Tíminn - 22.03.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.03.1983, Blaðsíða 16
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegí 20 Kopavogi Simar (91)7 75-51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag 4^: ¥ abriel HÖGGDEYFAR „ „ „ , )Q Jvarah I uti r, sm aesio. Tveir bílar gjöreyöilagöir og 10 skemmdir hjá Bílaleigu Akureyrar eftir óveðrið: ÞAKIÐ SVEIFLAÐ- IST TIL OG LENTI Á BÍLUM OKKAR” f — segir Vilhelm Ágústsson ■ í óveðrinu á laugardags- kvöldið fauk þakið af verkstæðis- byggingu Bflaleigu Akureyrar út við Fjölnisgötu, brotnaði í þrjá parta og cinn þeirra lenti á bílum leigunnar rétt hjá með þeim afleiðingum að 2 bílar eru gjör- eyðilagðir og 10 meira og minna skemmdir á cftir. „Pað gerði þarna ofsaveður og varð mjög hvasst út á Höfðanum þar sem vindurinn náði að mynda streng niður Glerárhverf- ið og var fólk í húsum þar mjög hrætt. Piltar frá okkur voru að vinna þarna nálægt og þeir sjá að plötur eru farnar að losna upp af byggingunni, kalla í okkur en þegar við komum er eiginlega orðið lífshættulegt að vera þarna. Við sjáum hvar þakið tekur af, brotnar í þrjá parta og einn þeirra lendir á bílasúpu frá okkur sem var þarna“, sagði Vilhelm Ágústsson hjá Bílaleigu Akureyrar í samtali við Tímann en þeir bílar sem um ræðir voru ÓL BARN í BÍL ■ Sjúkrabíll frá Saúðárkróki var kallaður til í fyrrinótt að sækja sængurkonu á Bústaði í Lýtingsstaðahreppi. Mjög slæmt veður var á þessum slóðum en ferðin gekk þolanlega, hinsvegar ól sængurkonan barn sitt á leið- inni, henni fæddist drengur um fjögur leytið um nóttina en þá Átta skriður féllu í Ólafs- vfkurenni: ■ í óveðrinu sem skall á um helgina féllu S skriður í Ólafs- víkurenni með þeim afleiðingum að tveir bílar sem þama voru á ferð lokuðust inni. Bflarnir voru báðir frá fyrirtækinu Bakki sf. í Ólafsvík og voru i samfloti um Ólafsvíkurennið er skriðurnar féllu. „Við komum keyrandi að þar sem fyrsta skriðan hafði fallið og lokað veginum og er við snérum við og ætluðum til baka féll önnur skriða þannig að við lok- uðumst inni en alls féllu 8 skriður var bíll staddur á móts við Haf- grímsstaði í Lýtingsstaðahreppi. Ljósmóðir var með í förinni og gekk fæðingin Ijómandi vel, barnið sem var drengur vóg 13 merkur og er hann og móðirin, Sigríður Björnsdóttir nú á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. — FRI annaðhvort nýkomnir úr við- gerð eða á leið til viðgerðar. „Þakið sveiflaðist til og lenti á bílum okkar og sém dæmi um tjónið þá lagðist það niður á toppinn á Land Rover bílum þannig að þeir beygluðust alveg niður í sæti. Lauslega áætlað þá nemur tjón okkar á aðra milljón króna en auk þess fauk hluti af þakinu á gröfu sem þarna var og skemmdi á henni vélarhúsið“, sagði Vilhelm. Hann sagðist telja að ástæður óhappsins mætti rekja til hönnunargalla á húsinu, þetta ætti ekki að geta gerst. Þakið væri boltað niður með spennu- boltum og þeir hefðu hreinlega rifnað úr götunum. Aðspurður um hvort þetta kæmi til með að hindra starfsemi þeirra sagði Vilhelm að þetta tefði þá í að standsetja bílaflot- ann fyrir sumarið en það hefðu þeir verið að gera. Bílaleigan mun vera ótryggð gagnvart þessu tjóni. _____pm ■ Það var Ijót aðkoman að bflaflota þeim sem Bflaleiga Akureyrar átti við verkstæði sitt er þakið fauk þar af og lenti á bflum þeim sem staðsettir voru fyrir utan verkstæðið. Mynd Hermann Sveinbjömsson. „SKRIDURNAR FÉLLU IKRINGUM OKKUR — segir Jón Oliversson en hann var í öðrum bílnum sem lokaðist inni í