Tíminn - 05.02.1983, Qupperneq 19

Tíminn - 05.02.1983, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp i« ooo Sjá augl. Listahátíðar “S 3-20-75 (laugardagur og sunnudagur). E.T. EJ. Ný bandarísk mynd gerö af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin i umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet f Bandaríkjunum fyrrog siðar.Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elllott. Leik- stjörí: Steven Spielberg. Hljómlist: John Wllliams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 2.45, 5 og 7 Hækkað verð Árstíðirnar fjórar Ný fjörug bandarlsk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda. Hann leikstýrir einnig myndinni. Aöalhlutverk: Alan Alda, Carol Burnett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11 *★* Helgarpóstur. jASKÖiABIO 2F 2-21-40 Með alit á hreinu . 'h. 'm Leikstjóm: Ágúst Guðmundsson iSýnd kl. 5. „Eggert Þorleifsson... er hreint frábær í hlutverki sinu" F.l. Tíman- . um. 1 „Skemmtileg blanda af agaðri. fagmennsku og lausbeisluðum húmor" G.Á. Helgarpóstinum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tonabío JS* 3-11-82 Hótel Helvíti (Mótel Hell) m I þessari hrollvekju rekur sérvitr- ingurinn Jón bóndi hótel og reynist það honum ómetanleg hjálp við fremur óhugnanlega landbúnað- arframleiðslu hans, sem þykir svo gómsæt, að þéttbylismenn leggja á sig langferðir til að fá að smakka á henni. Gestrisnin á hótelinu er slfk, að enginn yfirgefur það, sem einu sinni hefur fengið þar inni. Viðkvæmu fólki er ekki ráðlagt að sjá þessa mynd. Leikstjóri: Kevin Connor. Aðalhlutverk: Rory Calhoun, Wolfman Jack. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Fræg, ný, indíánamynd: Windwalker Hörkuspennandi, mjðg viðburða- rík, vel leikin og óvenju falleg, ný, bandarisk indiánamynd i litum. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir erlendra blaða: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Time. „Stórkostleg" Detroit Press „Einstök i sinni röð“ Seattle Post Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 »1-15-44 Ný mjög sécstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu best sótfu myndum ársins. og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin i Dolby Sterio og sýnd I Dolby Sterlo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd 5,7,9 og 11. sunnudag Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. [ 4» 1-89-36. A-salur Oularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný i hinum ótrúlegustu | ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur I fjársjóður. Leikstjóri Sergio Cor- | bucci. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05,9 óg 11.05 B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerisk gaman- mynd með Gene Wilder og Ric- hard Pryor. Sýnd kl. 3, 5 og 9 Allt á fullu með Cheech og Chong (Nlce Dreams) Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. # ÞJÓDLKIKHÚSID Lína langasokkur i dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Jómfrú Ragnheiður i kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 Danssmiðjan sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Fjórar sýning- ar eftir Súkkulaði handa Siiju þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Lína langsokkur i dag kl. 15 Uppselt. Danssmiðjan i kvöld kl. 20 Næst siðasta sinn Jómfrú Ragnheiður miðvikudag ki. 20 Litla sviðið Tvíleikur i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Þrjár sýningar eftir Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 Mlðasala 13.15-20. Siml 1-1200 LKIKFKIAb 'KliYKjAVÍKl !R Skilnaður í kvöld uppselt Salka Valka sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Jói aukasýning miðvikudag kl. 20.30 Mlðasala f Iðnó kl. 14-20.30 síml 16620 Hassið hennar mömmu Mlðnætursýnlng í Austurbæjar- bíól i kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiól kl. 16-23.30 síml 11384 ISLENSKAfc]|*TÍ]| ÓPERANf TOFRATLAUTAN^ Töfraflautan sunnudag kl. 20 uppselt ath. vegna mlklllar aðsóknar verða nokkrar aukasýningar og verða þær auglýstar jafn óðum. Miðasalan er opin mllli kl. 15 og 20 daglega sími 11475. útvarp * Laugardagur 5. febrúar 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Hrímgrund -Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. iþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. 