Tíminn - 08.03.1983, Síða 20

Tíminn - 08.03.1983, Síða 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7-75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bila til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingafé/ag abriel F; HÖGGDEYFAR „ W __ , , Hamarshofí y ^QJv/a^hlutir s.misesio. HKBHMHBB||HBflHHB8BBBBBflBBHSS8 ■i^flBB^BflfllBBflflBBBHEIIBBBBflBHHBflBBBBBB^BBBBKBnBHBBBMÍ^MMfiB^K Grænlenskir heimastjórnarmenn í heimsókn: RÆDDU MÖGULEIKANA A BÆTTUM FUIGSAMGÖNGUM „Viljum gera allt hvað við getum til að bæta ástandið” segir Jonathan Motzfeld formaður heimastjórnarinnar ■ Fulltrúar grænlcnsku hcima- stjóruarinnar, undir lorystu Jonathans Motzfcldt, hafa átt viðræður við fulltrúa saingöngu- ráðuncytisins um mögulcikana á bættum llugsamgöngum miili landanna en við gildistöku vctraráætlunar SAS féll niður millilending félagsins á íslandi á flugleið þcss milli Kaupmanna- hafnar og Grænlands. Á blaðamannafundi sem hald- inn var vegna komu Grænlend- inganna sagði Steingrímur Hcr- mannsson samgöngumálaráð- herra m.a. að til greina kæmu þrír möguleikar á flugi milli Grænlands og íslands. Sá fyrsti væri að Grænlandsflug millilenti Steingrímur Hermannsson, Jonathan Motzfeldt og Lars Emil Johansen á blaðamannafundinum. Tímamynd GE Sjópróf vegna strands Hafrúnar ÍS 400: ANNAR DVPTAR- MÆURINN IÍR LAGIOG RATSJÁRNAR hér á flugleiðinni Kaupmanna- höfn - Grænland sem félagið hyggst hcfja á næsta hausti, ann- ar væri að Flugleiðir fengju leyfi til reglubundis áætlunarflugs á flugleiöinni ísland - Grænland og þriðji að heimilað væri flug. með minni vélum milli Islands og Kulusuk en síðan annaðist Grænlandsflug flugferðir þaðan á aðra staði en einkum mun Flugskóli Helga Jónssonar vera inn í þessu dæmi. Steingrímur sagði að allir þess- ir möguleikar yrðu kannaðir til hlítar en aulý þessa hefðu Græn- lendingarnir rætt við fleiri aðila, •,m.a. á sviði sjávarútvegs enda hefðu báðir aðilar mikinn áhuga á bættum og auknum sam- skiptum landanna á sem flestum sviðum. Hvað sjávarútveginn varðaði þá nefndi Steingrímur sem dæmi að Grænlendingar væru nú eina þjóðin sem hefði leyfi til að athafna sig í íslenskum höfnum og áhugi væri fyrir hendi á að kanna möguleikana á frekara samstarfi landanna í nýt- ingu fiskafla, einkum rækju, loðnu og karfa. Á blaðamannafundinn mættu Jonathan Motzfeldt formaður heimastjórnarinnar. Lars Emil Johansen atvinnumálaráðherra, Moses Olsen og Emil Abelsen frá grænlenska samgöngumála- ráðuneytinu. Jonathan Motzfeldt sagði að þeir væru mjög ánægðir með að hafa fengið boð um að koma hingað til viðræðna og að þeir vildu gera allt hvað þeir gætu til að bæta úr ástandinu á sviði samgangna á milli landanna. Hann hvatti einnig til aukins og betra samstarfs milli landanna á sem flestum sviðum, við værum jú nágrannar og ættum því að hafa gott samstarf um sem flest mál. FRI Ákvörðun um alþjóða rallið næstu daga: „Ekkert bendir til að það verði sam- þykkt” ■ „Ráöuneytið hefur enn ekki tekið ákvörðun í málinu, en það vcrður gert nú alvcg á naestunni,11 sagði Ólafur Walt- er Stcfánsson skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu í gær er blaðið innti hann eftir hvað liði ákvörðun varðandi leyft til hins umdeilda ralls á hálendi ls- lands í sumar. Ólafur var spurður hvort ekki þyrftu fleiri aðilar en ráðuneytið að koma til þegar ákvörðun væri tekin í þessu máli og sagði hann að ráðu- neytið gæfi grunnlcyfið, þ.e. leyfi til að halda keppni þar sem vikið væri frá ákvæðum um hámarkshraða. Hins vegar yrðu fógetar og sýslumenn að gefa leyfi sitt hver í sínu lög- sagnarumdæmi til að keppnin mætti fara þar fram, svo og vegamálastjóri. Ingvar Gíslason menntamálaráðherra sagðf í gær að ekkert benti til þess að alþjóðarallið yrði leyft, en kvaðst gera ráð fyrir að ríkis- stjórnin sem heild myndi fjalla um máiið. JGK ■ Sjópróf vegna strands Hafrúnar ÍS 400 undir Stiga- hlíð við ísafjarðardjúp á mið- vikudaginn í vikunni sem leið hafa farið fram hjá bæjarfóget- anum í Bolungarvík. Skipstjóri Hafrúnar