Fréttablaðið - 02.02.2009, Side 28
2. febrúar 2009 MÁNUDAGUR20
MÁNUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti
til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (19:26) (e)
18.12 Herramenn (37:52)
18.25 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón
fréttamannanna Elínar Hirst, Boga Ágústs-
sonar. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Samvöxnu tvíburasysturnar
(Joined for Life: Abby and Brittany Turn 16)
Bresk heimildarmynd um samvöxnu tví-
burasysturnar Abby og Brittany Hensel sem
eru orðnar 16 ára.
21.15 Sporlaust (Without a Trace)
(17:24) Bandarísk spennuþáttaröð um
sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony La-
Paglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-
Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close.
22.00 Tíufréttir
22.20 Bráðavaktin (ER) (4:19) Banda-
rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku
sjúkrahúss í stórborg. (e)
23.05 Spaugstofan (e)
23.30 Kastljós (e)
00.15 Lögin í Söngvakeppninni (4:4)
Flutt verða lögin tvö sem komust áfram
í Söngvakeppni Sjónvarpsins um síðustu
helgi.
00.25 Dagskrárlok
Það var auðvitað líklegast að úr stóli forsætisráð-
herra stigi umdeildur miðaldra karl í jakkafötum og
í hans stað kæmi aðeins yngri og minna umdeildur
miðaldra karl í jakkafötum. Nú er Jóhanna Sigurð-
ardóttir orðin forsætisráðherra. Rosalega er það
hressandi.
Þegar ég horfði á Jóhönnu taka við stjórnartaum-
unum í fréttunum í gær róaðist maginn á mér svolít-
ið. Velgjan hafði verið að veltast í honum og náði upp
í kok síðustu viku. Það var atburðarásin eftir að upp
úr slitnaði milli stjórnarflokkanna sem olli þessari
miklu ógleði. Skyndilega kepptust þingmenn
Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks við að skíta
út samstarfsmenn sína úr ríkisstjórn. Á meðan
ég hlustaði á skítkastið af báðum vængjum
ómuðu fullyrðingar sama fólks undanfarnar
vikur í hausnum á mér, þar sem það blés á allt
tal um óeiningu.
Þau voru bara að ljúga! Samherjarnir voru þá engir
samherjar eftir allt saman. Það kemur auðvitað engum
á óvart, nema þeim trúgjörnu og barnalegu. Þegar þau
loksins losnuðu hvert við annað brustu allar flóðgáttir.
Liðsmenn beggja flokka að sýna sín réttu andlit. Mér
fannst þau ekki falleg. Mikið er gott að þetta fólk vinn-
ur ekki lengur saman „í hag þjóðarinnar“.
Það er ekki sú staðreynd að Jóhanna er ekki jakka-
fataklæddur miðaldra karl sem mér finnst gefa tilefni
til bjartsýni. Allir vita að verkefnið sem hún
stendur frammi fyrir er risastórt. Kannski óyf-
irstíganlegt. En það eru heilindi hennar sem
heilla. Hvað sem fólki kann að finnast um
Jóhönnu ber samherjum hennar og móth-
erjum saman um að hún er heiðarleg. Það
er þannig fólk sem við þurfum. Vonandi
nær Jóhanna að smita samstarfsmenn
sína af bakteríunni.
VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR BINDUR VONIR VIÐ JÓHÖNNU
Hvíld frá miðaldra jakkafataklæddum körlum
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego
Afram!, Refurinn Pablo, Dynkur smáeðla,
Doddi litli og Eyrnastór, Gulla og grænjaxl-
arnir og Lalli.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (243:300)
10.15 Extreme Makeover. Home Edit-
ion (11:25)
11.15 Ghost Whisperer (23:44)
12.00 Grey‘s Anatomy (6:17)
12.45 Neighbours
13.10 About Last Night
15.00 ET Weekend
15.50 BeyBlade
16.13 Galdrastelpurnar
16.33 Áfram Diego Afram!
16.58 Lalli
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Neighbours
17.58 Friends (11:24) Sjöunda þáttaröðin
um bestu vini allra landsmanna.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 The Simpsons (22:23) Það staf-
ar hætta að Springfield-borg þegar hópur of-
vita og nörda nær völdum og reynir að end-
urskipuleggja borgina á hallærislegan hátt.
20.00 American Idol (5:40)
20.45 American Idol (6:40)
21.30 American Idol (7:40)
22.15 Men in Trees (16:19) Marin Frist
sem hefur komið sér vel fyrir í smábænum
Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Hún
virðist hafa fundið hinn eina sanna, Jack,
sem er hlédrægur en afar heillandi og mynd-
arlegur maður.
