Tíminn - 16.02.1983, Side 17

Tíminn - 16.02.1983, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 umsjón: B.St. og K.L. flokksstarf andlát Sveinbjörn Kr. Stefánsson, veggfóðrara- meistari, Njaröargötu 45, Reykjavik, andaöist á heimili sínu 7. febrúar. Útförin fór fram 15. febrúar. Karlotta Sigurjónsdóttir, frá Nýjabæ, andaðist 11. febrúar. Jarðað verður í Texas. Sólvcig Magnúsdóttir, frá Hólmavík, lést 12. febrúar s.l. Sveinbjörn Þórhallsson, flugvirki, Haga- mel 37 Reykjavík, lést 8. febrúar. Hann verður jarðsunginn frá Neskirkju, í dag 16. febrúar kl. 1.30. Sigríður Jóna Gunnlaugsdóttir, frá Stúf- holti í Holtum, lést 2. febrúar. Hún var jarðsungin frá Fossvogskirkju 10. febrú- ar í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðmundur Jónsson, Reynimel 68, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum að- faraótt 12. febrúar. Hrefna Jóhannesdóttir, frá Hróðnýjar- stöðum, andaðist í sjúkrahúsi Akraness, föstudaginn 11. febrúar. Jón Magnússon, Tunguvegi 100, Reykjavík, lést 13. febrúar. Þórdís Ginarsdóttir Stephensen, lést að Reykjalundi 9. febrúar. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn 17. febrúar kl. 15 frá Laugarneskirkiu. verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnirnar og umræður verða eftir fyrirlestrana. Þann 17. febrúar 1983 heldur Ingólfur Sveinsson geðlæknir, fyrirlestur um SVEFN og þýðingu hans fyrir heilbrigði okkar. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðunr: Hjá Elínu Kris- tjánsdóttur. Álfheimum 35, sími 34095. Guðríði Gísladóttur, Sólheinrum 8, sími 33115. Ragnheiði Finnsdóttur, Álfheimum 12, stmi 32646. Sigríði Lýðsdóttur, Gnoðar- vogi 84, sími 34097. Bókabúð, Álfheimum 6. Versl. Sigurbjörns Kárasonar, Njálsgötu 1. Holtablóminu, Langholtsvegi 126. Safnað- arheimilinu hjá kirkjuverði sími 35750. Sigríði Jóhannsdóttur, Ljósheimum 18, sínú 30994. Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27 og Versl. Össu, Glæsibæ. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum 'dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl; 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reýkjavík Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 ( apríl og október verða kvöidferðir á sunnudögum. — [ maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi slmi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, simi 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur S.U.F. verður haldinn í Rauðarárstíg 18, 26. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 10 f.h. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. kl. 10.00 Setning 2. kl. 10.05 Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. kl. 10.10 Skýrsla stjórnar og umræður. 4. kl. 11.55 Skipun nefnda. 5. kl. 13.00 Nefndastörf. 6. kl. 16.00 Afgreiðsla mála. 7. kl. 18.00 Önnur mál. Formannafundur SUF Daginn eftir, sunnudaginn 27. febrúar, verður formannafundur S.U.F. Til hans eru boðaðir formenn aðildarfélaga S.U.F. (FUF félaga) eða fulltrúar þeirra. Á fundinum verður rætt um starfsemi S.U.F. og aðildarfélaga. Ætlunin er að samræma og skipuleggja störf samtakanna. Áríðandi er að fulltrúar allra FUF félaga mæti. Framkvæmdastjórn S.U.F. Arnesingar Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin I Þingborg Hraungerðishreppi miðviku- daginn 16. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Starfsmaður FUF Eiín Björk Jóhannesdóttir verður til viðtals alla .fimmtudaga kl. 14-18 sími 24480. Aðra daga svar skrifstofa SUF sími 29380. FUF Reykjavík Framsóknarvist 3ja kvölda keppni. Spilað verður í íþróttahúsi Hafnarfjarðar - félagsheimilisálmu, dagana 17. febr., 3. mars og 17. mars kl. 20. Góð kvöldverðlaun og heildarverðlaun, ferð til Amsterdam með Arnarflugi. Mætið vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Hafnarfjarðar. Vesturland - Frestun Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi verður haldið á Hótel Borgarnesi sunnudaginn 20 febr. n.k. og hefst kl. 13. Funderefni framboðsmál og kosningaundirbúningur. Stjórnin Kópavogur 3ja kvölda félagsvist hefst 17. febr. að Hamraborg 5 kl. 20.30. Gestur kvöldsins er Helgi H. Jónsson. Kaffiveitingar Skemmtinefndin Góugleði Framsóknarfélögin I Reykjavík efna til Góugleði I Leikhúskjallaranum laugardaginn 5. mars n.k. Nánar auglýst I Tímanum Miðapantanir og upplýsingar hjá Baldri I síma24480. Bingó Bingó Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30. Húsið opnað kl. 13.30. Stjórnandi: Baldur Hólmgeirsson. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. FUF Reykjavík Viðtalstímar Haraldur Ólafsson dósent og Bolli Héðinsson hagfræðingur, verða til viðtals laugardaginn 19. febr. n.k. kl. 10-12 að Rauðarárstíg 18. Starf veitustjóra Starf veitustjóra Selfossbæjar er laust til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 7. mars n.k. í starfinu felst framkvæmdastjórn, rafveitu, hita- veitu og vatnsveitu Selfossbæjar. Æskilegt er að umsækjendur hafi tækni- eða verkfræðikunnáttu. Umsóknum sé skilað til undirritaðs sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Selfossi. 14. febr. 1983. Útboð Tilboð óskast I eftirfarandi fyrir Malbikunarstoð Reykjavíkurborgar. a) 11.100-14.000 tonn af asfalti og flutning á þvi. b) 140-200 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asphalt emulsion) c) 700-900 tonn af þungri svartolíu (bunker c.) Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. mars 1983 kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800 1X2 1X2 1X2 24. leikvika - leikir 12. febrúar 1983. Vinningsröð: 1X1 - 1X2 - X1X - 121 1. vinningur: 12 réttir - kr. 309.280.- Nr. 70676 (1/i2, 4/n) (Vopnafjörður) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 2.705.- 2338 21466 48750 68801 77217+ 92024 98130 2583 41003 60376 70312 77724 92119 99507+ 2629 42734+ 60591 70838 78598 92222 100898 11090 43191 61143 73392 80238+ 93689+ 16159 45654 + 66533 73805+ 90588 93691+ 17368 47173(341) 66717 73940+ 90812 95191 + 21255 48499 68576 75226 91749+ Kærufrestur er til 7. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍKi Til sölu hitaiúpur 10 kw. Einfasa með öllu tilheyrandi. Seljast ódýrt. Upplýsingar i síma 93-2131 NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ ’ .4?\ BLADIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 t Eiginmaður minn Kristján Júlíus Finnbogason vélstjórj Hlíöarbyggö 2 Garðabæ lést á gjörgæsludeild Landspítalans 10. febr. Þórunn Kristín Bjarnadóttir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.