bar við sjóprófin að bilanir hefðu orð- ið á ratsjám ogöðrum dýptar- mæli skipsins þegar verið var að draga netatrossu um klukkutíntasiglingu frá strandstaðnum. Sagðist hann hafa tekið staðarákvörðun eftir Loran-tæki og síðan sett stefn- una á Bolungarvík, cn skömmu áður en skipið strand- aði hefði hann tekið eftir því að farið vur að grynnka mjög undir því og skyndilega hefði hann séð land rétt fyrir framan sig. Scgist hann þá hafa sett á fulla ferð aftur á bak, en það ekki dugað til. Tryggingamiðstöðin, trygg- ingafélagið sem Hafrún er tryggð hjá, hefur tekið ákvörð- un um að gera ekki tilraun til að bjarga skipinu af strandstað þar serrt skipið sé að öllunt it'kindum ónýtt. - Sjó. SS A SELFOSSI SEGIR UPP 30 STARFSMÖNNUM — mjög bágt atvinnuástand á staðnum, segir Gunnar Kristmundsson, starfsmaður verkalýdsfélagsins Þórs ■ Sláturfélag Suðurlands hefur nú sagt upp 30 af starfsmönnum sínum á Selfossi, sem bætist þar við mjög bágt atvinnuástand á staðnum. Að sögn Gunnars Kristmundssonar, starfsmanns Verkalýðsfélagsins Þórs á Sel- fossi hefur tala atvinnulausra komist upp í 83 þegar flest var og kvað hann það meira atvinnu- leysi en áður hefur þekkst í sögu sveitarfélagsins. Kvað hann nú unnið að því að kanna réttmæti þessara uppsagna hjá Sláturfé- laginu. „Telja má að þetta hafi byrjað að aflokinni sláturtíð, í byrjun nóvember s.l. Þá fór vinna að dragast verulega saman hjá saumastofunni Framtak og vinna síðan alveg legið þar niðri frá því um miðjan desember. Einnig er búið að loka prjónastofunni Björg. En hjá þessum fyrirtækj- um unnu á milli 40 og 50 manns, sumir þó hálfan daginn. Allmargt fólk hefur stundað vinnu við fiskvinnslu á Stokks- eyri og víðar. En lítill afli og slæmar gæftir hafa valdið því að þetta fólk hefur verið meira og minna atvinnulaust síðan um áramót," sagði Gunnar. „Nú þegar fólk var farið að vonast til að úr mundi rætast bárust þessar fréttir um uppsagn- ir Sláturfélagsins, þannig að at- vinnuútlitið hefur stórlega versn- að hér á Selfossi." - HEI dropar Þessi loðna... ■ Fyrir nokkrum árum kom einn af núverandi frambjóðendum Sjálfstæðisnokksins í Suðurlands- kjördæmi inn í frystihús í Vest- mannaeyjum og virti fyrir sér fólk- ið sem var að vinna í frystihúsinu og var að hciifrysta kola. Þar sem þeir standa saman forstjórinn og frambjóðandinn þá segir fram- . bjóðandinn allt í einu: „Hva-cr þelta þessi loðna sem þið eruð alltaf að taia um?“ Ævisaga afreksmanns ar ari vísu að Dropum, og gæti hún kannski útlagst sem upphafsinn- icgg i komandi kosningabaráttu. Ævisaga afreksmanns: Hann var seldur á passandi prís í París, í Glasgow og Nicc Ihaldið keypti 'ann á íslandi og gleypti ’ann Það borgaði betur en SIS Andar köldu ✓ um Olaf Ragn- föstudag, er haldinn var nefndar- fundur þingnefnda í kjördæma- málinu, þegar Matthías Bjarna- son, formaður þessarar svonefndu lausanefndar bað Birgi Isleif að láta hringja í þá þingmenn scm vantaði á fund ncfndarinnar, og taldi upp þingmenn þá sem vant- aði því þegar hann nefndi nafn Ólafs Ragnars Grímssonar, þá gall í einum nefndarmanna: „Æ, láttu segja honum að koma á fundinn eftir 45 mínútur, þvi þá verðum við allir farnir." Kunningi Dropa gaukaði þess- Þaö vakti nokkra kátínu sl. Kjartan Gunn- arsson og fjár- málaráðherra bestu vinir? ■ Það vakti ekki minni kátínu, er menn sáu sama dag þá Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóra. Sjálfstæðisflokksins og Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, sitja hliö við hlið á göngum Alþingis og stinga saman neljum á mjög svo laumulegan en vingjarnlegan hátt. Voru margir þess fýsandi mjög að vera lítil fluga á vegg fyrir ofan þá „félaga", en Dropateljari varð þó heldur rólegri í forvitnistauginni, þegar þingmaður einn hvíslaði að þarna væri sennilcga verið að leggja grundvöllinn að næsta stjórnarmynstri! Krummi ... ...hcyrir að þeir gamansamari á Hvolsvelli hafl skírt hitaveituna sína upp og kalli hana nú „hroll- vekjuna.“

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.