Fréttablaðið - 30.01.2009, Page 44
30. janúar 2009 FÖSTUDAGUR28
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
15.00 Leiðarljós (e)
16.20 HM í handbolta Bein útsending
frá fyrri undanúrslitaleiknum á HM karla í
handbolta sem fram fer í Króatíu.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Afríka heillar (Wild at Heart)(4:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar (Álftanes - Kópavogur)
Hér eigast við í átta liða úrslitum lið Álftnes-
inga og Kópavogsbúa. Sigmar Guðmunds-
son og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum.
Dómari og spurningahöfundur er Ólafur
Bjarni Guðnason.
21.15 Svartstakkar II (Men in Black II)
Bandarísk bíómynd frá 2002. Tveir menn
sem hafa eftirlit með geimverum í New
York reyna að bjarga jörðinni þegar gestirn-
ir hóta að sprengja hana í tætlur. Aðalhlut-
verk: Tommy Lee Jones og Will Smith.
22.40 Lögin í Söngvakeppninni
Flutt verða lögin tvö sem komust áfram í
Söngvakeppninni um síðustu helgi.
22.50 Taggart - Fíklar og fól (Taggart:
Users and Losers: Fíklar og fól) Skosk saka-
málamynd þar sem rannsóknarlögreglu-
menn í Glasgow fást við snúið sakamál.
Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe
Duff, Colin McCredie og John Michie.
00.00 HM í handbolta Upptaka frá
seinni undanúrslitaleiknum á HM karla í
handbolta sem fram fór í Króatíu fyrr um
kvöldið.
01.20 Lögin í Söngvakeppninni
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Lotta í Skarkalagötu
10.00 Miracle On 34th Street
12.00 Firewall
14.00 Music and Lyrics
16.00 Lotta í Skarkalagötu
18.00 Miracle On 34th Street
20.00 Firewall Hasarmynd með Harri-
son Ford í aðalhlutverki. Ford leikur sérfræð-
ing í öryggismálum sem er neyddur til þess
að fremja bankarán til þess að bjarga fjöl-
skyldu sinni frá mannræningjum.
22.00 Happy Endings
00.10 Boys On the Run
02.00 The Prophecy 3
04.00 Happy Endings
07.00 Barcelona - Espanyol Útsending
frá leik í spænska bikarnum.
17.20 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur þáttur þar sem farið er yfir það
helsta sem er að gerast í íþróttunum út í
heimi.
17.50 PGA-Tour 2009 Sýnt frá hápunkt-
unum á PGA-mótaröðinni í golfi.
18.45 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
19.10 Utan vallar með Vodafone Um-
ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv-
ar 2 Sport fá til sín góða gesti.
20.00 Spænski boltinn Fréttaþáttur
spænska boltans þar sem hver umferð fyrir
sig er skoðuð í bak og fyrir.
20.30 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP en að þessu sinni fór
mótið fram á Angel Stadium í Kaliforníu.
21.25 UFC Unleashed Í þessum þáttum
eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
22.10 World Series of Poker 2008 S ýnt
frá World Series of Poker þar sem mæta til
leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í
heiminum.
22.55 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunn-
ar í NBA-körfuboltanum.
23.25 Leiðin að Superbowl Leið lið-
anna sem leika til úrslita um Superbowl
skoðuð.
18.10 PL Classic Matches Everton -
Leeds, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
18.40 PL Classic Matches Newcastle -
Sheffield Wednesday.
19.10 West Ham - Everton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
21.20 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
21.50 PL Classic Matches Blackburn -
Leeds, 1997.
22.20 PL Classic Matches Blackburn -
Sheffield, 1997.
22.50 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan-
um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
23.20 Man. City - Portsmouth Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
17.10 Vörutorg
18.10 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.55 America’s Funniest Home Vid-
eos (3:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á
filmu. (e)
19.20 One Tree Hill (1:12) (e)
20.10 Charmed (19:22) Bandarískir þætt-
ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga-
nornir. Christy reynir að sannfæra Billie um
að heillanornirnar séu á rangri braut og að
það þurfi að stoppa þær. Til að rökstyðja
mál sitt sendir hún Halliwell-systur í djúpan
svefn til að draga fram þeirra heitustu þrár
og langarnir.
21.00 The Bachelor (8:10) Raunveru-
leikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn
leitar að stóru ástinni. Stúlkurnar sem Brad
hefur hafnað koma nú saman á ný og láta
allt flakka. Þær fá að spyrja hann erfiðra
spurninga og spá fyrir um hverja hann velur.
Einnig eru sýnd skemmtileg atriði sem ekki
hafa verið sýnd áður í þáttunum.
21.50 The Contender (10:10) Banda-
rísk raunveruleikasería þar sem leitað er
að næstu stórstjörnu í hnefaleikaheimin-
um. Efnilegir boxarar mæta til leiks og berj-
ast þar til aðeins einn stendur uppi sem
sigurvegari.
