Tíminn - 06.02.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 6. FEBRUAR 1983
3
■ Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts-
dæmi sunnudaginn 6. febrúar 1983.
Biblíudagurinn
Árbæjarprestakall
Bamasamkoma í safnaðarheimiii Árbæjar-
sóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í
safnaðarheimilinu kl. 2. (Tekið á móti
gjöfum til Biblíufélagsins eftir messu). Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprcstakall
Barnaguðsþjónusta Norðurbrún 1, kl. 11.
Messa kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
Breiöholtsprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa í Breið-
holtsskóla kl. 14. Sr. Ólafur Jóhannsson,
skólaprestur prédikar. organleikari Daníel
Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Guðni l'. Guðmundsson. Kaffi-
sala foreldrafélags blindra og sjónskertra
barna eftir messu. Félagsstarf aldraðra
miðvikudag og æskulýðsfundur miðvikudags-
kvöld kl. 20. Sr. Ólafur Skúlason.
Digrancsprestakall
Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Messa kl. 2. Foreldrar fermingarbarna flytja
bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephen-
sen. Laugardagur 5. febr. Barnasamkoma að
Hallveigarstöðum kl. 10.30 (inngangur frá
Öldugötu) Sr. Agnes Sigurðardóttir.
Elliheimilið Grund
Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson.
Fella- og Hólaprestakall
Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku-
skóla kl. 2.
Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl.
11. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu Keilu-
felli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja
Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Árni Arinbjarnarson. Almenn
samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímsprestakall
Kirkjuskóli barnanna er í gömlu kirkjunni á
laugardögum kl. 2. Sunnud. Messa kl. 11,
altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fyrirbænaguðsþjónustur eru á þriðjudögum
kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikud. 9.
febr. kl. 22.30 Náttsöngur. Ragnheiður
Guðmundsdóttir söngkona og Helgi Braga-
son, organleikari flytja Misi Dominus eftir
Antonio Vivaldi.
Landspítalinn
Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Kársnesprestakall
Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Vígsla
safnaðarheimilisins að lokinni guðsþjónustu.
Sr. Árni Pálsson.
I.angholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur
myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari
Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Sóknarnefndin.
Laugarncsprcstakall
Laugard. 5. febr. Guðsþjónusta í Hátúni
10B, 9. hæð kl. 11. Sunnudagur: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í kjallarasal kirkjunnar.
mcssa kl. 11 (ath. breyttan tíma) Halldór
Vilhelmsson, Hildigunnur og Marta Hall-
dórsdætur flytja Kantate Domine eftir Buxte
Hude. mánud. 7. febr. kvenfélagsfundur kl.
20. Þriðjud. bænaguðsþjónusta kl. 18 og
æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarnefndin.
Neskirkja
í dag laugardag samverustund aldraðra kl.
15.00. Kynning á nýstárlegum aðferðum við
matargerð. Sunnudagur: Barnasamkoma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalfundur
Hins ísl. Biblíufélags verður haldinn kl. 15 í
safnaðarheimilinu. Mánudagur kl. 20, æsku-
lýðsfundur. Miðvikudagur, fyrirbænamessa
kl. 18.20, beðið fyrir sjúkum. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54 kl.
10.30 Barnaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14.
Fundur í æskulýðsfélaginu mánudaginn 7.
febr. kl. 20.30 aðTindaseli 3. Fyrirbænasam-
vera fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20.30 að
Tindaseli 3. Sóknarprestur.
Seitjamarnessókn
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í sal Tónlistarskól-
ans. sóknarnefndin.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14. Biblíudagurinn.
Ræðuefni: Góða bókin - gleymda bókin? -
Fermingarbörn aðstoða við guðsþjónustuna.
Vænst er þátttöku fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Fríkirkjukórinn syngur, söng-
stjóri og organleikari Sigurður lsólfsson. Sr.
Gunnar Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Barnatíminn kl. 10.30. Safnaðarstjórn.
Lausar stöður
hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa.
Starfskjör skv. kjarasamningum.
Staða forstöðumanna eftirtalinna dagheimila og leikskóla:
Leikskólann Holtaborg, Sólheimum 22, Leikskóladeild Njáis-
götu 9, og dagheimilið Völvuborg, Völvufelli 7.
Fóstrumenntun æskileg.
Staða fóstru við dagvistarheimilið Ösp o.fl. dagvistarheimili.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina frá menntun og starfsreynslu
auk almennra persónulegra upplýsinga.
Upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri dagvista eða umsjónarfóstra á
skrifstofu dagvista, Fornhaga 8, sími 27277.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9,6. hæð, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 16. febrúar '83.
