Tíminn - 22.03.1983, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1983
17
umsjón: B.St. og K.L.
andlát
Guðrún Kolbrún Sigurðardúttir, Odda-
götu 8, Reykjavík er látin. Útförin fer
fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn
24. mars kl. 13.30.
Guðný Sigurðardúttir Bárugötu 12,
Reykjavík, andaðist 17. mars í Borgar-
spítalanum.
Vilhelmína Ólafsdóttir, Hraunhólum 4,
Garðabæ, lést að heimili sínu 18. mars.
Guðrún Guðmundsdóttir, frá ísafirði,
Víkurbraut 11, Grindavík, lést að heimili
sínu 18. mars.
Torfi Guðbjömsson, Barmahlíð 40,
Reykjavik, andaðist í Borgarspítalanum
þann 18. mars.
Valtýr Bjarnason, fyrrv. yfirlæknir,
Stigahlíð 85, Reykjavík er látinn. Hann
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
miðvikudaginn 23. mars kl.13.30.
Vésteinn Bjarnason Laugabraut 16.
Akranesi, lést í Sjúkrahúsinu á Sauðár-
króki 17. mars.
80 ára er í dag, þriðjudaginn 22. mars
Ingibjörg Kristmundsdóttir, ljósmóðir
frá Drangsnesi. Nú til heimilis að Fann-
borg 1, Kópavogi. Hún er að heiman í
dag, en tekur á móti gestum föstudaginn
8. apríl í Fannborg 1, eftir kl. 16.
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004,
í Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á
laugardögum 9—16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud, kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim-
arámiðvikud. kl. 19-21.30. Laugardagaopið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I maí, júni og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla.Reykajvík, sími 16050. Sim-
svari í Rvík, sími 16420.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
Hádegisverðar-
fundur FUF
Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur hádegisveröarfund
aö Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 miðvikudaginn 23. mars kl. 12.
Gestur fundarins veröur Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöis-
flokksins.
Fundarstjóri: Gunnar Baldvinsson varaformaöur Sambands ungra
framsóknarmanna.
Allir velkomnir.
FUF
Norðurland vestra
Almennir kynningarfundir um sérframboö framsóknarmanna í
Norðurlandskjördæmj-vestra veröa haldnir sem hér segir:.
Hótel Varmahlíð þriðjudaginn 22. mars kl. Í3.
Félagsheimilinu Hvammstanga miövikúdaginn 23. márs kf. 21.
Frambjóöendur listans mæta á fundinn.
Fólk hvatt til að koma og kynna sér ástæður fyrir sérframboði o.fl.
Frambjóðendur
Norðurland eystra
Framsóknarfélögin á viðkomandi stööum boöa til funda með fjórum
efstu mönnum framboðslista Framsóknarflokksins sem hér segir:
Skúlagarði 22. mars kl. 14.30
Kópaskeri sama dag kl. 20.30,
Þórshöfn miðvikudaginn 23. mars kl. 20.30,
Raufarhöfn fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30.
Aðrir fundir auglýstir síðar.
Seltirningar
Aðalfundur framsóknarfélags Seltjarnarness veröur haldinn í Félags-
heimili Seltjarnarness briðiuriaginn ?? marc kl ?n on
Ath. breyttan fundardag.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Frambjóðendur flokksins i Reykjaneskjördæmi ræða kosninga-
undirbúning.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið, nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Árnesingar
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna í Árnessýslu verður
haldinn miðvikudaginn 23. mars n.k. kl. 21.00 að Eyrarvegi 15
Selfossi.
Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Framsóknarfélag Norðfjarðar
heldur fund í Egilsbúð miðvikudaginn 23. mars n.k. kl. 21.
Á fundinn koma Tómas Árnason, Guðrún Tryggvadóttir og Þórdís
Bergsdóttir. Stjórnin.
Austur Húnvetningar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheimilinu á
Blönduósi þriðjudaginn 22. mars kl. 21.00.
Frummælendur frambjóðendur Framsóknarflokksins Páll Pétursson,
Stefán Guðmundsson og Sverrir Sveinsson.
Árnesingar
FrambjóðendurnirÞórarinn Sigurjónsson, og Guðni Ágústsson boða
til almenns fundar um stjórnmál í samkomuhúsinu Árnesi þriðjudag-
inn 22. mars n.k. kl. 21.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Eskifjarðar
heldur fund í félagsheimilinu fimmtudaginn 24. mars n.k. kl. 21.00.
Á fundinn koma Tómas Árnason, Guðrún Tryggvadóttir og Þórdís
Bergsdóttir. Stjórnjn
Austurlandskjördæmi
Kynningar og undirbúningsfundir að stofnun SUF félaga I Austur-
landskjördæmi verða haldnir á eftirtöldum stöðum.
Seyðisfirði, fimmtudagskvöldið 24. mars kl. 20.00
Eskifirði föstudagskvöldið 25. mars kl. 20.00
Stöðvarfirði: laugardaginn 26. mars kl. 14.00
Egilsstöðum: sunnudaginn 27. mars kl. 14.00
Fundirnir eru öllum opnir.
Finnur Ingólfsson formaður SUF og Ásmundur Jónsson gjaldkeri
SUF mæta á alla fundina.
Hafnarfjörður
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Hafnarfirði er boðað til fundar í
Félagsheimilinu Hverfisgötu 25, miðvikudaginn 23. mars n.k. kl. 20.
Dagskrá:
1. kosningaundirbúningurinn
2. Önnur mál.
Stjórnin
•—y?
Kjörskrá fyrir Hafnarfjörö vegna alþingiskosninga,
sem fram eiga að fara 23. apríl 1983 liggur frammi
almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni Strand-
götu 6, Hafnarfirði, alla virka daga nema laugar-
dagafrá 22. mars til 8. apríl n.k. kl. 9:30 -15:30.
Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borist skrifstofu
minni fyrir 8. apríl n.k.
Hafnarfirði, 18. mars 1983.
Bæjarstjóri.
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Staða Sjúkraþjálfara er laus tíl umsóknar.
Umsóknir ásamt nauðsynlegum fylgiskjölum
sendist Inger Elíasson yfirsjúkraþjálfa sjúkra-
hússins, sem jafnframt veitir allar nánari upplýs-
ingar í síma 96-22100.
Umsóknarfrestur er til 1. maí 1983.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Hafnarfjörður -
kjörskrá
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1983 hafi
hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin
.20%, en síðan eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. apríl.
Fjármálaráðuneytið, 18. mars 1983
# - - .. A ••
Vönduð vinargjöf
Allt til reiðbúnaðar
Söölasmióameistari, Einholti 2 - inngangur frá Slorholti - simi 24180.
Þorvaldur
Guöjónsson