23.40 The Dead Zone (7:12) (e)
00.30 The Annual Screen Actors
Guild Awards 2009 (e)
02.05 Jay Leno (e)
02.55 Jay Leno (e)
03.45 Vörutorg
04.45 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego
Afram!, Refurinn Pablo, Gulla og grænjaxlarn-
ir, Lalli og Ofurhundurinn Krypto.
08.15 Oprah Þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (242:300)
10.15 Extreme Makeover. Home Edit-
ion (10:25)
11.00 The Riches (7:7)
12.00 Grey‘s Anatomy (5:17)
12.45 Neighbours
13.10 Forboðin fegurð (110:114)
13.55 Forboðin fegurð (111:114)
14.40 Forboðin fegurð (112:114)
15.35 A.T.O.M.
15.58 Nornafélagið
16.18 Bratz
16.43 Camp Lazlo
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Neighbours
17.58 Friends (10:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi
eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt
er leyfilegt.
19.45 The Simpsons (21:23) Þegar vin-
sæll milljónamæringur opnar stórverslun í
Springfield verður herra Burns afbrýðisamur.
Hann fær því Hómer til liðs við sig í von um
að ná hylli bæjarbúa.
20.10 Logi í beinni Laufléttur og
skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg-
manns Eiðssonar. Hann fær góða viðmæl-
endur í heimsókn og auk þess verður boðið
upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur.
20.55 Wipeout (1:11) raunveruleikaþáttur
þar sem 24 manneskjur keppa um 50.000
þúsund dollara.
21.40 Roll Bounce Ungstirnið Bow
Wow leikur unglingspilt sem er bestur allra í
hjólaskautadansi. Hann ákveður því að taka
þátt í erfiðasta hjólaskautamóti sem um
getur og ætlar sér ekkert nema sigur.
23.30 Throw Momma from the Train
01.00 Déjà Vu
03.05 All in the Game
04.45 Country of My Skull
> Will Smith
„Að eyða peningum sem
maður á ekki, í að kaupa
hluti sem maður vill ekki,
til að vekja aðdáun fólks
sem maður þolir ekki – er
fáranlegt.“ Smith leikur í
myndinni Svartstakkar II
(Men in Black II) sem sýnd
er í sjónvarpinu í kvöld.
20.00 Firewall STÖÐ 2 BÍÓ
20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ
20.45 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA
21.40 Roll Bounce STÖÐ 2
21.50 The Contender
SKJÁREINN
▼
Árlega sest ég niður við sjónvarpið, stilli á íþróttarásina og
bind vonir við að þurrkatímabilið sé yfirstaðið. Nú taki við
gullaldartímabil Bítlaborgarinnar, rauðklæddi herinn sigri
heiminn. Að minnsta kosti England. En, eins og venja er,
rennur janúar upp með öllum sínum drunga, og maður fer
að finna til hræðslu og kvíða. Sá tími er runninn upp.
Nick Hornby velti því einu sinni fyrir sér hvað í ósköp-
unum fengi þrjú þúsund manns til að standa í grenjandi
rigningu og fylgjast með kappleik þriðjudeildarliða. Hann
komst ekki að neinni skynsamlegri niðurstöðu. Hið sama
má eflaust segja um mig. Hvað í ósköpunum kallar fram
grá hár í vöngum þegar liði, sem er ekki einu sinni frá
Hafnarfirði, þaðan af síður Íslandi, gengur illa? Þetta er
bara svona. Ég get ekkert að þessu gert.
Ég hef meira að segja farið í afvötnun, prófað tólf
spora-kerfið, beðið fólk afsökunar á þessari áráttu og reynt
að afeitra mig af enska boltanum. En þegar enginn sér
til, laumast ég á netið og bölsótast yfir úrslitum
helgarinnar. Bý síðan til dulnefni og skrifa athuga-
semdir á íslenska Liverpool-bloggsíðu um hversu
ömurlegt leikkerfið sé, þjálfarinn glataður og leik-
mennirnir bæði áhugalausir og lélegir. Kem jafnvel
fram með mínar eigin lausnir, hverja sé best að
nota í hvaða stöðu og svo framvegis.
Staðreyndin er að Liverpool kveikir ein-
hverja undarlega þörf til að klappa fyrir framan
sjónvarpsskjáinn, öskra og láta öllum illum
látum. Ég veit hvorki hvaðan þessi tilfinning er
komin né hvort hún fer yfirhöfuð. Ég veit hins
vegar eitt: ég mun sitja fyrir framan sjónvarpið á
sunnudaginn, klæddur í Liverpool-búninginn, búinn
að koma heimilisfólkinu fyrir inni í skáp með hljóðein-
angrandi efnum og naga neglur yfir leik tveggja liða frá
Englandi. Eins undarlega og það kann að hljóma.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON Á ENGA VON
Játningar íslensks Pool-ara