GLUGGAR
OG HURÐIR
Vönduð vinna á hagstæðu verði
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
leysir erfið einangnmarvandamál
Glerullar
GÖNGUBRÚ
1
A síðustu árum hafa sérfræðingar Superfos Glasuld A/S hannað
nokkur ný form af glerullareinangrun, sem hvert um sig getur
einangrað á stöðum sem hingað til hefur verið ómögulegt eða
erfitt að koma einangrun við. Hér eru nokkur dæmi:
Þegar endureinangrun á sér stað
ofaná gömlum eða nýjum loft-
um, þarf að styrkja þann hluta
endureinangrunarinnar sem
ganga skal á, eða það svaeði
sem er notað til geymslu.
Glerullar-göngubrúin er fram-
leidd ur samanþjappaðri glerull
sem er kantskorin, með hörðu
yfirlagi. Glerullargöngubrúin
fæst í þrem mismunandi þykkt-
Glerullar
ÞRÍHYRNA
Glerullar
BATTINGAR
Þegar einangra á eldra húsnæði,
er oft erfitt að koma einangrun út
undir þakskeggið. Þessvegna
framleiddum við þrihyrnuna,
hana er hægt að fá í þrem
mismunandi stærðum eftir halla
þaksins og þykktar þeirrar ein-
angrunar sem nota á, á loft-
plötuna. Þrihyrnan er framleidd
úr satnanþjappaðri glerull og var-
in með plastlagi (gatað til útguf-
unar).
Hingað til hefur verið svo til
ómögulegt að endureinangra
eldra húsnæði án kuldaleiðara.
En með framleiðslu glerullar-
battinga hefur þetta orðið mögu-
legt. Glerullar-battingar notast i
stað trégrindar, og eru settir upp
á sama hátt. Battingarnir eru
búnir til úr samanþjappaðri gler-
ull, og klæddir með krossviði.
Einangrunin er lögð á milli að
venju og er þá veggurinn ein-
angraður án kuldaleiðara. Engin
hætta er á að glerullar-battingur
vindi sig.
ÞUNN
GLERULLARPLATA'
með háu einangrunargildi gerir
það nú mögulegt að einangra
bak við ofna, þar sem oft er mikið
varmatap.
KLÆÐNING Á ÞÖK
Oft er utanáliggjandi einangrun
besta lausnin til að einangra
þök, bæði tæknilega og hag-
rænt. Er í mörgum tilfellum sú
eina lausn sem finnst. Þess-
vegna höfum við framleitt þak-
einangrunarplötur sem leggja
má á þök bæði flöt, sem og önn-
ur, i þykktum frá 100 mm -
400 mm. Þakeinangrunarplöt-
urnar er hægt að fá sniðnar.til
að fá fram vatnshalla, jafnframt
þvi aö um góða einangrun er að
ræða. Einangrunarplöturnar eru
með sterku asfaltlagi.
A KALDA UT-
VEGGI
Glerullarvarmaplata með harðri
og sléttri áferð, tilbúin til að líma
innan á veggina. Aðeins þarf að
mála eða veggfóðra.
Glerull
A-GERÐ
Nýja A-gerðin er mjög sterk.
Hægt er að rúlla ullinni út I langar
lengjur. Varla finnnst betri ein-
angrun á markaðnum. Skjótur
árangur og minni kuldaleiðarar.
A-gerðin vegur minna en önnur
jarðefnaeinangrun. Það fer
minna fyrir þjappaðri glerull í
flutningi, sem þýðir lægri flutn-
ingskostnaður. Einnig erA-gerð-
in mjög teygjanleg. Stigi einhver
á ullina færist hún í fyrra horf og
heldur fullu gildi. Alls þessa get-
ur maður ekki vænst af annarri
jarðefnaeinangrun.
Sölustaðir:
Timburverslunin Völundur
Klapparstíg 1
Húsasmiðjan hf. Reykjavik
Burstafell, Reykjavík
Þ. Þorgrimsson & co. Reykjavik
J. L. Byggingavörur, Reykjavik
T. Hannesson, Byggingavörur, Reykjavík
J. Þorlaksson & Norðmann hf. Reykjavík
Blikksmiðjan Vogur, Kópavogi
Sesam hf. Hafnarfirði
Jón Fr. Einarsson, Bolungarvik
Timburverslunin Björk, ísafirði
Versl. Sigurðar Pálmasonar,
Hvammstanga
Sindrafeil hf. Akureyri
Hiti hf. Akureyri
Fjalar hf. Húsavik
Trésmiðja Fljótsdalshéraðs,
Fellabæ (Egilstöðum)
S. G. Einingahus, Selfossi
Trésmiðja Þórðar, Vestmannaeyjum
viö lausnina sem þú en
Aðalumboð:
Ó. Johnson & Kaaber hf.
simi 91-24000.
Hringið og fáiö senda upplýsingabaeklinga varðandi allskonar einangrun. Hugsanlega höfum