Tíminn - 05.02.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.02.1983, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 15 krossgáta myndasögur No. 4016 Lárétt 1. Vísur 6. Andi 8. Vatn 10. Fugl 12. Mjöður 13. Öðlast 14. Farða 16. Fálát 17. Ótukt 19. Bölva. Lóðrétt 2. Tré 3. Líta 4. Hár 5. Verkfæri 7. Skammir 9. Strákur 11. Fléttuðu 15. Tæki 16. Hlutir 18. Andaðist. Ráðning á gátu no 4015 Lárétt 1. Atvik 6. Ein 8. Sök 10. Nám 12. Kr. 13. Ra 14. Und 16. Gil 17. Ati 19. Sláni. Lóðrétt 2 Tek 3. VI 4. Inn 5. Askur 7. Smali 9. Örn 11. Ári 15. Dal 16. Gin 18. Tá. bridge ■ Þær voru skrýtnar, sagnirnar í þessu spili sem kom fyrir í leik undankeppni Stórmóts Flugleiða í leik milli danska liðsins og sveitar Þórarins Sigþórssonar Norður S. 4 H. DG9864 T. K10863 L. 5 Allir Vestur Austur S. D863 S. G952 H.7532 H.AK T. D75 T. G92 L.A7 Suður S. AK107 H.10 T. A4 L. KD9643 L. G1082 Í lokaða salnum horfðu Björn Ey- steinsson og Guðmundur Hermannsson á sagnnirnar hjá Blakset og Möller með vaxandi undrun: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1L pass 1H pass 1S pass 2T pass 3Gr. pass 4H pass 5L pass 5T pass 5Gr. Þessar sagnir voru einn misskilningur frá upphafi til enda: Blakset meinti 2 tígla sem lit því hann var passaður en Möller hélt að þetta væri 4rði litur og sýndi hámarkspass. Guðmundur spilaði út tígli og Möller tók níuna með ás, spilaði tígli á kóng og laufi á kóng. Guðmundur tók á ásinn og skipti í lítinn spaða, gosi og ás. Möller tók nú laufadrottningu og spilaði meira laufi. Björn fékk á gosann og tók hjartakóng og spilaði síðan tígli á drottningu Guðmundar sem sþilaði hjarta á ásinn. Björn skipti nú í spaða, Möller lét tíuna og Guðmundur tók á drottningu og spilaði spaðaáttu á kóng Möllers og Björn fékk síðan 2 síðustu slagina á spaðanfu og lauftíu. 6 niður. Við hitt borðið sýndu Guðmundur Sveinsson og Þorgeir Eyjólfsson hvernig átti að segja á spilið. Þeir spila eðlilegt kerfi eins og Möller og Blakset og þar opnaði Þorgeir líka á 1 laufi. Guðmund- ur stökk í 2 hjörtu með norðurspilin og það varð lokasögn, 140 í NS og 12 impar til Þórarins sem vann síðan leikinn 17-3. getum við sagt til með meiri' nákvæmni fyrir um næsta gos. Einhvcrntíma get sagt. „Sjáðu þetta gos!' með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.