Tíminn - 16.02.1983, Page 11
ÍO
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983
19
fþróttir
Umsjún: Samúel örn Erllngsson
162 LEIKIR VORU LEIKNIR
— á Meistaramóti TBR í unglingaflokkum
■ Indriði Björnsson TBR í keppninni um hclgina. Indriði var
sigursxll í mótinu, sigraði í einliðaleik pilta, og í tvenndarleik ásamt
Þórdísi Edwald, og varð í öðru sxti í tvíliðaleik pilta ásamt Ólafi
Ingþórssyni. Þar sigruðu Snorri Þ Ingvarsson og Pétur Hjálmtýsson
TBR.
■ 162 leikir voru kikiúr í Meistanun. TBR
í unglingaflokkum sem haldið var um
síðustu helgi. Heiðarleg barátta og
drengileg framkoma var í hávegum
höfð hjá keppendum, en mikil gróska
ríkir nú í yngri flokka starfi í badmin-
tonfélögum víða um land. Keppt var í
8 flokkum, og í einliða, tvfliða, og
tvenndarkeppni, og því þrjár keppnir
innan hvers flokks í raun. Allir
keppendur tóku sjálfkrafa þátt í
Yonex happdrxtti sem í gangi var, og
unnu þeir heppnu ýmis konar Yonex
útbúnað, en vinningar voru alls 10
þúsund króna virði.
Sérstök prúðmennskuverðlaun voru
veitt þcim keppendum em drengilegast
kepptu og komu fram, og hlutu þessi
verðlaun þau Haukur P. Finnsson Val,
og María Guðmundsdóttir IA.
Úrslit urðu þessi í einstökum
flokkum:
Tátur einliðaleikur: Berta Finnboga-
dóttir IA sigraði Vilborgu Viðarsdótt-
urÍA 11/5 og 11/6
Hnokkar einliðaleikur: Óliver Pálma-
son ÍA sigraði Rósant Birgisson ÍA
8/1112/11 og 11/2
Meyjar einliðaleikur: Asa Pálsdóttir
ÍA sigraði Guðrúnu S. Gísladóttur ÍA
4/11 11/8 og 11/4
Sveinar einliðaleikur: Pétur Lentz
TBR sigraði Njál Eysteinsson TBR
11/611/3
Telpur einliðaleikur: Guðrún Júlíus-
dóttir TBR sigraði Guðrúnu Sæ-
mundsdóttur Val 11/611/2
Drengir einliðaleikur: Snorri Þ. Ing-
varsson TBR sigraði Hauk P. Finnsson
Val 15/515/2
Stúlkur einliðaleikur: Þórdís Edwald
TBR sigraði Elísabetu Þórðardóttur
TBR 11/4 11/5
Piltar einliðaleikur: Indriði Björnsson
TBR sigraði Þórhall Ingason ÍA 11/15
15/615/7
Tátur tvíliðaleikur: Berta Finnboga-
dóttir og Vilborg Viðarsdóttir ÍA
sigruðu Ágústu Andrésdóttur og Mar-
íu Guðmundsdóttur ÍA 15/715/6
Hnokkar tvfliðaleikur: Óliver Pálma-
son og Rósant Birgisson IA sigruðu
Sigurð Sigursteinsson og Hörð Omars-
son ÍA 15/2 15/10
Meyjar tvíliðaleikur: Guðrún S. Gísla-
dóttir og Asa Pálsdóttir ÍA sigruðu
Hafdísi Böðvarsdóttur og Fríðu Tóm-
asdóttur ÍA 15/8 18/14
Sveinar tvfliðaleikur: Njáll Eysteins-
son og Pétur Lentz TBR sigruðu
Sigurð M. Harðarson og Þórhall R.