23.00 Réttur (3:6) Ný íslensk spennu-
þáttaröð sem gerist í rammíslenskum heimi
lagaflækja og glæpa. Söguhetjurnar eru þrír
lögmenn sem starfa á lögmannsstofunni Lög
og réttur og er Logi Traustason þar fremstur
meðal jafningja.
23.45 The Touch
01.30 Gacy
03.00 About Last Night
04.50 Friends (11:24)
05.15 Fréttir
07.00 The Big Nothing
08.25 Manchester United. The Movie
10.0 Jimmy Neutron. Boy Genius
12.00 My Date with Drew
14.00 Manchester United. The Movie
16.00 Jimmy Neutron. Boy Genius
18.00 My Date with Drew
20.00 The Big Nothing Grínmynd
með David Schwimmer og Simon Pegg.
22.00 Jarhead
00.00 Jackass Number Two
02.00 Back in the Day
04.00 Jarhead
06.00 Yes
07.00 Racing - Barcelona Útsending frá
leik í spænska boltanum.
16.15 Racing - Barcelona Útsending frá
leik í spænska boltanum.
17.55 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP en að þessu sinni fór
mótið fram á Reliant Stadium í Houston.
18.50 Pittsburgh - Arizona Sýnt frá leik
í NFL deildinni.
21.20 Atvinnumennirnir okkar - Guð-
jón Valur Sigurðsson
22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og
öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð.
Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki
helgarinnar.
22.30 UFC Unleashed Í þessum þáttum
eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
23.10 World Series of Poker 2008 Sýnt
frá World Series of Poker þar sem mæta til
leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í
heiminum.
00.00 Utan vallar með Vodafone
Magnaður umræðuþáttur þar sem íþrótta-
fréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða
gesti og ræða málefni líðandi stundar.
07.00 Liverpool - Chelsea Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Aston Villa - Wigan Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review Allir leik-
ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð-
aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum
stað.
18.45 PL Classic Matches Blackburn -
Leicester, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19.15 PL Classic Matches Liverpool -
Chelsea, 1997.
19.50 Man. Utd. - Everton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Premier League Review Allir leik-
ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð-
aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum
stað.
23.00 Coca Cola mörkin 2008 Allir leik-
irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð-
að í þessu magnaða markaþætti.
23.30 Man. Utd. - Everton Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
> Paula Abdul
„Ég held að þegar Simon
var barn þá hafi ímyndaði
vinur hans ekki einu sinni
viljað leika við hann.“, segir
Abdul um meðdómara sinn
Simon Cowell í keppninni
American Idol sem Stöð 2
sýnir í kvöld.
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) SJÓNVARPIÐ
21.10 My Boys STÖÐ 2 EXTRA
20.10 One Tree Hill SKJÁREINN
20.00 The Big Nothing
STÖÐ 2 BÍÓ
19.35 The Simpsons STÖÐ 2
▼
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
19.20 Charmed (19:22) Bandarískir
þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar ör-
laganornir. Christy reynir að sannfæra Billie
um að heillanornirnar séu á rangri braut og
að það þurfi að stoppa þær. Til að rökstyðja
mál sitt sendir hún Halliwell-systur í djúpan
svefn til að draga fram þeirra heitustu þrár
og langarnir. (e)
20.10 One Tree Hill (2:24) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga
saman í gegnum súrt og sætt. Lucas og
unnusta hans undirbúa draumabrúðkaup-
ið á meðan Quentin aðstoðar Nathan að
koma sér í form í körfuboltanum. Brooke
leitar aðstoðar úr óvæntri átt eftir að það er
brotist inn í búðina hennar.
21.00 Heroes (8:26) Bandarísk þátta-
röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum
hæfileikum. Nathan og Tracy þurfa að berj-
ast fyrir lífi sínu eftir að hafa lent í klónum
á Suresh. Angela biður Sylar að bjarga Peter
og Daphne fær banvænt verkefni hjá yfir-
mönnum sínum.
21.50 CSI (3:24) Bandarískir þættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas. Nýr meðlimur rannsóknardeildarinn-
ar mætir til starfa. Rannsóknardeildin kann-
ar dularfull morð þar sem lík finnast „frosin“
við daglegar athafnir.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 Dexter (12:12) (e)
00.20 Vörutorg
01.20 Óstöðvandi tónlist