Tíminn - 16.02.1983, Side 20

Tíminn - 16.02.1983, Side 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7-80-30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til nlðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag abriel HÖGGDEYFAR — — || . • ncniidiöiiuic QJvarahlutir ,sími365io. Hamarshöfða 1 YFIRLÝSING GUÐRIÍNAR BREYTIR EKKI MIKLM ■ Útför dr. Sjguröar Þórar- inssonar var gerö í gær frá Langholtskirkju að við- stöddu fjölmenni. Myndin var tekin er vinir Sigurðar báru kistuna úr kirkju. (Tímamynd G.E.) — segir Steingrímur Hermannsson ■ „Ég sé ekki að þessi yfirlýs- ing Guðrúnar breyti miklu. Ég vona að hún greiöi eftir sem áður atkvæði um einstök mál el'tir sinni sannfæringu. Snúist hún gegn ýnisum góðum málum að- eins vegna andstöðu sinnar við ríkisstjórnina þá verður bara að treysta því að stjórnarandstæð- ingarnir séu skynsamari. I’að væri helst við afgreiðslu á van- trausti sem þetta gæti orðið örlagaríkt. En forsætisráðherra er nú sem betur fer búinn að KVENNALISTl í KOSNING- IINUM í VOR — en ekki f nafni Kvennafram- bods, segir Helga Thorberg ■ Hópur úr Kvennafram- lioöinu i Keykjavík hefur ákveðiö aö lijóöa l'ram sér- stakan lista við alþingiskosn- ingarnar í vor, þrátt fyrir aö meirihluti fundar sem Kvennafraniboðið liélt fyrir skömmu hafi greitt atkvæði gegn framhoði. „Það verður kvennalisti í kosningununi í vor, svo mikið get ég sagt þér,“ sagði Helga Thorberg, leikari og ein af forvígiskon- um Kvennaframboðsins í Keykjavík í vor, í samlali við Tímaiin í gær. Hclgá sagði að sennilega yrði ekki boðið fram í nafni Kvennaframboðsins heldur myndu þær að iíkindum fara fram sem einstaklingar. Hún sagði cnnfremur að listinn ætti að liggja fyrir fljótlcga'. Þórhildur Þorleifsdóttir, varaborgarfulltrúí Kvcnna- framboðsins, varðist allra frétta af væntanlegum kvcnnalista í gær. En sagði þó: „Það að Kvennafram- boðið bjóði ckki fram útilok- ar ekki að það komi fram kvcnnalisti." Guðrún Jónsdóttir, borg- arfulltrúi Kvennaframboðs- ins, sagði í samtali við Tjím- ann í gær að ckkert væri ákvcðið um framboð kvcnna- iista. -Sjó Gunnar ekki á þing Norður- landaráðs vegna annríkis ■ Forsætisráðherra Gunnar Thoroddsen mun ekki sjá sér fært að sitja þing Norðurlanda- ráðs sem stendur dagana 21. til 25. febrúar n.k., vcgna anna hér lieima fyrir. Hann heldur í opinbera heimsókn til Danmerk- ur á morgun en kemur síðan heim um helgina. Þeir ráðherrar sem sitja þing Norðurlandaráðs eru: Tómas Arnason, viðskiptaráðherra, Svavar Gestsson. féiagsmálaráð- hcrra, Friðjón Þórðarson, dóms- málaráðherra, Ingvar Gíslason menntamálaráðhcrra og Ólafur Jóhannesson, utanríkisráðherra., Einnig sitja þingið þingmennirn- ir: Halldór Ásgrímsson, Páll Pétursson, Pétur Sigurðsson, Sverrir Hermannsson, Eiður Guðnason og Stefán Jónsson. -HEI tilkynna að kosningar verði ekki síðar en 23. apríl n.k. og ég get varla ímyndaö mér að