðar li Veturliði Guðnason. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 23.25 Dagskrarlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.