Tíminn - 08.03.1983, Page 19

Tíminn - 08.03.1983, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 23 Tt 10 OOO, j Vígamenn Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um skugga- lega og hrottalega atburði á eyju einni í Kyrrahafi, með Cameron Mitchell, George Binnee, Hope Holday íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Verðlaunamyndin: Einfaldi morðinginn Afar vel gerð og leikin ný sænsk litmynd, sem fengið hefur mjög góða dóma og margskonar viður- kenningu. - Aðalleikarinn Stellan Skarsgáard hlaut „Silfurbjörninn" í Berlín 1982, fyrir leik sinn í myndinni. - I öðrum hlutverkum eru Maria Johansson, Hans Al- fredson, Per Myrberg Leikstjóri: Hans Alfredson Leikstjórinn verður viðstaddur frumsýningu á myndinni. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 „Verk Emile Zola á hvíta tjaldinu“ Kvikmyndahátíð' i sambandi við Ijósmyndasýningu á Kjarvals- stöðum. 5 sigild kvikmyndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi bestu kvikmyndagerðarmanna Frakka. Leikarar m.a. Simone Signoret, Jean Gabin, Gerard Pilippe o.m.fl. Aðgöngumiðar að l|ósmyndasýn- ingunni á Kjarvalsstöðum gefa 50% afslátt af miðum á kvik- myndasýningarnar. Sami afsláttur gildir fyrir meðlimi Alliance Franca- ise. Sýningar kl. 3,5.30, 9 og 11.15 Óðal feðranna Eftir Hrafn Gunnlaugsson Endursýnum þessa umdeildu mynd, sem vakið hefur meiri hrifn- ingu og reiði en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er „Sönn ást“ með Björgvin Halldórssyni Sýnd kl. 3.15, 5.15,9.15,11.15 Blóðbönd (þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örtög tveggja systra, með Barbara Sukowa - Jutta Lampe Leikstjóri: Margarethe vonTrotta íslenskur texti Sýnd kl. 7.15 BURT LANCASTER VIRCINIA MAYO Th* FLAME ■nd th« ARROW Loginn og örin Mjög spennandi og viðburðarík, bandarísk ævintýramynd í litum. - Þessi mynd var sýnd hér síðast fyrir 10 árum og þykir ein besta ævintýramynd, sem gerð hefur verið isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Tonabíó 3*3-11-82 Monty Python og Rugluðu riddararnir _____ FIUJ COWAfTÍLY OfíTPfRT TROM SQMl cf THt dM(R f\Mi IMlCN AflCNT COlTC W(5AM(fc1MtSC)KlS ™HoL^Oh^IL a >WN8 BehHvs uwK'Lrwj jut tjMc ’ Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná- kvæmlega eins og þessi. Monty Python gamanmyndahóp- urinn hefur framleitt margar frum- legustu gamanmyndir okkar tima en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um reiddara hringborðsins sé ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry GIJDam Aðalhlutverk: John Cleese, Gra- ham Chapman Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 33-20-75 Tvískinnungur I One woman by OAY . . . an'Yther by NIGHT • A VERY EROTIC I Spennandi og sérlega viðburðarik sakamálamynd með ísl texta. Aðalhlutverk Suzanna Love, Robert Walker. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra siðasti sýningardagur. EX Tilnefnd til 9 Oskarsverðlauna Siðasta sýnlngardagur Sýnd kl. 5 og 7.10. 3 2-21-40 Með allt á hreinu IBBBSB Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20. A-salur laugardagur og sunnudagur Keppnin islenskur texti ! Stórkostlega vel gerð og hrifandi ný bandarisk úrvalskvikmynd í litum sem fengið hefur frábærar viðtökur viða um heim. Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins”. (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks". (Good Morning America). „Hrifandi, trúverðug og umfram allt heiðarleg". (New York Maga- zine). Leikstjóri. Joel Oliansky. Aðal- hlutverk. Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.30 B-saíur Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerisk stór- mynd Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára. <2f 1-15-A4 Ný mjög sétstæð og magnþrungin1 skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M.sembyggðerátextumog | tónlist af plötunni „Pink Floyd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - | I The Wall‘‘ metsöluplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - I The Wall“, ein af tlu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Að sjállsögðu er myndin tekin i Dolby Sterio og sýnd T Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýndkl. 5,7,9 og 11 ÞJÓDLKIKHÚSID Lína langsokkur i dag kl. 17. Uppselt miðvikudag kl. 17 laugardag kl. 14 Oresteia 3. sýning fimmtudag kl. 20 4. 