15.101 dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. 16.40 íslenskt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00„Tvær greinar", smásaga eftir Helgu Ágústsdóttur. Höfundur les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.l 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt 22.15 Veðurfregnir. Fréttir og Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma 22.40 „Kynlegir kvistir II. þáttur - “Biðill vitjar brúðar" Ævar R. Kvaran flytur 23.00 Laugardagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. febrúar 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Laugarnesksirkju á Bib- líudaginn. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleikari: Gústaf Jó- hannesson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 13.55 Leikrit: „Allar þessar konur“ eftir David Wheeler Þýðandi: Þorsteinn Hannesson. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. 15.15 Sænski visnasöngvarinn Olle Adolphsson Hljóðritun frá fyrri hluta tónleika i Norræna húsinu á listahátíð 6. júní s.l. - Kynnir: Baldur Pálmason. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Kommúnistahreyfingin á íslandi - Þjóðlegir verkalýðssinnar eða hand- bendi Stalins Dr. Svanur Kristjánsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum íslensku hljómsveit- arinnar i Gamla bíói 29. f.m. Kynnir: Áskell Másson. 18.00 Það var og...Umsjón: Þtáinn Bertels- son. 18.20Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi Stjórn- andi: Guðmundur Heiðar Frimannsson. 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.35 Kynlegir kvistir III. þáttur - „Gæfu- leit“ Ævar R. Kvaran flytur 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð- varðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 5. febrúar 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Annar þáttur. Dönskukennsla í tiuþáttum. Þættirnirlýsa dvöl islenskrar stúlku i Danmörku. 18.25 Steini og Olli Hausavixl Skop- myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Löður 21.00 Gettu hver kemur í kvöld? (Guess Whos Coming to Dinner?) Bandarisk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Spencer Tracy, Sidney Poitier og Katharine Houghton. Hjónabands- áætlanir hvítrar stúlku og blökkumanns valda miklu fjarðrafoki i fjölskyldum þeirra beggja. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Ef... (If...) Endursýning Bresk bíó- mynd frá 1968. Leikstjóri Lindsey Ander- son. Aðalhlutverk Malcolm McDowell, David Wood og Richard Wanvick. Mynd- in gerist í breskum heimavistarskóla þar sem rikja gamlar venjur og strangur agi. Þrir félagar i efsta bekk láta illa að stjórn og gripa að lokum til örþrifaráða. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.40 Dagskrárlok Sunnudagur 6. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á slettunni Blessuð börnin Bandariskur framhaldsflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla Fjórði þáttur. ■ Breskur myndaflokkur i átta þáttum um nútímalist og áhrif hennar á samtimann. Fjórði þáttur fjallar einkum um nýjar stefnur I byggingarlist og hönnun sem óx ásmegin eftir fyrri heimsstyrjöld. Þýðandi Hrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Glugginn Þáttur um listir, menn- ingarmál o.fl. Umsjónarmaður Svein- björn I. Baldvinsson. 21.30 Landið okkar Gljufrin miklu í norðri Fyrri hluti. Fallvötnin i auöninni Jökulsá á Fjöllum er fylgt frá eyðisöndum Mý- vatnsöræfa, um hamragljúfur og fossa, þar til grjótauðnin vikur fyrir gróðurríki Hómatungna. Umsjónarmaður Björn Rúriksson. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christie Þegar magnolian blómstrar 22.45 Picasso - Dagbók málara 23.05 Dagskrárlok 0 Allt á fuilu með Cheech og Chong ★★★ Fjórirvinir ★ Flóttinn ★★ Blóðbönd ★ Áður en horft var um öxl ★★ Líf og störf Rósu rafvirkja 0 Haldinnillumanda ★★ Litli lávarðurinn ★★ Meðalltáhreinu ★★★ Snargeggjað ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere ★ Sásigrar sem þorir ★★★ Þýskaland náföla móðir ★★ Idalitla ★★ Hljómsveitaræfingin ★★★ Leiðin ★ Saganaf AhQ ★★ Fitzcarraldo ★★★ Hjarta harðstjórans ★★ Drepið Birgitt Haas! ★★ Norðurbrú S'ijörnujgjöf Tfmans » frábær • * * * mjög göö • * * göö • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.