Tíminn - 10.02.1983, Qupperneq 17

Tíminn - 10.02.1983, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983. jgþffffmwaií 17 andlát Hallfríður Linhardt lést í Kaupmanna- höfn 2. febrúar sl. Aðalheiður María Jónsdóttir, Hjalta- bakka 2, lést í Landakotsspítala 5. febrúar. 1 tengslum við sýninguna hefur verið gefið út myndlistarblaðið Bmnninn og ljóðahefti skáldanna og eru þau seld á staðnum. Sýningin „Gullströndin andar" er opin frá kl. 16-22 og stendur til laugardagsins 12. febrúar, en verður þá lokað kl. 20. minningarspjöid Minningarkort kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: hjá kirkju- verði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Víði- mel 35 og Sigríði, Ægissíðu 52. ferdalög í. 'U I iVi.STARF þRDiR Lækjargötu 6, sfmi 14606 símsvari utan skrifstofutíma. SUNNUDAGUR 13. feb.: I. Gullfoss í klakaböndum kl. 10.00 með viðkomu hjá Geysi. Vetrarbúningur fossinserstórkostlegsjón. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson, frítt f. börn til 15 ára í fylgd fullorðinna. Ekki þarf að panta far. II. Gönguferð um Álfsnes kl. 13.00 Þar er listigarður úr grjóti. Fararstj. Stein- grtmur Gautur Kristjánsson. III. Skiðaganga á Mosfellsheiði kl. 13.00 Gengið að Borgarhólum. Leiðbeiningar í göngulistinni. Fararstj. Sveinn Viðar Guð- mundsson. Brottför í allar ferðir frá BSÍ. Bensínsölu. SJÁUMST! Dagsferðir sunnudaginn 13. febrúar: 1. kl. 10.30 - Mosfellsheiðiyskfðaferð. Verð kr. 130,- 2. kl. 13. - Reykjaborg - Reykjafell - Skammidalur. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Komið vel klædd og njótið útiverunnar. Ferðafélag Islands. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatlmar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatlmar miðvd. kl; 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi | Kl. 8.30 ; kl. 11.30 j kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og október Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-; dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur S.U.F. verður haldinn í Rauðarárstíg 18, 26. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 10 f.h. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. kl. 10.00 Setning 2. kl. 10.05 Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. kl. 10.10 Skýrsla stjórnar og umræður. 4. kl. 11.55 Skipun nefnda. 5. kl. 13.00 Nefndastörf. 6. kl. 16.00 Afgreiðsla mála. 7. kl. 18.00 Önnur mál. Formannafundur SUF Daginn eftir, sunnudaginn 27. febrúar, verður formannafundur S.U.F. Til hans eru boðaðir formenn aðildarfélaga S.U.F. (FUF félaga) eða fulltrúar þeirra. Á fundinum verður rætt um starfsemi S.U.F. og aðildarfélaga. Ætlunin er að samræma og skipuleggja störf samtakanna. Áríðandi er að fulltrúar allra FUF félaga mæti. Framkvæmdastjórn S.U.F. Starfsmaður FUF Elín Björk Jóhannesdóttir verður til viðtals alla fimmtudaga kl. 14-18 sími 24480. Aðra daga svar skrifstofa SUF sími 29380. FUF Reykjavík Bingó fellt niður Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fella niður Bingóið sem var fyrirhugað n.k. sunnudag. FUF Miðstjórnarfundur Miðstjórn Framsóknarflokksins er boðuð til fundar að Hótel Heklu sunnudaginn 13. febr. kl. 14.00. Fundarefni: Kjördæmamálið Formaöur. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn 10. febrúar kl. 8.30 að Rauðarárstíg 18 (kaffiteríunni). Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Athugið. Uppástungur um konur í stjórn þurfa að berast til flokksskrifstofunnar fyrir 7. febrúar. Tillaga stjórnar um konur í stjórn og fulltrúaráð liggur frammi á skrifstofu Framsóknarflokksins. Stjórnin. Vesturland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi verður haldið á Hótel Borgarnesi laugardaginn 12. febr. n.k. og hefst kl. 13. Fundarefni framboðsmál og kosningaundirbúningur. Stjórnin Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi efna til spilakvölds fimmtudaginn 17. febr. n.k. kl. 20.30 að Hamraborg 5. Allir velkomnir Skemmtinefndin Borgarnes - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 11. febr. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness. Bolungarvík Bæjarfulltrúar B listans Bolungarvík boða til fundar í Verkalýðshúsinu sunnudaginn 13. febr. n.k. kl. 16.00. Fundarefni: 1. Kynnt verður fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaup - staðar 1983 2. Almennar bæjarmálaumræður Allt nefndarfólk á vegum B listans er hvatt til að mæta. Allt stuðningsfólk velkomið Framsóknarfélag Bolungarvíkur. Hafnfirðingar Fundur verður haldinn um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1983, mánudaginn 14. febr. 1983 kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Allir velkomnir Framsóknarfélögin. Viðtalstímar Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra og Björn Líndal deildarstjóri verða til viðtals að Rauðarárstíg 18, laugardaginn 12. febr. n.k. kl. 10-12. Rangæingar Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Gunnarshólma Landeyjum mánudaginn 14. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Árnesingar Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin í Þingborg Hraungerðishreppi miðviku- daginn 16. febr. kl. 21. Aiiir velkomnir. fÍMÉMIS síminn er 86300 Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1983 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi úthlutunarnefndar í vor. Frestur til að skila umsóknum er til 1. apríl n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1983 t Innilegar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. Friðriks Þorvaldssonar, frá Borgarnesi, Austurbrun 27. Helga Ólafsdóttir Edward Friðriksson Barbara Friðriksson Guðmundur Friðriksson Guðrún Jónsdóttir ÞorvaldurFriðriksson Joan Friðriksson Elsa Friðriksdóttir ÓskarJóhannsson ÓlafurFriðriksson María Hálfdánardóttir Viborg Jónas Friðriksson Bamabörn og barnabarnabörn. Valgerður Gunnarsdóttir Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför Magnúsar Andréssonar, Hvolsvegi 17, Hvolsvelli. Sérstaklega viljum við þakka báðum hjónunum i Skarði, Landssveit, einkum þeim eldri, fyrir ómetanlega hjálp í veikindum hans og útför. Guð blessi ykkur öll. Hafliðína Guðrún Hafliðadóttir Guðrún Ingunn Magnúsdóttir Bjarney Guðrún Björgvinsdóttir Þuríður Einarsdóttir og barnabörn. Steindór Sóphaníasson Aðalsteinn Jónsson frá Vaðbrekku verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 12. febrúar kl. 14.00 Ingibjörg Jónsdóttir Guðrún Aðalsteinsdóttir, Jón Jónsson Jóhanna Aðalsteinsdóttir Helgi Bjarnason Guðlaug Inglbjörg Aðalsteinsdóttir Ari Bergþórsson Jón Hnefill Aðalsteinsson Svava Jakobsdóttir Stefán Aðalsteinsson Ellen Sætre Sigrún Aðalsteinsdóttir, Aðalsteinn Aðalsteinsson Sigríður Sigurðardóttir Hákon Aðalsteinsson Sirrý Laufdal Ragnar Ingi Aðalsteinsson Sigurlína Davíðsdóttir Birgir Þór Ásgeirsson Ragnheiður Ragnarsdóttir Kristján Jóhann Jónsson barnabörn og barnabarnabörn Dagný Kristjánsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.