Tíminn - 05.02.1983, Page 13

Tíminn - 05.02.1983, Page 13
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 13 nokkutt RAUÐARARSTIGUR 18 SÍMI28866 ••• í aö vera aö troöast inn á vini og kunningja þegar skroppiö er í bæinn? Er ekki nær aö láta dekra við sig á þægilegu hóteli, á besta stað í bænum? 17. júní 1983 Borgaryfirvöld hafa ákveðið að felaÆskulýðsráði Reykjavíkur dagskrárgerð og framkvæmd á hátíðarhöldum vegna þjóðhátíðardagsins 17. júní. Æskulýðsráð auglýsir hér með eftir hugmyndum og tillögum borgarbúa um dagskráratriði og aðra þætti er snerta 17. júní hátíðarhöldin nú í ár. Vinsamlegast sendið tillögur og hugmyndir til Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, fyrir 11. mars n.k. Æskulýðsráð Reykjavíkur a RAFSTRAUMUR SF. Háaleitisbraut 68, Box 653 Reykjavik, island. Önnumst alla raflagnaþjónustu í nýtt og eldra húsnæði. Leggjum Ejrikur s 54s?4 aherslu a vandaða Randver s. 41054 v,nnu og goða þjonustu. Stefón s 66389 Árs ábyrgð á efni. Löggiltir meistarar. Útboð Svæöisstjórn um málefni þroskaheftra og öryrkja á Vesturlandi óskar ettir tilboöum í aö byggja Vistheimili á lóðinni nr. 102 við Vesturgötu á Akranesi. Stærð 341 fm og 1473 rm. Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og teiknistofunni s.f. Kirkjubraut 40 Akranesi og á Fræðsluskrifstofu Vesturlands Borgarbraut 61, Borgarnesi. Tilboð verða opnuð 17. febr. Svæðisstjórn. Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, giugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Útsala 32% afsláttur Við rýmum fyrir nýjum vörum. Tilvalin fermingjar- gjöf. Bestu kaupin. kr. 5.990 TOOs/CiOa/PgCr CSC-626L rin fnTTTj Skipholti 19 sími 29800 Sjálfctætt fólk les Þjóóviljann Enda óþarfi að aðrir segi þér hvernig við erum. í Þjóðviljanum finnur þú fréttir, fréttaskýringar og greinar eftir góðan hóp manna um verkalýðsmál og vinstristefnu, um skóla og jaf nréttismál, um stóriðju og bókmenntir, um stór- veldapólitík og íþróttir, um skák og kvikmyndir, um alvörumál oggamanmál. Þú kynnist öðrum viðhorfum en þeim sem ráða ferðinni í hinumblöðunum. Þú hefur oft litið í Þjóðviljann - því ekki að kaupa hann? Þjóðfélagið fær óholla slagsíðu án vinstri dagblaðs. VINNUM GEGN SLAGSÍÐUNNI- BJÓDDU ÞJÓÐVILJANUM í BÆINN DlODVIUINN ÓMISSAND/ / UMRÆÐUNNI Áskriftarsími 81333 H(>ftrur\»anw\m\ aVVtU y; t * i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.