Tíminn - 05.02.1983, Side 5

Tíminn - 05.02.1983, Side 5
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 5 <ti IONSÝNING’83 Samkeppni um einkunnarorð Sýningarnefnd Iðnsýningar F.í.l. 1983 hefur ákveóið að efna til samkeppni um einkunnarorð sýningarinnar. Bílamálari óskast Óskum eftir að ráða bílamálara eða mann vanan bílamálningu. Upplýsingar í síma (95)4128 á daginn og (95)4545 á kvöldin. Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi. Einbýlishúsa- lóðir Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum í Setbergi. Um er að ræða 83 lóðir einkum fyrir einbýlishús en einnig nokkur raðhús og parhús. Lóðirnar verða byggingahæfar sumarið 1983. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Bæjarverk- fræðings Strandgötu 6. Þ.m.t. um gatnagerðargjöld, upptökugjöld, bygg- ingaskilmála o.fl. Umsóknum skal skila á sama stað á eyðublöðum sem þar fást eigi síðar en 25. febr. n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Tilefni Á þessu ári eru 50 ár lióin frá stofnun Félags íslenskra iónrekenda. Af því tilefni veróur efnt til sýningar á íslenskum iðnaðarvörum í Laugardalshöll dagana 19. ágúst til 4. september n.k. Meginmarkmió sýningarinnar er aó sýna getu og möguleika íslensk iðnaðar og efla þannig skilning almennings og stjórnvalda á mikilvægi iðnaðarfyrir atvinnu-og efnahagslíf þjóðarinnar. Reglur Samkeppnin er opin öllum. Verðlaun fyrir bestu tillöguna eru kr. 15.000,- Tillögur ásamt upplýsingum um nafn og heimilisfang þátttakenda skal senda í lokuðu umslagi fyrir 5. mars n.k. merktu: Iðnsýning ’83 einkunnarorð Félag íslenskra iðnrekenda Hailveigarstíg 1 101 Reykjavík FÉLAG fSLENSKRA IÐNREKENDA ■“ LANDSViRKJUN Blönduvirkjun Landsvirkjun auglýsir hér með forval vegna byggingar neðanjarðar- virkja Blönduvirkjunar. Helstu magntölur eru áætlaðar eftirfarandi: Sprengingar 120.000m3 Steypa 9.000m3 Sprautusteypa 4.000m3 Forvalið er opið íslenskum og erlendum verktökum. Verkið á að hefjast í ágúst 1983. Gert er ráð fyrir, að í apríl n.k. verði útboðsgögn send til þeirra fyrirtækja er Landsvirkjun hefur metið hæf til að taka að sér verkið að loknu forvali. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík, frá og með 9. febrúar 1983. Skilafrestur er til 12. mars 1983. Hef opnað Læknastofu í Læknastööinni h.f. Glæsibæ. Stofutími: eftir umtali Hafsteinn Sæmundsson Sérgrein: Kvenlækningar. Bæjarverkfræðingur. Get útvegað allar gerðir vinnuvéla og vörubíla og allt til vörubíla frá Danmörku. Mjög stuttur afgreiðslufrestur. Sími 9045-3-616007 TROMPIB frá THOMSON Verö: 16.995.- Útborgun: frá 4.000.- Eftirstöðvar: Allt að 6 mán. Fáðu þér Thomson tryllitæki. Sendum hvert á land sem-er. Topphlaönar Hagkvæmni + afköst Hverjir eru kostirnir við topphlaönar þvottavélar: • FYRIRFERÐARLITLAR: Vélin er aöeins 45 cm breið og kemst vel fyrir í eldhúsi eða á baði. • GÓÐ VINNUAÐSTAÐA Ekki er nauðsynlegt að beygja sig þegar verið er að hlaða eða afhlaða vélina. Það er haegt að opna vélina, þó hún sé full af vatni. (Það er gagnlegt þegar ýmis gerviefni eru þvegin.) • MEIRI ENDING: Þvottabelgurinn er á legum báðum megin, sem stóreykur endinguna og minnkar titring. THOMSON er stærsti framleiðandi þvottavéla í Evrópu. THOMSON þvottavélarnar fara nú sig- urför um Island og hljóta bestu með- mæli. Við bjóðum: 5 kg topphlaðna vél með mjög fullkomnu þvottakerfi og auk þess þurrkara sem not- ar nýjustu tækni og þarf ekkert útblásturs- rör, þar sem vélin breytir gufunni i vatn, sem er síðan dælt út á sama hátt og öðru vatni. Þessi nýja tækni er margfalt öruggari, þar sem þessi tækni krefst ekki flókins blástursbúnaöar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.