Tíminn - 06.02.1983, Síða 21

Tíminn - 06.02.1983, Síða 21
SUNNUDAGUR 6. FEBRUAR 1983 Ítnttint skák standa.) 16. . Hf-b8 17. Re-c3 Bb^ 18. Dd6 Dxd6 19. Rxd6 Bc6 (Nú getur svartur unnið sitt peð aftur, hvenær sem honum sýnist.) 20. f4 Rg4 21. h3 Rh6 22. e4 Bd4t 23. Kh2 f5 24. Rd-b5 Bxc3 25. Rxc3 fxe4 ■ Pori maður að fórna svo sem einu peði, er ekki um neina erfiðleika að ræða í byrjun tafls. En auðvitað í endataflinu... Benkö-bragð, sem einnig nefnist Volga bragð, er byrjun þar sem svartur geldur vægt gjald fyrir frjálst spil. Ekki finnast þeir þó margir sent telja peðsfórnina pott- þétta. Hún er það heldur ekki. A Olympíuskákmótinu í Skopje 1972, var þessi byrjun tefld í 14 skákum. Hvítur vann ekki eina einustu skák. Þá voru aðrir tímar. Nú er vitað hvernig á að tcfla með hvítu. Því miður eru leiðirnar fleiri en ein. Annars væri þetta heldur létt. Farago sem tefldi sæmilega í Esbjerg og vel í Svendberg, grípur til einnar af þessum góðu leiðum. En aðalatriðið var, að hann fann sig ekki í Hastings. Það gerði hinsvegar Vaganian, og því fór sem fór. Farago : Vaganian. I. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5?! 4. cxb5 a6 5. e3 (Afbrigðið 5. bxaó Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxfl er sjaldan teflt núorðið. En 7. g3 er alltaf vinsælt. Önnur góð leið er 6; g3 d6 7. Bg2 g6 7. b3) 5. .g6 6. Rc3 Bg7 7. a4 0-0 8. Bc4 e6 9. Rg-e2 axb5 10. Rxb5 exd5 II. Bxd5 Rc6 12. 0-0 Ba6 (Eitthvað hefur hvítum orðið á í ntessunni. Svartur hefur góð færi. En hrókstil- færslan gerir illt verra.) 13. Ha3? Rxd5 14. Dxd5 De7 15. Hd3 Re5 16. Hd-dl (Þarna ætti f-hrókurinn að (Svartur hefur heldur betur fengið gott peðamiðborð.) 26. g4 Rf7 27. Hf-el Hb4 28. He2 d6 29. f5 (Örvænting. Svarti riddarinn kemst til e5). 29. . Bxa4 30. Hd-el Re5 31. Rxe4 Rf3t 32. Kg3 Rxel 33. Hxel gxf5 34. gxf5 Bd7 (Með 35. Rf6t Kf7 36. Rxd7 Ha7 í huga.) 35. Rxd6 Ha6 36. Re4 Bxf5 37. Rxc5 Hg6t 38. Kh2 Hc4 39. Rb3 Hc2t 40. Khl Be6. Hvítur gafst upp. Biskupinn á cl var áhorfandi að þessari skák. ■ Murei, sem þekktur er frá svæðamótinu í Randcrs, stóð sig vel í Hastings. Vaganian 11 af 13. Kovacevic 8 !ó Ftacnik og Murei 8 Tukmakov 7 'A Mestel 7 o.s.frv. Góður árangur hjá ísraelanum (Áður fyrr var hann sovéskur alþjóð- legur meistari) sem er uppfullur frumlegra hugmynda, en teflir stund- um of frumlega. Hann á heiðurinn af þessari stórkostlegu sóknarskák. Gurevic : Murei Benkö-bragð. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. f4!? (Hugdetta frá Murei. í stað e4 Kxfl hyggst hvítur leika f4, Rf3, e4 og Hxfl, og eftir Kf2-gl er hvítur búinn að hróka á kúnstugan hátt.) 7. . g6 8. Rf3 Bg7 9. e4 0-0 (Upphafsmaður afbrigðisins hlýtur að þekkja þessa stöðu, og hann telur Bxfl ekki besta leikinn. Nú ætti hvítur að leika Bxa6 og 0-0. Hann finnur aðra djarfa leið.) 10. e5!? dxe5 11. fxe5 Rg4 12. Bf4 Bxfl 13. Hxfl Rd7 14. De2 Db8 15. 0-0-0 (Áhættusamt. þar eð i a og b línan eru báðaropnar.) 15.. Db416. g3 Hf-b8 17. Hd2 Rb6 (Nú er hótað Rc4 og Ra4, með afgerandi sókn. Þó er staðan óljós eftir 18. h3.) 18. e6? f5 19. Bxb8 Rc4 (Aðalhótunin er Bxc3, en auk þess er Rg4 kominn í sóknina. Eftir 20. Hc2 Hxb8 ógnar Rg-e3, auk Bh6t, Bxc3 og annarra skelfinga.). 'M ;- m. mpj r 4 J* (Gott svar finnst ekki. Hið órökrétta við taflmáta hvíts, var auðvitað opnunin e4-e5, sem lokaði fyrir Bg7, og svo hitt að hann skildi opna skáiínuna aftur með e5-e6, sökum auðvirðilegs ábata.) 20. d6 Bxc3 21. dxe7 Bxd2t 22. Dxd2 Dxb8 23. Dc3 Hxa2 (Einfaldast.) 24. e8Dt Dxe8 25. Dxc4 Ha4 26. Dd3 Dxe6 27. Kd2 Rxh2(!) 28. Dd8t Kg7 29. Dc7t Kh6 30. Hhl (Eða 30. Rxh2 Hd4t) 30. . Dd5t31. Kc2 Hc4t Hvíturgafst upp. