Tíminn - 16.02.1983, Qupperneq 16
DENNI DÆMALATJSI
f-28
„Gina á engar systur. Bara tvo stóra bræður og
þetta nýfædda, sem ætlar ekki heldur að verða
strákur. “
Kvikinyndaklkúbburinn Alliance Francaise
sýnir miðvikudaginn 9da og fimmtudaginn
lOda febrúar kl. 20.30 (í E-sal Regnbogans)
„KLARA OG FÉLAGAR“ - mynd sem gerð
var árið 1981 af Jacques MONNET. 1
aðalhlutverkum eru Isabelle ADJANI, Thi-
erry LHERMITTE, Daniel AUTEUIL,
Josiane BALASKO og Marianne
SERGENT. Kvikmyndahandrit og samtöl
eftir Jean-Loup DEBADIE. Tónlist eftir
Michel JONASZ. - ALLAR MYNDIR
KVIKMYNDAKLÚBBSINS ERU SÝND-
AR MEÐ ENSKUM TEXTA. Allar upplýs-
ingar um Kvikmyndaklúbbinn og aðild að
Alliance Francaise er að fá í síma 23870 eða
17621/22.
ferðalög
Ferðaáætlun Ferðafélags íslands
1983 komin út
■ Ferðaáætlun Ferðafélags íslands fyrir
árið 1983 er komin út. í henni eru auglýstar
dagsferðir, helgarferðir og sumarleyfisferðir.
Upplýsingar um sæluhúsin eru í þessum
bækling svo sem hver þeirra eru læst yfir
sumartímann, gistigjöld og hvert fólk á að
leita, sem vill fá gistingu í sæluhúsunum.
Ferðafélag Akureyrar auglýsir ferðir sínar
í þessari áætlun. Samvinna er milli félaga um
sumar ferðirnar og ferðafólki bent á að
athuga það vel.
Eins og áætlunin gefur til kynna er um
marga kosti að velja í dagsferðunum, sem
eru skipulagðar á hverjum sunnudegi allt
árið um kring ýmist á fjöll eða láglendi.
Sú nýbreytni var tekin upp árið 1979 að
hafa sérstakan „Göngudag", en þá er valin
gönguleið sem hentar öllum aldurshópum og
hefur það einmitt verið reynslan að fjöl-
skyldur koma á þessum degi og kynna ungu
kynslóðinni þessa tómstundaiðju að rölta um
Úti í náttúrunni. Göngudagur í ár er 5. júní
og er hann sá fimmti í röðinni og verður
gönguleiðin auglýst í dagblöðum, þegar þar
að kemur.
Reglulegar helgarferðir eru til fjögurra
staða á hálendinu yfir sumarið, þar sem
Ferðafélagið hefur sæluhús og má sjá myndir
af nokkrum þeirra í áætluninni.
Næsta sumar eru skipulagðar þrjátíu
sumarleyfisferðir og eins og áður eru það
ýmist öku- og gönguferðir eða einungis
gönguferðir, en í gönguferðunum þarf fólk
að bera allan viðleguútbúnað, Sumarleyfis-
ferðirnar eru frá 4-10 daga langar og ná til
allra landshluta og þá óbyggðanna sérstak-
lega.
1 áætluninni er kynnt ný gönguleið á Kili
og er þar nýtt gönguhús og brú á Fúlukvísl,
sem auðvelda göngufólki að fara um svæðið
utan Fúlukvíslar.
Ferðafólki er ráðlagt að kynna sér vel
áætlunina og tryggja far tímanlega í sumar-
leyfisferðirnar.
Helgarferð í Haukadal 19.-20. febrúar.
Brottför laugardag kl. 08. Gist í svefnpoka-
plássi í hótelinu við Geysi. Farið að
Gullfossi, Hagavatni og víðar. Gönguferðir
eða skíðagönguferðir eftir aðstæðum. Allar
upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. -
Ferðafclag íslands.
Tvær nýjar bækur frá
Svörtu á hvítu
■ Bókaforlagið Svart á hvítu sendi nýverið
frá sér tvær nýjar bækur. Önnur er barnabók
eftir kunnan v-þýskan höfund, Janosch að
nafni. Bók þessi nefnist ferðin til Panama og
var valin besta v-þýska barnabókin árið
1979. Sagan greinir frá tveim félögum sem
eru tígrisdýr og lítil björn. Þeir eru miklir
perluvinir og búa saman hinir ánægðustu í
litlu húsi við árbakkann. Einn góðan veður-
dag frétta þeir af því að til sé land sem heitir
Panama og þar sé gott að vera. Þeir leggja
því iand undir fót og halda í langferð til
Panama. Á þeirri leið gerist margt sem er í
frásögur færandi og verður það ekki rakið
hér né hcldur endirinn sem er mjögóvæntur.