Jónsson ÍA 15/1115/9
Telpur tvðiðaleikur: Guðrún Júlíus-
dóttir og Guðrún Gunnarsd. TBR
sigruðu Maríu Finnbogadóttur og Ástu
Sigurðardóttur ÍA 15/815/6
Drengir tvíliðaleikur: Haraldur Hin-
riksson og Bjarki Jóhannesson ÍA
sigruðu Frímann Ferdinandsson og
Hauk Finnsson Val
Piltar tvfliðaleikur: Snorri Þ. Ingvars-
son og Pétur Hjálmtýsson TBR sigr-
uðu Indriða Björnsson og Ólaf Ing-
þórsson TBR 15/1115/13
Stúlkur tvíliðaleikur: Þórdís Edwald
og Inga Kjartansdóttir TBR sigruðu
Guðrúnu Sæmundsdóttur og Birnu
Halldórsdóttur Val 15/015/1
Hnokkar-tátur tvcnndarleikur: Óliver
Pálmason og María Guðmundsdóttir
ÍA sigruðu Rósant Birgisson og Vil-
borgu Viðarsdóttur ÍA 15/616/4
Sveinar-meyjar tvenndarleikur: Þór-
hallur R. Jónsson og Ása Pálsdóttir
IÞROTTAHAIID
I HtLUNNI
— Kveðjustund
B-keppnina
■ Annað kvöld 17. febrúar mun
verða mikil íþróttaihátíð í Laugardals-
höll. Verður þar íþróttadagskrá frá
klukkan 20.00 og fram eftir kvöldi, og
margur viðburður sem gleðja mun
augað. Fyrst á dagskránni annað kvöid
er leikur tveggja úrvalsliða í 3. flokki
drengja í handknattleik, Reykjavíkur-
úrval gegn Reykjanesúrvali. Munu þar
mætast piltar úr tveimur mannflestu
kjördæmum lands vors, annars vegar
efnilegir handknattleiksmenn úr
Hafnafirði, Kópaogi, Garðabæ og
Suðurnesjum, og hins vegar efnileg-
ustu piltar stórliða Reykjavíkurborg-
landsliðsins fyrir
Eftir leik unglingaliðanna munu tvö
stórlið mætast í innanhússknattspyrnu,
Stjörnulið Ómars Ragnarssonar og
stórlið íþróttafréttamanna. Að þeim
leik loknum munu Magnús Ólafsson
og Þorgeir Ástvaldsson skemmta, og
síðan er aðalviðburður kvöldsins,
landsliðið í handknattleik og pressulið,
valið af Þórarni Ragnarssyni og Her-
manni Gunnarssyni munu leika. Munu
þar vera saman komnir líklega allir
bestu handknattleiksmenn landsins, ef
undanskildir eru þeir fjórir leikmenn
landsliðsinssem munuhvíla íleiknum.
TVEIR REYNDUSTU
SINNAR ÞJÓÐAR
leika með pressuliðinu - tekst
því að sigra landsliðið?
fyrir Island, og 3 unglingalandsleiki.
Pressulið Hermanns og Þórarins cr
Ólafur H Jónsson, hefur leikið
138 A-landsleiki fyrir ísland.
■ Tveir leikjahxstu menn sinnar
þjóðar verða meðal leikmanna pressu
liðsins sem leikur gegn handknattlciks-
iandsliðinu annað kvöld. Þetta er þeir
Ólafur H Jónsson Þrótti, og Anders
Dahl Nielsen KR. Andcrs Dahl Niels-
en hefur leikið 177 leiki með danska
landsliðinu, og 15 unglingalandsleiki,
Ólafur H hefur leikið 138 landsleiki
IA sigruðu Sigurð M. Harðarson og
Guðrún S. Gísladóttur ÍA 18/1615/17'
15/2
Drengir-telpur tvenndarleikur: Bjarki
Jóhannesson og María Finnboeadóttir
ÍA sigruðu Arna Þór Hallgrímsson
ogÁstu Sigurðardóttur IA15/1015/13
Piltar-stúlkur tvenndarleikur: Indriði
Björnsson og Þórdís Edwald TBR
sigruðu Ólaf Ingþórsson og Elísabetu
Þórðardóttur TBR 15/1115/5
BÆÐI ERU TAPLAUS
■ Lið íþróttafréttamanna og
stjörnulið Ómars Ragnarssonar eru
sýningarlið í knattspyrnu, og eiga
sameiginlegt að hvorugt hefur tapað
leik. Það verður því gaman að vita,
hvort liðið verður að bíta í það súra
epli, að tapa annað kvöld. Þó er ekki
loku fyrir skotið, að liðin geri
jafntefli, en talið er víst að það verði
ekki umsamið stórmeistarajafntefli,
eins og öryggisjafntefli stórmeistara
í skák, sem ekki vilja taka neina
áhættu.
Ekkert hefur enn verið gefið upp
um skipan liðanna, en víst er að
miklar kempur munu verða meðal
þátttakenda.....
GGTRAUNALEIEUR TIMANS
þannig skipað:
Markverðir:
Jens Einarsson KR,
Ólafur Benediktsson Þrótti,
Aðrir leikmenn:
Sigurður Gunnarsson Víkingi,
Viggó Sigurðsson Víkingi,
Páll Björgvinsson Víkingi,
Steinar Birgisson Víkingi,
Hilmar Sigurgíslason Víkingi,
Ingimar Haraldsson Haukum,
Ólafur H Jónsson Þrótti,
Anders Dahl Nielsen KR,
Guðmundur Albertsson KR
Gunnar Gíslason KR,
„Valið til að vinna
landsliðið“
„Þetta lið er valið til þess að vinna
landsliðið", sagði Hermann Gunnars-
son í samtali við Tímann í gærkvöldi.