stjórnar- andstaðan fari að bera fram vantraust þegar það liggur fyrir“. Þetta sagði Steingríinur Her- mannsson er við spurðum hann hvaða áhrif yfirlýsing Guðrúnar Helgadóttur alþingismanns, utn að allt samstarf í núverandi ríkisstjórn sé henni óviðkomandi hér eftir, haFi á lífdaga ríkis- stjórnarinnar og samstarfið. - Það er mjög ákveðinn vilji stjórnarandstöðunnar að koma fram breytingu á stjórnarskrá og það tekur einhvern tíma. Ég vonast því til að stjórnarsinnar og stjórnarandstæðingarsamein- ist um að koma þeim málum fram sem mikilvægust eru og að þing verði síðan rofið um viku af mars og gengið til kosninga- baráttunnar, sagði Steingrímur. -HEI Menn á snjósleðum fundu tvö lömb á Grímsnesafrétti: n VORU NOKKUD VEL HALDIN” sagði Ólafur íshólm einn leitarmanna ■ Þrír menn á þremur snjó- sleðum fundu á Grímsncsafrétt tvo lömb sem höfðu haldið þar til í vetur í hellisskúta. „Það hafði leikið grunur á því að eitthvað væri af fé á þessum slóðum og því héldum við í þessa fcrð" sagði Ólafur íshólm lög- reglumaöur á Selfossi í samtali viö Tímann en hann var cinn leitarmanna. „Lömbin tvö voru nokkuð vel haldin og greinilegt að þau hafa haft sæmilega haga þarna en síðan ávallt leitað að næturlagi í þennan sama skúta og haldið þar til í vondum veðrum eins og oft er háttur útilegukinda" Ólafur sagði ennfremur að svipaður leiðangur hefði verið farinn í nriðjum janúar en þá höfðu engar kindur fundist á þessum slóðum enda veður þá vont og skyggni slæmt. Þá fundust hinsvegar einar sjö kind- ur í þjóðgarðinum. -FRI MÆLT FYRIR VEGAAÆTLUN ■ Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu um vegaáætlun fyrir næstu fjögur árin og einnig mælti hann fyrir tilllögu um langtímaáætlun í vegagerð. 26. Nánar um vegaáætlun á bls. apríl ■ Ríkisstjórnin hefur ákveðið samkvæmt tillögu forsætisráð- . herra að kjördagur verði eigi síðar en 23. apríl n.k. Gunnar Thoroddsen forsætis- ráðherra tilkynnti þetta á Al- þingi í gær áður en hann mælti fyrir frumvarpi um nýtt viðmið- unarkerfi. Ákvörðunin um kjördag mun nt.a. veratil komin vegna þeirrar ákvörðunar sjálfstæðismanna að sitja hjá við atkvæðagreiðslu um bráðabirgðalögin og að viðræður formanna stjórnmálaflokkana um kjördæmamáiið eru komnar á það stig, að brátt mun verða hægt að leggja fram frumvarp um það efni. En kjördæmamálið á eftir að fá lokaafgreiðslu í þingflokkunum og að sjálfsögðu þarf að ræða það sæmilega vel í þingsölum. -OÓ dropar Endur- tekið ■ Guðrún Hclgadóttir lýsti því yfir af tilfinningahita á þingi í fyrrakvöld að núverandi ríkisstjórn væri sér þaðan í frá óviðkomandi í bókinni íslcnskur annáll, sem hefur að geyma frásagnir af atburðum ársins 1980, má sjá þá frásögn, sem hér er birt mynd af. Þar segir Guðrún Helgadóttir, að núvcrandi Guðrun Helgadóttir: Núverandi ríkisstjóm mér óviðkomandi G«ðr«in flelgaekMtit aljHnjf- Í4»iaður hrtur vr»t Iri «-r ytirlýv- in* *V i tíWfni »1 hrotlviiiin