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Frá Skákþingi Reykjavíkur: Enginn hinna fjögurra efstu er Reykvíkingur! ■ Þegar 10 umferðir af 11 fyrirhuguð- um höfðu verið tefldar á Skákþingi Reykjavíkur, var staða efstu manna þessi: 1.-2. Elvar Guðmundsson 8 Yt Þröstur Einarsson 3. Guðlaug Þorsteinsdóttir 8 4.-7. Halldór G. Einarsson 7 Vi Haukur Angantýsson Tómas Björnsson Haraldur Haraldsson. Þegar litið er á stöðuna, blasir við athyglisverð staðreynd. Enginn hinna fjögurra efstu á Skákþingi Reykjavíkur, er Reykvíkingur. Elvar er úr Garðabæn- um, Þröstur og Guðlaug úr Kópavogn- um og Halldór frá Bolungarvík. Hér áður fyrr var það algert skilyrði að skákmeistari Reykjavíkur yrði að vera Reykvíkingur, en þessi regla hefur nú verið lögð af. Talsverðar sviftingar hafa verið hvað baráttuna um efstu sætin varðar. Elvar hirti 7 vinninga úr fyrstu 7 skákunum, og virtist ætla að sigra með yfirburðum. En tap fyrir Dan Hanssyni í 8. umferð og jafntefli við Svein Kristinsson í þeirri 9. hafa jafnað leikinn. Þröstur hefur skyndilega skotist í fremstu raðir, en hann átti inni biðskákir sem gáfu ríkulega uppskeru, og í 10. umferð bar hann sigurorð af Dan. Þær Guðlaug Þorsteinsdóttir og Ólöf Þráinsdóttir hafa staðið sig mjög vel og unnu báðar góða sigra í 10. umferðinni. Þá vann Ólöf Ágúst Karlsson, sem varð í 2. sæti á síðasta Haustmóti T.R. og Guðlaug lagði Svein Kristinsson að velli. Það vinnur enginn Svein nema tefla vel, og það gerir Guðlaug í eftirfarandi skák. Hún fær betra tafl strax í byrjun og slakar ekki á klónni fyrr en vinningurinn er í höfn. Hvítur: Guðlaug Þorsteinsdóttir Svartur: Sveinn Kristinsson Nimsoindversk vörn. I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. g3 Bb7 6. Bg2 c5(?) 7. 0-0 0-0 8. Bf4 (Óþægilegur leikur sem undirstrikar veikleika svarts á c7 og d6 reitunum.) 8.- cxd4 9. Rb5! Ra6 (Trúlega var 9.- Re8 öruggari leikur.,) 10. Rd6 Bxd6 II. Bxd6 He6 12. Dxd4 Hc8 13. Hf-dl Rc5 14. Ha-cl Rc-e4 15. Re5 Rxd6 16. Dxd6 Bxg2 17. Kxg2 Hc7 (Svartur hefur náð fram nokkrum uppskiptum, án þess þó að geta létt á stöðu sinni. Peðameiri- hluti hvíts á drottningarvæng og þrýst- ingurinn eftir d-línunni gefa hvítum þægilega yfirburði.) 18.. f3 Dc8 19. a4 Hd8 20. b4 Re8 21. Dd4 d6? (Svartur varð að reyna 21.- d5. Ef 22. b5 Hd6.) 22. Rd3 Db8 23. b5 H8-d7 24. Rb4 Dd8 25. Rc6 Dg5 26. a5 bxa5 (26,- Dc5 27. Dd3 og 27.- a6 gengur ekki vegna 28. Rb8.) 27. Hal a6 28. Rb8 axb5 (Svartur er orðinn langþreyttur á pressunni og fórnar skiptamun í von um aukið frjálsræði.) 29. Rxd7 Hxd7 30. Hxa5 e5 31. Dd5 (Hvítur hefur engan áhuga fyrir endataflinu sem upp kæmi eftir 31. Hxb5Dxg3+32. hxg3 exd4 33. Hxd4 og kýs fremur að halda drottningum á borði og tefla til kóngssóknar.) 31.- bxc4 32. Dxc4 h5 33. Ha8 De7 34. Dc8 K18 35. Hbl! (Enn er svartur í sömu klemmunni. Ógnunin Hl-b8 er orðin uggvænleg.) 35.-Hc736. Df5 g637. Dd3 Kg7 38. Hl-b8 Rf6 39. Dd2! (Enn steðja hættur að, nú Hh8 og Dh6.) 39.- Rh7 40. Hg8f Kf6 (Biðstaðan. Stöðu sem þessa er gaman að dunda við í rólcgheitum heima í stofu. Enda finnur hvítur fljótlega þvingaða vinningsleið.) 41. Ha-e8 Dd7 42. Hd8 Db5 43. Dxd6+ Kf5 44. e4+ Kg5 45. h4+ Gcfið. Eftir 45.- Kh6. Dd2+ er skammt í rriátið. Jóhann Öm Sigurjónsson Jóhann Örn Q, Sigurjónsson skrifar JC k Þessar dráttarvélar hafa reynst mjög vel. öryggisgrindm* eða öryggishús eftir vali kaupenda. Hagstætt verð og greiðslukjör. HAFIÐ SAMBAND VIÐ KAUPFÉLAGIÐ EÐA BEINT VIÐ OKKUR UnivBrsal Eigxim nokkrar UNIVERSAL 50 og 60 ha til afgreiðslu strax Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.