kring um okkur“, sagði Jón Oliversson í samtali við Tímann en hann var bílstjóri í öðrum bílnum. „Þar sem við vorum staddir með bílana er nokkuð öruggt svæði, bergið er mjög hátt þar en skriðurnar komu úr gilum sitt- hvoru megin við þann stað. Við skildum bílana því eftir þar sem við vorum og héldum til baka, náðum bíl hinummegin sem tók okkur út á Rif, því að við gátum í sjálfu sér ekkert gert og enginn tilgangur í því að bíða á þessum stað,“ segir Jón. Aðspurður um hættuna sem fylgdi þessum skriðum sagði hann að hann skyldi ekki þver- taka fyrir að hún hefði verið nokkur, en hinsvegar var veðrið skaplegt er þessi atburður átti sér stað, versnaði síðan um klukkustund síðar. Búið er að ryðja veginn á þessum slóðum en að sögn lög- reglunnar í Ólafsvík þá lokaðist fjöldi fólks inni á Hellissandi og komst ekki á bílum sínum á milli en gekk hinsvegar yfir skriðurn- ar. - FRI Blaðburðarbörn óskast < x Tímann^j vantar fólk til blaðburðar,1' í eftirtalin hverfi: Fögrubrekku Þverbrekku Kópavogi Simr 86-300 dropar Eftirlaun ■ Eftirlaun Gunnars Thor- oddsen, forsætisráðherra, verða á bilinu 55-60 þúsund krónur eftir að hann hættir að þiggja þingfaralaun, sex mán- uðum eftir kosningarnar 23. aprfl næstkomandi. Samkvæmt heimildum við Háskóla íslands úr Lífeyris- sjóði starfsmanna ríkisins. Gunnar hefur á sinni starfs- ævi gegnt mörgum háum embættum. Hann var borgar- stjóri í Reykjavík, sendiherra í Kaupmannahöfn, Hæstarétt^ ardómari og prófessor auk þess að gegna ráðherraembættum á Akureyri, sem ber það kraft- mikla nafn Dreki, hefur ekki átt sjö dagana sæla að undan- förnu. Nú fyrir skömmu valt nýr flutningabfll hjá þeim í Bakkaselsbrekku í Oxnadal og í einhverjum fleiri óhöppum munu bflar fyrirtækisins hafa lent. Þá var það hálfkvikindis- Vkominn vorhugur í Selfyssinga Hér er sól og logn en ísing var á hefftu ekki kœift sig eins gkesilegri ■ Kötura í morgun, fimmtudag. kosningu og hann heföi vœnst. Einum Vorhugur er kominn i fólk og eru sumir fundarmanna leiddist þetta kvein i byrjaftir aft sá fyrir sumarblómum í Haukdal, stóö upp og fór meft efUrfar- ^m kössum i kJöllurum sinum tU aö verfta andi visu: fljótt Ulbúnir með blómin þegar hlýnar H ogfrosterkomiftúr Jörftu. Ctskúfaftur öDum frá Frambjóftendur sem voru efstir i útég UgftlstíJöUlná 1 nýafstöönu prófkjöri voru aö halda vlftmértaka vlldi’elnelnu 1 fundi vífta hér í Sufturlandskjördæmi. varsvonefndurSkugga-Svetnn. ■ A einum slíkum fundi kvartaöi Eggert [ Haukdal sáran yfir þvi aft kjósendur RegUu, Setfoad/JBH. 1 sl. fimmtudag - ekki Ijómar nú beinlínis ferskleikinn af frétta- mennskunni hjá þeim DV mönnum. Dropa mun ráðherra halda hálfum ráðherralaunum, sem nú eru um 30 þúsund krónur, hann á rétt á 70% þingmanns- launa, sem nú eru rúmlega 33 þúsund krónur og að auki fær hann full eftirlaun prófessors Þessi hlið Flutningafyrirtæki legur norðanmaður sem kom með þá uppástungu að þeir sem eiga Dreka máluðu flutn- ingabfla sína upp á nýtt, skrifuðu Landleiðir á aðra hlið bflsins, en á hina hliðina yrði skráð stórum stöfum: Þessi hlið upp! Hvernig eru þeir á sumrin? Ofangrcind orð voru fyrir- sögn í DV í gær, á frétt frá Regínu á Selfossi og verður þessi frétt að teijast hálfgerð tímaskekkja, í vetrargaddi þeim sem nú ríkir og hefur reyndar ríkt frá því fyrir helgi. Ef fréttin er grannt skoðuð, þá sést nú líka að hún er skrifuð Krummi ... ...sér að eftirlaun heimsins eru ekki alltaf vanþakklæti...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.