Tatriék* t -erv » «>ni«gæ t «g J>ar m.a.. *> IvH'ndmg-ir vcu aðitur a>1 atþjoða tamningí «m sfAðu fíúttui«»ntu. >a:::k»mt fjrslii (•rein wmníng«A* iigi ««010 fiiilumjiJwf vió „hvetn þaon munn «>m ri uttn heinvaUnds 'uts jia'iaðurikum ótta viðað vrrib «f«>uu« v«w«a kynhiiui, tniar- l>r»g«>a, þpxVrnis, aðddur o* w«- stiikum fékigvmálafkáiiiutn r-öu stþ ritmalaskiiðaua sinna<«;*«« er-t- «r ekki «i>a vttlekki vagiu vltKs «ita fa-ra <u'r I mt tfrrmi jxw t«»dv," Akuii út nafnvkiftriní tít tiwuli ’nur ti-aAnm. su> úkvíði Jvns* .‘U::«;>-, hati V-.'llð á PafiK.k iatvmtm; Hua ntmnira «*V' V'úi ik'ftamiln".:!•<:'< K».«vateal;«t. íékk bcr kæh uwiviíaiáuvt, ;w firui iis>«» xéo tao viíkt, t.<J AíHkstMXf,. Ækí afi ’> c ra ivþitiiagk GervaS'iní f«v:gi <uum G.vutr vtðiðkw. Gcrvasimi fi fif«t vtvar fiutð fra N.VIO-liunii ..Maonsð, viðieröisvítorhj «| xra «f« þsí miðuf spaftfv'ij *»;m cífKtt^js íf'.i ttfkm tspft «tr k»i.fi»i« »> lækifæti," «p« GuAnm Hg iýkw gfemifgefðvm.tiwu. „É*fc>k : boði.mttiu wfnwHiatwti, tx.'fnámsamt- ítítðmgw oe twiiittutnaöiu fvrir totáþuffku tyrif attuflwiið i imS&tt. £,f hcf uídfei tetð «iVsÆtiiriðbíMá <? | fétagd Kan» )»fjýgmi«m o$ láðftsrta V í f jmsóVr-arfinkíriii'' ««i prfctiífcs ; samhcf ju. cn vt«ð *a«s»*ffi þ* ; >*«>fcnftt»rfrtþaðyfðivaríð PaðfKtcg < t'kki k«««f, «g þ'.< ?f fiovfraiv?! rikm ' atjvnrt fo&r ó*>AkiMJwndi F.$ tnM' > vcf’* ffirtt *cm atþinfRSffiaðsr. > *V*» i*ng> «M ít Wt í jðréK «* \ ifi þcsMjm dr^: cr «k óbuivfir. mi*« amli «tíif«,ít*a»>stsft:. Tz et !0«i<ri t.i a<' tþ*V iMðurtaiinfigt;, r* ^ mtin aiiiftfi t;ik* i mðurtatemgtf» * ríkisstjórnséséróviðkomandi! þetta kallast „endurtekið Á sjónvarpsmáli myndi efni“! Áhrif Gunnars? ■ Ótvíræður sigur Steingríms J. Sigfússonar, aðstoðarmanns Bjarna Felixsonar á sjónvarp- inu og jarðfræðings, í forvali Alþýðubandalags á Noröur- landi eystra kom heldur betur á óvart. Steingrímur keppti við fólk, sent unt árabil hefur verið í eldlínu stjórnmálanna í kjör- dæminu, Soffíu Guömunds- dóttur, varaþingmann, og Hclga Guðmundsson, bæjar- fulltrúa á Akureyri, sem bæði ætluöu sér stóran hlut. Steingrímur er ekki sérstak- lega þekktur fyrir afskipti af stjórnmálum og vissu raunar fáir unt áhuga hans á þeint. Suntir teija að úrslitin hafi jafnvcl komið honum sjálfum mest á óvart. Ekki mun hann þó þurfa að sækja langt eftir ráðgjöf ef þingmannssæti kemur í hans hlut að kosningum loknum. Hann er nefnilega leigjandi Gunnars Thoroddsen, forsæt- isráðherra. Býr ásamt fjöl- skyldu sinni í kjallaraíbúð for- sætisráðherrans við Víðimel 27 í Reykjavík. Áhrif forsætisráðherrans fara víða, og ýmsir telja ekki útilokaö að hann hafi beitt þeini meðal Allaballa í Norðurlandskjördæmi eystra í forvalsslagnum. Krummi ... ... er að hugsa um að fá leigt í miðstöðvarklefanum hjá Gunnari Thoroddsen vegna væntanlegs framboðs. IB—Wi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.