Tíminn - 22.03.1983, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1983
fréttir
v -
Bandalag
jafnaðarmanna:
Frambods-
listi á
Sudurlandi
■ Framboðslisti Bandalags jafnað-
armanna á Suðurlandi, var ákveðinn á
miðstjómarfundi bandalagsins f fyrra-
kvöld, og er hann þannig skipaður: 1.
Sjöfn Halldórsdóttir ráðskona, Há-
túni, Ölfusi. 2. Hanna María Péturs-
dóttir sóknarprestur á Kirkjubæjar-
klaustri, 3. Gylíi Harðarson vélstjóri,
Vestmannaeyjum, 4. Magnús Hall-
dórsson ráðsmaður í Brekkum Hvol-
hreppi, 5. Pór Hafdal Ágústsson, sjó-
maður Eyrarbakka 6. Bergljót Ara-
dóttir, kennari Selfossi, 7. Bolli Þór-
oddsson vélvirki Búrfelli, 8. Guðríður
Valva Gísladóttir, tónlistarkennari
Vík, 9. Þröstur Guðlaugsson, iðnnemi
Vestmannaeyjum, 10. Sighvatur
Eiríksson tæknifræðingur Seifossi, 11.
Jón Vigfússon bóndi. Brúnavöllum
Skeiðum, 12. Bárður Guðmundsson,
kennari Sclfossi.
-AB
Kvennalistinn
f Reykjavík
ákveðinn
■ Kvennalistinn f Reykjavík var
samþykktur samhljóða á félagsfundi
í fyrradag eins og hann var lagður fyrir
af uppstillingarnefndinni. Listinn er
þannig skipaður:
1. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
mannfræðingur, 2. Guðrún Agnars-
dóttir læknir, 3. Kristín Ástgeirsdóttir
sagnfræðingur, 4. Þórhildur Þorleifs-
dóttir leikstjóri, 5. Guðrún Halldórs-
dóttir forstöðumaður Námsflokka
Reykjavíkur, 6. Ingibjörg Hafstað
kennari, 7. María Jóhanna Lárusdóttir
íslenskufræðingur, 8. Elín G. Ólafs-
dóttir kennari, 9. Kristín Einarsdóttir
lífeðlisfræðingur, 10 Helga Jóhanns-
dóttir húsmóðir, 11. Kristín Jónsdóttir
kennari, 12. Sólveig Jónsdóttir hús-
móðir, 13. Helga Thorberg leikkona.
14. Sigríður Angantýsdóttir verka-
kona, 15. ína Gissurardóttir verslun-
armaður, 16. Guðný Guðbjörnsdóttir
prófessor, 17. Margrét Rún Guð-
mundsdóttir, laganemi, 18. Hólm-
fríður Ámadóttir skrifstofumaður, 19.
Kristín Blöndal fóstra, 20. Sigurbjörg
Aðalsteinsdóttir fulltrúi 21. Laufey
Jakobsdóttir húsmóðir, 22. Eygló
Stefánsdóttir hjúkrunarkona, 23. Ingi-
björg Stefánsdóttir bankastarfsmaður
og 24. Guðrún Jónsdóttir félagsráð-
gjafi.
Kvennalistlnn
á Norðurlandi
eystra ákveðinn
■ Skipan Kvennalistáns í Norður-
landskjördæmi eystra var endanlega
ákveðinn urn helgina og mun Málm-
fríður Sigurðardóttir, húsmóðir að
Jaðri í Reykjadal, skipa þar fyrsta
sætið.
Að öðm leyti er listinn þannig
skipaður: 2. Elín Antonsdóttir verka-
kona, Akureyri, 3. Þorgerður Hauks-
dóttir, kennari, Akureyrí, 4. Hilda
Torfadóttir, kennari, Laugum í
Reykjadal, 5. Anna Guðjónsdóttir
húsmóðir, Raufarhöfn, 6. Hólmfríður
Jónsdóttir bókavörður, Akureyri, 7.
Jóhanna Helgadóttir húsmóðir,
Dalvík, 8. Kristbjörg Sigurðardóttir
verkakona, Húsavík, 9. Jófríður
Traustadóttir fóstra, Grund í Eyja-
firði, 10. Þorbjörg Vilhjálmsdóttir
kennari, Húsavík, 11. Valgerður
Bjamadóttir félagsráðgjafi, Akureyri
og 12. Jóhanna Steingrímsdóttir
bóndi, Aðaldal.
■ Gengið frá elliheimilinu Lundi. Fremst ganga sýslumaður Rangæinga, Böðvar Bragason, og forsetinn.
Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands, um heimsókn
sína í Rangárþing:
„Mér er sýnt þad
fallegasta og besta
sem sérhver staður
hefur upp á að bjóða”
■ „Hvar sem ég kem og heimsæki mitt
fólk er mér tekið með þeirri hlýju að mér
finnst ég vera mjög velkominn gestur,“
sagði forseti íslands, Vigdís Finnboga-
dóttir, er Tíminn ræddi lítillega við hana
í gær um opinbera heimsókn hennar í
Rangárþing í fyrradag.
„Sólin var í hugum manna, þótt veður
væru válynd,“ sagði Vigdís forseti, „og
við spauguðum með það að við íslend-
ingar værum hetjur af konungakyni og
létum ekki slíka smámuni á okkur fá.“
Vigdís forseti sagði að hún hefði
sérstaklega óskað eftir því að fá að
heimsækja sveitir Suðurlands á þessum
árstíma, því á þessum tíma væru menn-
ingarvökurnar tíðar, og greiðfært væri
yfirleitt um suðursýslurnar. Vigdís for- ■ Með gestgjöfum, stórum og smáum. Tímamyndir Bjami Jóhannsson.
seti sagði að það hefði gíatt sig, hve
margir komu til fundar við sig, í þessari
heimsókn sinni, svo og í heimsókn sinni
í Árnessýslu, en vonskuveður var á
meðan á báðum þessum heimsóknum
hennar stóð. „Enginn virðist láta vont
veður aftra sér frá því að koma, til þess
að eiga góða stund saman,“ sagði Vigdís
forseti, „og Rangárvaka var alveg
sérstök,“. „Það kemur svo glöggt fram í
þessum ferðum mínum að menn njóta
þess að vera saman, og það er einmitt
það sem gefur þessum ferðum svo mikið
gildi í huga mér. Þar að auki er mér sýnt
það fallegasta og besta sem hver staður
hefur upp á að bjóða, þannig að hver
ferð verður ógleymanleg," sagði forset-
inn jafnframt.
Vigdís forseti sagði að lokum:
„Myndarskapurinn og höfðingsbragurinn
á öllum móttökum þeirra Rangæinga var
slíkur að mér varð hugsað á leiðinni
heim, að það væri ekki út í bláinn að
Njála er bók þeirra Rangæinga."
-AB
■ Komu forsetans beðið við félags-
heimilið Heimaland.
GRÁFELDUR
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2