Tíminn - 05.02.1983, Page 16

Tíminn - 05.02.1983, Page 16
16____ dagbók LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 ýmislegt Fíladelfíakirkjan: Sunnudagskóli kl. 10:30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðum- maður Einar J. Gíslason. Almenn guðsþjón- usta kl. 20, helguð biblíudeginum, fórn tekin til biblíufélgsins. Einar J. Gíslason. Kvenfélag Laugarnessóknar hcldur aöalfund sinn i kjallara kirkjunnar mánudaginn 7. febrúar kl.20. Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts:Aöallundur félagsins verður haldinn mánudaginn 14. febrúar kl.20:30. í Breiöholtsskóla.Kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellsóknar heldur fund í Hlégarði mánudaginn 7.febrúar kl.20:30 Venjuleg aðalfundarstörf og skemmtiefni. ■ Aðalfundur Kvennadeildar Breiðfirð- ingafélagsins veröur haldinn miðvikudaginn 9. febr. kl. 20. f Safnaðarheimili Bústaða- kirkju (ath. breyttan fundartíma). 1. Aðulfundarstörf. 2. Kynnig frá Osta og smjörsölunni. Stjórnin. Filadelfían Rvík. Sunnudagsskólarnir byrja kl. 10.30. Safnað- arguösþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Ástráöur Sigursteindórs- son, guðfræðingur. Frá hinu íslenska Biblíu- félagi og Einar J. Gíslason. Samskot fyrir biblíufélagið. Fjölbreyttur söngur. Fíladelfían Keflavík Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðumaöur Daníel Glad. Allir velkomnir. Fíladelfían Keflavík. Biblíudugur. Vígsla safnaðarheimilis Kársnessóknar. ■Sunnudaginn 6. febr. verður að venju guðsþjónusta i Kópavogskirkju á vegum Kársnessafnaðar. Að lokinni guðsþjónust- unni.sem hefst kl. 14, veröursafnaöurheimili Kársnessóknar vígt og formlcga tekiö í notkun. Sumarið 1981 festi söfnuðurinn kaup á íbúðarhúsi við Kastalagcrði. Húsið slendur við gangstíginn yfir Borgarholtið eða í innan viö 100 nietra fjarlægð frá kirkjudyrum. Vegna nálægðar húsanna nýtast því bílastæð- in við kirkjuna vel. Vitað var að framkvæma þurfti gagngerðar breytingar á húsinu, svo það hentaði bctur þeirri starfsemi sem því er ætluð. I*ví var _ hafist handa við endurinnréttingu hússins í upphafi vetrar og er því verki nú lokið. Að vonum urðu breytingarnar kostnaðarsamar þótt margir ynnu við þær l'yrir láglaun og Lismunahúsið, Lækjargötu 2: Sýning Magnúsar Kjartans sonar myndlistarmanns ■ Laugardaginn 5. febrúar kl. 14.00 verður opnuð i Listmunahúsinu, Lækjargötu 2 sýning á myndverkum Magnúsar Kjartans- sonar. Magnús er 33ja ára Reykvikingur. Hann lauk stúdentsprófi 1969 og námi frá Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1972. í 3 ár var hann viö nám hjá prófessor Riehard Mortensen viö Listaakademíuna í Kaup- mannahöfn. Magnús hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum heima og erlendis. Hann hlaut verölaun á alþjóðlegri myndlist- arsýningu í Luxembourg 1972 og sýndi sama haust í Norræna Húsinu í Reykjavík. síðan hefur hann haldið einkasýningar: á Kjarvals- stöðum 1976, í Gallcrí Sólon Islandus 1978. í Djúpinu 1979 og tvær samsýningar á skúlptúr ásamt Árna Páli Jóhannsyni í Djúpinu og Nýlistasafninu. Magnús býr nú og starfar vestur í Búðardal. Verkin á sýningunni eru velflest unnin á síðastliðnu ári með vatns-, þekju- og akryl-_ litum sem og Ijósnæmum efnum og tækni frá bernsku Ijósmyndarinnar. Þar utan eru nokkrar eldri myndir og fáein rauðleirsverk. Sýningin er opin daglega frá kl. 10.00 - 18.00, laugardaga ogsunnudaga frá kl. 14.00 - 18.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.IK) -18.(K). Lokaö mánudaga. Sýningunni lýkur 20. febrúar. i byggingarefni ýmist gefið eða selt á góðum kjörum. Skuldir safnaðins eru því ntiklar nú vegna framkvæmdanna og vegna kaupa á húsgögnum. Mikil bjartsýni rfkir þó um áframhaldandi fjárstyrk frá almenningi og fyrirtækjum til þess að hægt sé að kljúfa kostnaðinn. Nú þegar langþráðu takmarki er náð skulu öllum þeim mörgu færðar þakkir, sem þegar hafa lagt fram vinnu og fjármuni til þess að bæta félagslega aðstöðu safnaðarins. (Frá sóknarnefnd Kársnessafnaöar) DENNIDÆMALAUSI „ Jói vill fá að vita hvar við eigum að fela okkur fyrir mannfjölgunarsprengingunni? “ , bolluveisla (Bollud. 14. feb.). Fararstj. Utivistarferðir Kristján M. Baldursson. Sjáumst! ■ Sunnudaeur 6. feb, 1. Gullfoss í kjakaböndum kl. 10:00 Isbrynja fossins að vetri er ógleymanleg sjón fyrir unga sem aldna. Verð kr. 320.- frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson og Vigfús Pálsson. 2. Skíðaganga kl. 13:00 Sleggjubeinsdalir - lnnstidalur. Tækifæri til að skoða hið stórkostlega Hengilssvæði. Fararstj. Egill Einarsson. Verð kr. 150,- Brottför í ferðirnar frá BSÍ bensínsölu. Helgardvöl að Flúðum 11.-13. feb. Gisting: Smáhýsið Skjólborg. Dægrastytting: 8 heitir pottar við húsið. Gönguferð á Miðfell og Gaitafell. Kvöldvaka og sameiginleg Frá Ferðafélagi íslands: ■ Miðvikudaginn 9. febrúar verður Ferða- félag Íslands með myndakvöld á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18. Efni: 1. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir frá Borgarfirði eystra (ferð F.í. síðastliðið sumar) einnig frá hálendinu. 2. Guðrún Þórðardóttir sýnir myndir frá F.(. ferð um hálendið. Allir velkomnir ineðan húsrúm leyfir. Veit- ingar í hléi. Ath.: Ferðaáætlun 1983erkomin út. Kynnið vkkur ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag Islands. apótek Kvöld, nætur og helgldagavarsla apóteka i Reykjavík er ( Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22:00 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Hafnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýslngar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akúreyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgldagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21. Aöðrum ti mum er lyfjairæðingur á bakvakt. Upplýslng- ar’eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30 • og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögreglaslmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglaslmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið Slmi 2222. Grlndavfk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll slml 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvillð 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sfma 8425. heimsóknartím Helmsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og ki 1 q in tii ki ?n Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl, 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagl. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæölngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. Kleppaspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvftabandið - hjúkrunardelld Alla daga frjáls heimsóknartimi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 - og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmllið Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 tll kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15111 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 «119.30. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgldögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sfml: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl, 8-17er hægt að ná sambandi viö lækni I slma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvl aðeins að ekki nálst f heimillslækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum tll kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er f Heilsuverndarstöðlnni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð’ Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar f slma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Siml 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slml 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sfmi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, slmi 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Sfmabllanlr: I Reykjavfk, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tllkynnlst I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Síml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veltukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda, gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 23 - 4. febrúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala * 01-Bandaríkjadollar ............... 19.020 19.080 02-Sterlingspund ...................28.929 29.021 3-Kanadadollar.......................15.461 15.510 04-Dönsk króna...................... 2.1824 2.1893 05-Norsk króna...................... 2.6387 2.6471 06-Sænsk króna ..................... 2.5282 2.5362 07-Finnskt mark .................... 3.4944 3.5054 08-Franskur franki ................. 2.7027 2.7112 09-Belgískur franki................. 0.3919 0.3932 10- Svissneskur franki ............. 9.3545 9.3840 11- Hollensk gyllini ............... 6.9837 7.0057 12- Vestur-þýskt mark .............. 7.6647 7.6889 13- ítölsk líra .................... 0.01334 0.01338 14- Austurrískur sch................ 1.0915 1.0950 15- Portúg. Escudo ................. 0.2013 0.2019 16- Spánskur peseti................. 0.1450 0.1455 17- Japanskt yen.................... 0.07918 0.07943 18- írskt pund....................... 25.539 25.620 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..20.5107 20.5756 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sfma 84412 milli kl. 9 og 10 alla vlrka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemml. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, elnnig á laugafd. I sept. tll apríl M.* 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vlkunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. tll föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. tll apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Slmatlmi: mánud. tll fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.