" i»»««siga*9is
Anders Dahl Nielsen hefur leikið
177 A-landsleiki fyrir Danmörku. Á
myndinni er Anders með verðlaunin
sem hann tók við 1977 sem fyrirliði
sigurvegara Norðurlandamótsins á
íslandi.
„Allir þessir menn hafa leikið lands-
leiki fyrir íslands hönd, og það eru allir
ákveðnir í að vinna, enda liðið valið
með það fyrir augum“.
Ljóst er að hér verður um mjög
spennandi leik að ræða. Pressuliðið er
sterkt, og býr mikilli reynslu.
24. leikvika
2
Bragi Garðarsson
prentari (6)
Cambridge/
Sheffield W.
Jafntefli tel ég líkleg úrslit, en að þessu
sinni spái ég útisigri 0-1. Ætli markið komi
ekki á 64. mínútu.
Haukur Ottesen
kennari(l)
Southampton/
Sunderland
Southampton tekur Sunderland á heima-
velli, það verður heimavöllurinn sem gildir
í þessum leik.
Guðm. Torfas.
skrifstofumaður (3)
Chr. Palace/
Burnley
Heimaliðið vinnur af gamalli seiglu.
HrannarÖrn
Hrannarsson
nemi(l)
Þetta er pottþéttur 1.
Charlton/
Carlisle
2
Þorkell Sigurðsson
prentari (3)
Derby/
Man. Utd.
Ég tel þetta öruggan sigur hjá Manchester
United.
2
Jónas Þorvaldsson Grimsby/
nemi(l) Leicester
Ég tel að Leicester vinni, þrátt fyrir að
Grimsby sé á heimavelli.
2
Benedikt Guðm.s.
prentari (1)
Everton/
Tottenham
Tottenham heldur áfram sigurgöngunni í
bikarkeppninni.
Páll Ólafsson Newcastle/
starfsmaður Oldham
Vífilfells (1)
Keegan og félagar vinna þetta.
Ágúst Már Jónsson Luton/
starfsmaðurí Birmingham
heildverslun (1)
Ég spái Luton alveg tvímælalaust sigri.
Pétur Örn Sigurðs.
nemi(l)
Q.P.R.
Barnsley
Queens Park Rangers eru sterkari og á
heimavelli, það stefnir allt í eina átt.
Bjarki Gestsson
nemi(l)
Nott. For./
W.B.A.
Brian Clough og co vinna þetta.
X
Þorvarður Rotherham/
Höskuldsson Bolton
framkv.stj. (1)
Rotherham eru tiltölulega nýkomnir úr
þriðju deild, og Bolton var í fyrstu deild fyrir
nokkru og gengur nú illa. Ætli þetta verði
ekki jafntefli.
■ Ég held að þelta sé eitthvað sem þeir
kalla krampa, eða sinadrátt...
■ Veðurguðirnir voru okkur óhagstæðir í
síðustu viku, ekki voru leiknir nema fjórir
leikir. 75% spámanna okkar sem hittu á að
fá leik sem leikinn var, spáðu rétt, og er því
að mestu sami mannskapur á síðunni nú,
og var síðast.
Bragi Garðarsson hefur nú bæst í hóp
þeirra spámanna sem unnið hafa til þess
að fá kvöldverðinn góða í Þórscafé, það er
fyrir að spá fimm leikjum rétt. Bragi er
stórefnilegur spámaður, og ekki aðeins
hefur hann spáð þessum fimm leikjum rétt,
heldur hefur hann spáð þrisvar sinnum
réttri markatölu í þessi fimm skipti. Geri
aðrir betur. Nú reynir á hvort Bragi nær því
að spá sex sinnum rétt, en það hefur aðeins
einum spámanni tekist á þessu keppnis-
tímabili, Gunnari Trausta úthtsteiknara
Tímans. Þess ber og að geta að þeir
kapparnir eru ekki sammála um hvernig
leikurinn sem Bragi spáir nú, Cambridge
og Sheffield Wednesday í bikarkeppninni
muni fara. Bragi spáir galvaskur útisigri
1-0, en Gunnar Trausti spáir heimasign á
sínum seðli.
Leikirnir núna eru blanda af bikarleikjum,
fyrstu deildar leikjum og annarrar deildar
leikjum, fjórir fyrstu eru í bikarkeppninni.