Hin bókin sem Svart á hvítu hefur sent frá
sér nýlega, er af öðrum toga en það er önnur
ljóðabók ungs skálds Gunnars Harðarsonar
og ber hún heitið Frásögur og ljóð. Þeta er
önnur ljóðabók höfundarins, hin fyrri kom
út árið 1980 og nefnist 15 smárar. Gunnar
Harðarson stundar nú framhaldsnám í
heimspeki við Sorbonne háskólann í París
þar sem hann vinnur að doktorsritgerð.
ýmislegt
Helgi og bænastundir
í Hafnarfjarðarkirkju
■ Á þeirri föstu, sem nú cr að hcfjast,
verða helgi- og bænastundir í Hafnarfjarðar-
kirkju á miðvikudagskvöldum og hefjast þær
kl. 20:30 og standa yfir í um það bil hálfa
klukkustund. Hin fyrsta þeirra verður í
kvöld. Felast þær í íhugun kærleiksfórnar
Krists, söng og bæn og ættu að geta reynst
endurnæring sál og lífi.
Gunnþór Ingason, sóknarprestur.
Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld mið-
vikudag kl. 20.30. Manuela Wiesler og
Hörður Áskelsson flytja kafla úr sónötu í
H-moll eftir J.S. Bach. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Kvenfélag Háteigssóknar minnir á 30 ára
afmælisfagnað á Hótel Sögu fimmtudaginn
24. febrúar kl. 19.
Tilkynnið þátttöku í síma til Unnar í
40802, Rutar í síma 30242, Láru, síminn er
16917 og til Oddnýjar í síma 82114.
Hádegisfundur K.R.F.Í. Kvenréttindafélag
íslands heldur hádegisfund að Lækjar-
brekku, fimmtudaginn 17. feb. kl. 12.
Samstarfshópur um kvennaguðfræði kemur
á fundinn. Kvenréttindafélag ísl.
Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstandenda
þeirra og velunnara gengst í vetur fyrir
fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld
efni. Fyrirlestramir verða haldnir á geðdeild
Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir
apótek
Kvöld, nætur og helgldaga varsla apoteka i
Reykjavík vikuna 11. til 17. febr. er í
Reykjavikur Apoteki. Einnig er Borgar Apo-
tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema.
sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarljarðar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-;
tek eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opiö frákl. 11-12, 15-16 og 20-21. Aöðrum
tímum erlyfjatræðingurábakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10—12
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30
- og 14.
löggæsla
Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. .
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvi-
ilið og sjúkrabfll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabfll 51100.
Keflavík: Lögregla ogsjúkrabfll í síma3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabfll og lögregla sfmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
sfmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn f Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkviliö 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartfmar sjúkrahúsa
eru sem hér seglr:
Landspítalinn: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
.18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla.daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvftabandið - hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.'
17 á helgidögum.
Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 tii kl. 20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
gengi íslensku krónunnar
heilsugæsla
Slysavarðstofan í Borgarspftalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspftalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni í síma
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvf
aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögúm er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
f símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri,
sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavfk, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
Gengisskráning nr.29 - 14 febrúar 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ................19.100 19.160
02-Sterlingspund ...................29.271 29.363
03-Kanadadollar..................... 15.587 15.636
04-Dönsk króna...................... 2.2336 2.2406
05-Norsk króna...................... 2.6932 2.7016
06-Sænsk króna ..................... 2.5700 2.5780
07-Finnskt mark .................... 3.5508 3.5620
08-Franskur franki ................. 2.7792 2.7879
09-Belgískur franki................. 0.4004 0.4017
10- Svissneskur franki ............. 9.4426 9.4723
11- Hollensk gyllini ............... 7.1322 7.1546
12- Vestur-þýskt mark .............. 7.8795 7.9043
13- ítölsk líra .................... 0.01369 0.01373
14- Austurrískur sch................ 1.1206 1.1241
15- Portúg. Escudo ................. 0.2065 0.2071
16- Spánskur peseti................. 0.1475 0.1480
17- Japanskt yen.................... 0.08074 0.08100
18- írskt pund...................... 26.167 26.249
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..20.8169 20.8826
söfn
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingai í síma 84412 milli kl, 9 og 10 alla
virka daga.
Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl.
16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl.16.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til aprll kl,-
13-16.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokaö um helgar I mái, júní og ágúst.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig iaugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Símatfmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBOKASAFN - Hólmgarði 34, sími
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til aprfl kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðarsafni,
simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.