Tíminn - 10.02.1983, Qupperneq 15

Tíminn - 10.02.1983, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983. 4019. Krossgáta Lárétt 1) Lafi. 6) Drepsótt. 8) Sunna. 10) Tunna. 12) Efni. 13) Tími. 14) Sjó- skepna. 16) Fugl. 17) Fiti. 19) Bæn. Lóðrétt 2) Orka. 3) Komast. 4) Þungbúin. 5) Dýr. 7) Ungviðis. 9) Blöskrað. 11) Fugl. 15) Gróða. 16) Máttarvöld. 18) Öfug röð. Ráðning á gátu No. 4018. Lárétt 1) Eldur. 6) Mór. 8) Bón. 10) Rás. 12) Um. 13) Næ. 14) Rak. 16) Far. 17) Áka. 19) Smátt. Lóðrétt 2) LMN. 3) Dó. 4) Urr. 5) Áburð. 7) Ósærð. 9) Óma. 11) Ána. 15) Kám. 16) Fat. 18) Ká. bridge ■ Sveit Sævars Þorbjörnssonar gekk ekki vel í Stórmóti Flugleiða á Bridge- hátíð: sveitin varð í 3. saeti í sínum riðli í undankeppninni og komst því ekki í undanúrslit. En þrátt fyrir slæmt gengi tókst sveitinni þó nokkrum sinnum að framkvæma það sem hún er fræg fyrir: að komast í ómöguleg geim og vinna þau síðan. Norður S. G853 H.K10 T. 643 L. A973 Vestur Austur S.4 S.AD92 H.ADG54 H.972 T. 872 T.G105 L.8652 Suður S. K1076 H.863 T. AKD9 L.K10 L.DG4 í leik við sveit Estcr Jakobsdóttur sátu Sævar og Jón Baldursson í AV við annað borðið og dönsku konurnar Kirsten Möller og Bettina Kalkerup í NS. Þar opnaði suður á 1 grandi 15-17 og norður passaði. Sævar spilaði út litlu hjarta og þegar kóngurinn hélt slag tók sagnhafi sína 7 slagi. Jón og Sævar sáu þarna örugga 7 impa út því Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson myndu örugglega spila 3 grönd við hitt borðið og fara 2 niður. Þeir höfðu rétt fyrir sér með fyrra atriðið því Sigurður opnaði líka á 15-17 punkta grandi og nú lyfti Valur í 3 grönd með norðurspilin. Vestur spilaði út hjartadrottningu og kóngurinn í blindum hélt. Horfurnar voru svo sannarlega ekki góðar en Sigurður reyndi hvað hann gat þegar hann spilaði litlum spaða ■ úr borði í öðrum slag. Austur hefði betur stungið upp ás og spilað hjarta því þá var spilið 1 niður strax. En hún lét lítið og kóngurinn hélt heima. Nú tók Sigurður 4 sinnum tígul og spilaði síðan hjarta. Enn gat vörnin fengið 5 slagi ef vestur skiptir nú í lauf en í raun tók vestur alla hjartaslagina sína. Og við hvern slag hertist þvingan um austur. Þegar vestur tók síðasta hjartað voru aðeins 3 spil eftir: norður hélt cftir A97 í laufi og suður spaðakóng og K10 í iaufi. En austur gat valið um hvort hún henti spaðaás eða litlu laufi og hvort sem hún gerði var Sigurður kominn með 9 slagi. með morgunkaffinu S - Þá það... munthaninn þinn, - og segðu mér svo hvar spjaldið er prentað. - Það eru að verða tveir mánuðir síðan þú lofaðir aí. um þetta við hana. usBiv .tsa

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.