Nú eru ekki nema fimm umferðir eftir i
getraunaleiknum, þar til að úrslitakeppn-
inni kemur, og þá eru sömu 12 spámennirn-
ir, þeir sem bestum árangri hafa náð, sem
spá í síðustu 10 skiptin, og fá stig fyrir.
Hver eru verðlaunin? - Ja það er nú það...
■ I getraununum síðast voru bara fjórir
leikir á seðlinum leiknir, hinum var frestað
vegna snjókomu og ísingar um gervallt
Bretland. Kastað var upp á úrsht hjá
getraunum, enda ekki annað hægt að gera
á þeim bæ. Úrslitin urðu þau að 1 fékk 12,
og verðlaunin fyrir 12 rétta 309.280, og fyrir
49 raðir sem voru með 11 rétta var í
verðlaun 2.705,- krónur. Ungi maðurinn frá
Vopnafirði, sem fékk 12 rétta var með 16
raða seðil, og fékk alls í verðlaun um 320
þúsund krónur, dálaglegur skildingur það,
til hamingju.
■ Það er ekki sama hver er, allt sem að
mér dregst eru flugur.
STAÐUR HINNA VANDLATIJ
STAÐAN
Staðan í efstu deildunum á 1
1 Englandi eftir leiki á laugar- 1
dag.
l.deild:
Liverpool ..27 19 5 3 64:22 62
Man. Utd ..26 13 8 5 36:20 47
Watford ., 26 14 4 8 47:27 46
Nott. For ..26 13 4 9 41:35 43
Coventry ..27 12 6 9 38:32 42
A. Villa ..27 13 3 11 39:35 42
Everton .. 27 11 6 10 43:34 39
Tottenham ... ..27 11 6 10 39:37 39
W.B.A ..27 10 8 9 38:36 38
West Ham .. 26 12 1 13 42:40 37
Man. City .. 27 10 7 10 36:44 37
Arsenal ..26 10 6 10 34 34 36
Ipswich ..27 9 8 10 40:32 35
Stoke .. 26 10 5 11 37:40 35
Southampt. ... ..26 9 6 11 33:41 33
Notts C.... . ..26 9 4 13 32:47 31
Luton ..26 7 9 10 47:54 30
Sunderland... ..26 7 9 10 30:39 30
Swansea ..27 7 6 14 32:40 27
Birmingham .. ..26 5 11 10 22:35 26
Norwich ..26 7 5 14 26:45 26
Brighton .. 27 6 7 14 24:51 25
2.deild:
Wolves . 27 17 5 5 53:26 56
Q.P.R . 26 16 4 6 41:22 52
Fulham . 26 15 5 6 48:32 50
Oldham .28 9 13 6 47:36 40
Leicester . 26 12 3 11 42:28 39
Sheff.Wed .25 10 8 7 40:33 38
Grimsby . 27 11 5 11 38:46 38
Bamsley .26 9 10 7 38:32 37
Leeds .26 8 13 5 30:27 37 .
Blackhum .26 10 7 9 39:38 37
Shrewsbury ... . 26 10 7 9 31:35 37
Newcastle .26 8 10 8 39:37 34
Rotherham .... .27 8 9 10 30:38 33
Charlton .26 9 5 12 39:52 32
Chelsea .27 8 7 12 34:36 31
Bolton .26 8 7 11 30:34 31
C. Palace .26 7 10 9 28:33 31
Carlisle .27 8 6 13 47:51 30
Middlesb .27 6 11 10 29:48 29
Cambridge .... .27 7 7 13 28:42 28
Bumley .26 6 5 15 36:48 23
Derby .26 4 11 11 30:43 23
Liverpool
tapaði
Nokkrir leikir voru í ensku
knattspyrnunni í gxrkvöld. Liver-
pool tapaði fyrir Burnley á útivelli í
mjólkurbikarnum 1-0, og fer Liver-
pool því áfram í úrslit í keppninni
sammanlagt 3-1. Arsenal og Man.
Utd. léku á Highbury, og sigraði
Manchester 4-2, gott veganesti í
síðarí leikinn í mjólkurbikarsundan-
úrslitunum. Notts County tapaði
fyrir Southampton á heimavelli 1-2
og Sheffield Wednesday og Black-
burn gerðu markalaust jafntefli í
hnífaborginni.
■ Stjörnulið Omars, taplaust til þessa.
SIGURDUR SIGRADI -
GUÐRÚN KOM Á ÓVART
■ Sigurður H. Jónsson ísafirði
sigraði í svigi á Þorramótinu á
skíðum á ísafirði um helgina í
tvígang, cn Nanna Leifsdóttir og
Guðrún H. Kristjánsdóttir Akureyri
skiptu með sér gulli og silfri í
svigkeppnunum tveimur.