'sýning laugardag kl. 20 Jómfrú Ragnheiður föstudag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Uppselt fimmtudag kl. 16 Uppselt Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. lkiki-’kiaí; KKYKIAVÍKIIK Skilnaður i kvöld kl. 20.30 laugardag uppselt Fáar sýningar eftir Forsetaheimsóknin miðvikudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Jói fimmtudag kl. 20.30 Salka Valka föstudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. ISLENSKAfc||7íJl| ÓPERANf LITLI SÓTARINN sunnudag kl. 16.00 MÍKAOð óperetta eftir Gilbert & Sullivan i isl. þýðingu Ragnheiðar H. Vig- fúsdóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deeg- an og Sara Conly Stjórnandi: Garðar Cortes Frumsýning föstudaginn 11. mars kl. 20.00 2. sýning sunnudag 13. mars kl. 21. Ath. breyttan sýningartima Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. útvarp/sjónvarp ■ Sir Alec Guinness í hlutverki George Smiley’s Nýr bresk-bandarískur myndaflokkur: Endatafl B „bndatafl", - (Smilcy’s PeoplcJ cr nýr hrcsk-bandarískur frumhulds- tlokkur í scx þáttum. scni hcfur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld. Þættirnir cru gerðir eftir sögu höf- undar, scm íslcnskir llcscndur þckkja vcl, John lc Carrc. IVSOsýndi sjónvurpið raunar aðra þætti, scm byggðir voru á sögum lc Carré, cn þcir hctu „Blindskák". í þessum þáttum segir frá Maríu Ostrakovu, rússncskri lundflóttu ckkju, scm býr í útlegð í París. Inn í söguna tlcttust landllótla. cistncskur hcrshöfðingi, scm cr myrtur í London. Scndiráðsstarfsmaður talar af scr í glcðihúsi í Hamborg og grunsamlcgir atburöir aðrir vcrða. Gcorgc Smilcy cr kulluður til starfa á ný og rannsókn hans bcinir lionum á slóð erkióvinar lians, sovcska njósnarans Karla. Pýöandi cr Jón O. Edwald. útvarp Þriðjudagur 8. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréftir. Bæn. Gull í mund. .7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gunnlaugur Garðarsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu” eftir E.B. White. Ragnar Porsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 „Áðurfyrr á árunum“ Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. Brynhildur Bjarna-. dóttir les „Erfitt ferðalag” eftir Jón Stef- ánsson. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál. Umsjón Bima G. Bjarn- leifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 112.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Astvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“, ettir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (17) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr helmi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maöur: Ólafur Torfason. (RÚVAK.). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna og unglingaleikrit: „Lifs- háski“, eftir Leif Hamre. 2. þáttur - „Neyðarástand" Þýðandi Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri Jón Júlíusson. Leik- endur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Ell- ert Ingimundarson, Guðbjörg Thor- 0 Blackout ★★★ Einfaldi morðinginn. ★★★ Pink Floyd The Wall ★★★ Fjórirvinir ★★ Með allt á hreinu E.T. ★★★ BeingThere ★★ Blóðbönd oddsen, Gísli Aifreðsson, Benedikt Árna- son, Þorsteinn Gunnarsson, Andrés Sig- urvinsson, Baldvin Halldórsson, Karl Ágúst Úllsson og Evert Ingólfsson. 20.30 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalin höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (32). 22.40 Áttu barn? 5. Þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og sólina. Þriðji kafli: „Kallið”. Umsjónar- menn: Guöni Rúnar og Haraldur Flosi. 23.50 Fréttir, Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 8. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakiu. Þýöandi Jón Gunn- arsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 20.45 Endatafl ( Smiley’s People) Nýr bresk-bandarískur tramhaldsflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri njósnasögu Johns le Carrés um George Smiley. Smiley er íslenskum sjónvarps- áhorfendum kunnur úr þáttunum „Blindskák” sem sýndir voru í vetrarbyrj- un 1980. Leikstjóri er Simon Langton en með hlutverk George Smileys fer Alec Guinues. Rússnesk ekkja i París fær undarlegt tilboð. Landflótta, eistneskur hershötðingi er rnyrtur i London. Sendi- ráðsstarfsmaður talar af sér í gleðihúsi í Hamborg. George Smiley er kallaður til starfa á ný vegna þessara atburða. Rannsóknin beinir honum á slóð erkió- vinar síns frá fornu fari, sovéska njósnar- ans Karla. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Á hraðbergi Viðræóuþáttur i umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Fyrir svörum situr Sverrir Hermannsson, forstjóri Framkvæmda- stofnunar ríkisins. 22.40 Dagskrárlok. Stjörnugjöf Tímans * * * b frábær * * * * mjög göð • ★ ★ göd * * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.