Tíminn - 22.03.1983, Page 4

Tíminn - 22.03.1983, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUK 22. MARS 1983 Roccoco - sófasett Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum. Reyr-húsgögn og málverk. Fermingargjafir í úrvali. Verslunin Reyr Laugavegi 27, sími 19380 Uppboð Hudson’s Bay London þann 17. mars 1983. Blárefur og shadowrefur frá „London Fur Group“ Boðin upp 127.862 blárefa skinn, seld 70% innsendra skinna. Ljósu litirnir hækkuöu um 10-15%, en þeir dökku á sama verö og síðast. Aöalkaupendur: Austurlönd fjær, meö stuöningi Kanada og Ítalíu. Verö gefið upp í sterlingspundum. Gengi í dag kr. 31.20. Gæðafl. stærð Dökkt Miðlungs Ljóst Extraljóst ísm. Lágt Hátt Lágt Hátt Lágt Hátt Lágt Hátt 1670 106+ 33,- 34,50 38,- 38,- Lon.L 106+ 26,- 29,50 26,50 34,- 27,- 37,- I. 106+ 25,50 26,- 22,- 28,- 24,- 32,- 24,- 34,- 1670 97-106 27,50 33,- 29,- 31,- 31,50 34,- 31,50 35,50 Lon.L. 97-106 25,- 29,- 27,- 32,50 26,50 32,- 27,- 32,- I. 97-106 18,50 28,- 21,- 28,- 23,- 31,- 22,- 31,- 1670 • 88-97 ro UT 26,- 24,- 26,- 27,50 28,- 26,50 30,- Lon.L 88-97 21,- 24,50 22,- 27,50 25,- 27,- 24,- 27,50 I. 88-97 - - 18,50 23,50 18,- 25,- 19,50 25,- 20,- 27,- Boðin upp 7.955 shadowrefaskinn, seld 85% innsendra skinna. Svipað verð og áður. Aðalkaupendur: ítalir með stuðningi Frakka. Gæðafl. Stærð Ljóst X-Ljós XX-Ljós XXX-Ljós ísm. Lágt Hátt Lágt Hátt Lágt Hátt Lágt Hátt I. 106+ 35,- 1670 97-106 52,- 50,- Lon.L. 44,50- 47,- I. 44,50- ■45,- 29,- 45,50 25,50- ■45,50 Lon.L 88-97 42,50- 43,- I. 26,50- -34,50 30,50 37,50 24,00- 39,50 Kópavogi, 18. mars 1983. Skúli Skúlason. Sími: 44450 Fyrir Hudson’s Bay London. ■ Hátt á annað hundrað manns sóttu fund sem Fulltrúaráð framsóknarfélaganna boðuðu til i Keykjavík s.l. laugardag. Á fundinum var góð stemmning, enda var þctta upphafið að kosningabaráttu framsóknarmanna í Reykjavík. Efstu menn B-listans fluttu stutt ávórp og var góður rómur gerður að máli þeirra, og hétu fundarmenn að duga vel í þeirri baráttu sem nú er framundan. Tímamynd Róbert. Úrslit próf- kjörs standa Kjördæmisráð krata á Vestfjörðum: ■ „Skýringin á því að ég skuli taka sæti á lista Alþýðuflokksins á Vestfjörðum er sú, að mér lætur betur að sinna pólitísk- um áhugamálum mínum innan flokks en utan,“ sagði Helgi Már Arthúrsson, fjórði maður á lista Alþýðuflokksins á Vestfjörðum í samtali við Tímann, en Helgi Már var mikið orðaður við Banda- lag jafnaðarmanna. ■ Halldór H. Jónsson, formaður stjórnar Eimskips, flytur ræðu á aðalfundi félagsins í gær. Við hlið hans situr forstjórinn Hörður Sigurgestsson. Tímamynd GE. Eimskip skilaði hagnaði í fyrsta skipti í fimm ár ■ Hagnaður af rekstri EIMSKIPS var 7,9 milljónir á árinu 1982, og er það um 0,8 prósent af tekjum félagsins. Er hér um að ræða breytingu. frá árinu áður, en þá nam halli af rekstrinum um 21 milljón króna. Árið 1982 var fyrsta árið um fimm ára skeið sem skilaði hagnaði. Þessar upplýsingar komu fram í skýrslu Halldórs H. Jónssonar stjórnar- formanns Eimskips á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær að Hótel Sögu. „Jákvæða rekstrarafkomu má rekja fyrst og fremst til mikilla flutninga sem voru á fyrri hluta ársins og góðrar nýtingar á skipaflota félagsins þá. Einnig má þakka áframhaldandi hagræðinu og endurskipulagningu í rekstri félagsins," segir í frétt frá aðalfundi Eimskips. Á aðalfundinum kom fram, að heild- arflutningar félagsins drógust saman um 12 af hundraði í fyrra miðað við árið þar á undan. Fyrir því voru nefndar tvær ástæður: samdráttur í útflutningi landsmanna og að félagið hætti sigl- ingum fyrir erlenda aðila milli hafna