Veður var mjög óhagstxtt á
ísafiröi uin liclgina til skíðaiðkana,
og varð að frcsta keppni í göngu og
stórsvigi bxði á laugardag og sunnu-
dag. Þegar séð varð að ekki yrði
hxgt aö keppa i slórsvigi á sunnudag,
var gripið til þess ráðs að keppa aftur
í svigi. Göngumenn sem komnir voru
til ísaljarðar langan veg margir
hverjir, uröu að bíta í það súra epli
að keppa ckki.
Sigurður H. Jónsson \ar mjög
öruggur í sviginu um helgina, og
sigraði eins og áður er ncfnt liáöa
dagana. Ung stúlka Irá Akureyri
Guðrún H. Kristjánsdóttir sýndi og
sannaði að hún er ekki bara cfnilcg,
heldur orðin þegar mjög sterk skiða-
kona. sigraði hina stcrku Nönnu
Leifsdótlur í laugardagssviginu, cn
hafnaði í öðru sxti, á cflir Nönmi á
sunnudag.
Úrslitin í sviginu urðu þessi:
LAUGARDAGL'R:
svig karla:
1. Sigurður H. Jónsson í
sek.
92,56
2. Guðmundur Jóhannsson I
3. Atli Einarsson í
svig kvenna:
1. Guðrún H. Kristjánsd. A
2. Nanna Lcifsdóttir A
3. Hrefna Magnúsdóttir .4
SUNNUDAGUR:
93,19
96,19-
92,33
92,35
94,57
Bikarkeppnin í körfuknattleik:
ENN IÁ NJARÐVÍK
Bikarkeppni KKI, Kefíavík,
Keflavík-Njarðvík 106-97 (57-52)
Stigin:
ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 35, Jón Kr.
Gíslason 27, Axel Nikulásson 14, Brad
Miley 13, Óskar Nikulásson 7, Björn
V Skúlason 6, Pétur Jónsson 4,
UMFN: Bill Kottermann 22, Gunnar
Þorvarðarson 18, Valur Ingimundar-
son 14, Sturla Örlygsson 13, Jón Viðar
Matthíasson 7, Ingimar Jónsson 7,
Júlíus Valgeirsson 6, Astþór Ingason
2.
■ Það ríkir alltaf spenna þegar
erkifjendurnir á Suðurnesjunum
mætast, ekki kannske endilega að þeir
séu svo miklir erkiljendur, en liðin eru
nálægt hvert öðru, og þá verður oft
samkeppnin meiri.
Leikurinn í gær nokkuð jafn, en
Keflvíkingar höfðu þó lengst af frum-
kvæðið, og voru betra liðið. Keflavík
náði mest 8 stiga forskoti í fyrri
hálfleik, 23-15, en Njarðvíkingarhéldu
alltaf í þá.
í síðarí hálfleik eildust Njarðvíking-
ar, komust yfir 65-66, og höfðu yfir
74-70. Jafnt 79-79 og 81-81, en svo
skall sprengjan, Kellvíkingar tóku
mjög góðan sprett, Axel fremstur í
flokki, og úr 87-85sigldu þeir í102-85.
Þaðan var ekki aftur snúið. Þorsteinn
Bjarnason var bestur Keflvíkinga, Jón
Kr, Miley og Axel í seinni hálfleik
góðir. Gunnar Þorvarðarson var best-
ur fremur sviplítilla Njarðvíkinga.
svig karla:
1. Sigurður II. Jónsson I 86,11
2. Ólafur Harðarson A 89,19
3. Erling Ingvarsson 4 89,83
svig kvenna:
1. Nanna Leifsdóttir 4 89,80
2. Guðrún H. Kristjansdottir 92,07
J. Signe Viðarsdóttir A 92,32
KRfékkbikarinn
■ KR hlaut Adidas bikarinn í
handknattleik, en keppni í þessu
móti hefur staðið yfir undanfarin tvö
kvöld í Laugardalshöll. Landsliðið
var með 2 lið í keppninni, cn auk
þcirr léku KR, Víkingur og Valur.
Landslið 2 sigraði í mótinu, og hlutu
leikmennirnir gullpcningu að
launum.
Úrslit leikja á mótinu urðu þessi:
Landslið 2 - Víkingur 19-18
KR - Valur 23-17
Landslið 1 - Víkingur 21-21
Landslið 2 - Valur 22-13
Landslið 1 - KR 16-16
Víkingur - Valur 19-18
Landslið 2 - KR 17-13
Landsliö 1 - V a lur 25-21
Víkingur - KR 15-16
Landslið 2 - Landslið 1 27-17