erlendis. Heildarinnflutningur félagsins jókst unt 2 af hundraði á árinu 1982. -Sjó Blaðamaður Tímans spurði Helga Má hvort hann hefði ekki verið viðriðinn stofnun Bandalags jafnaðarmanna og sagði hann þá: Það felst viss ónákvæmni í því að ég hafi verið einn af hugmynda- fræðingum Bandalagsins, hvaðþá heldur stofnendum,” sagði Helgi Már, „en að öðru leyti kýs ég að tjá mig ekki um Bandalagið,“. Kjördæmisráð Alþýðuflokksins á Vestfjörðum samþykkti lista flokksins á sunnudag og verða fimm efstu sætin skipuð á eftirfarandi veg: 1. Karvel Pálmason, 2. Sighvatur Björgvinsson, 3. Gunnar Pétursson, 4. Heigi Már Art- húrsson, 5. Kristín Ólafsdóttir. . Að loknum miklum umræðum um prófkjör flokksins fyrr í þessum mánuði, var samþykkt ályktun þar sem sagði að kjördæmisráð flokksins teldi einsýnt að framkvæmdin á prófkjörinu hefði verið göliuð og að þess hefði ekki verið nægilega gætt að fylgja ákvæðum í reglugerðum flokksins. Þrátt fyrir þessa ályktun var ákveðið að láta úrslitin úr prófkjörinu gilda, en eins og kunnugt er, þá hlaut Karvel Pálmason fyrsta sætið, sem í síðustu kosningum var skipað' Sighvati Björgvinssyni, formanni þing- flokks Alþýðuflokksins. - AB TILBOÐ Páskaegg Nóa páskaegg Leyft verð Okkar verð nr. 2 40.- 31.40 nr. 3 79.- 62.00 nr. 4 130.- 102.00 nr. 5 189.- 148.30 nr. 6 336.- 263.60 Mónu páskaegg nr. 2 60.- 46.60 nr. 4' 120.- 93.15 nr. 6 160.- 125.50 nr. 8 210.- 164.70 nr. 10 315.- 247.00 MATVORUBUÐIR KRON KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Skoðanakönnunarmenn fara ekki fram í vor en hafa stofnað sérstök stjórnmálasamtök, Samtök lýdræðissinna „Með afgreiðslu sinni í kjördæma ekki bjóða fram í þeim kosningum sem nú fara í hönd. „Til þess er tíminn of naumur," segir í frétt frá Samtökunum. — Sjó. niálinu hafa alþingismcnn sýnt, að þeir meta hagsmuni flokkanna ofar lýðræðis- legum óskum þess fólks, sem hefur veitt þeim umboð til þingsetu. Með því að sameinast um þessa sérstæðu málsmeð- ferð hafa flokkarnir gert hinum almenna kjósanda óklcyft að koma fram skoðun sinni í þessu mikilvæga máli með því að kjósa einn flokk fremur en annan í komandi kosningum,“ segir í m.a. í ályktun sem gerð var á fundi Samtaka áhugamanna um jafnan kosningarétt, sem haldinn var á laugardaginn. Á fundinum var ákveðið að stofna sérstök stjórnmálasamtök til að fylgja eftir kröfunni um jafnan kosningarétt. Hreyfingunni var valið nafnið Samtök lýðræðissinna, og mun verða gengið frá stefnuskrá á næstunni. Samtökin munu Víða þungfært ■ Mjög slæmt veður hefur verið víða um land um helgina og eftir hana og af þeim sökum eru vegir víða ófærir eða mjög þungfærir, skafrenningur og hálka víða mikil. Samkvæmt upplýsingum sem Tíminn aflaði sér hjá Vegagerðinni þá hefur verið fært úr Reykjavík í Borgarnes, en. í uppsveitum Borgarfjarðar, Snæfells- nesi og Dölum hefur verið ófært vegna veðurs. Mokað var í gærmorgun frá Patreksfirði til Tálknafjarðar og ráðgert að ryðja Hálfdán, en Kleifarheiðier'ófær. Vegir á norðanverðum Vestfjörðum hafa allir verið ófærir en mokað var frá ísafirði til Hnífsdals. Ófært hefur verið norður um Holta- vörðuheiði og vegir víða ófærir á vestan- vcrðu Norðurlandi vegna veðurs. Hins- vegar er færð sæmileg í Eyjafirði, en Ólafsfjarðarmúlinn er ófær. Fært er frá Akureyri um Dalsmynni og Víkurskarð og austur til Húsavíkur og reyndar allar götur til Vopnafjarðar. Það er fært úr Reykjavík og austur um suðurströndina austur á Austfirði. Oddsskarð er ófært en mokað var um Fjarðarheiði í gær. Vatnsskarð er ófært en annars sæmileg færð um vegi á Fljótsdalshérað. — FRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.