Tíminn - 22.03.1983, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.03.1983, Blaðsíða 14
18 ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1983 Frá yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Framboðslistum til alþingiskosninga 23. apríl n.k. ber að skila til formanns yfirkjörstjórnar Guðjóns Steingrímssonar hæstaréttarlögmanns Linnets- stíg 3, Hafnarfirði fyrir kl. 24. þriðjudaginn 22. þ.m. Fundur yfirkjörstjórnar með umboðsmönnum framboðslista verður haldinn í veitingahúsinu Gaflinum Dalshrauni 13, Hafnarfirði miðvikudag- inn 23. þ.m. kl. 20. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis, Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Þormóður Pálsson, Páll Ólafsson, Vilhjálmur Þórhallsson. TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Húsgögn oa . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar sfm. se 900 System/34 tölvuna hjá IBM IBM vinnur jafnt og þétt að því að gera tölvustörfin skemmtilegri og þægilegri. Enn sem fyrr er System/34 ein vinsælasta og hagkvæmasta tölvan fyrir íslenskt atvinnulíf. IBM býður nú nýjan litaskerm á System/34. IBM 5292 litaskermurinn skilar 7 litum sem opna þér nýja möguleika á framsetningu upplýsinga, meðal annars á myndrænan hátt. Borðið er létt og meðfærilegt. Enn fremur má stilla hallann á lyklaborðinu á einfaldan hátt til hagræðis fyrir starfsfólk. Það er staðreynd, að kaupverð System/34 hefur nýverið lækkað um 40% hérlendis vegna hagstæðrar framleiðsluþróunar. Þú gerir því góð kaup í IBM System/34. < 8 System/34 hefur nýtt og fallegt lyklaborð, hannað með allar helstu kröfur um vinnuaðstöðu og þægindi I huga. Lyklarnir eru 83 í sömu uppsetningu og á vélritunarborði, með talnaröð og skipunarlyklum. —S? ZS 7 ZZ Skaftahlíð 24 • 105 Reykjavík • Sími 27700 IsLENSK ^EKKÍNG-ALpJóÐLEG TÆKNI i Kvikmyndir mm BflOl HIOB.UM Sími 78900 ®*-0 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný bráöfyndin grinmynd i algjörum sérflokki, og sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aðsókn enda með betri myndum i sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeilis að kitla hláturtaugamar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (ChesterTate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Dularfulla húsið Kröftug og kyngimögnuð ný mynd sem skeður i litilli borg i Bandarikj- unum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja i hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jess- ica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 4 Gauragangur á ströndinni Lett og fjðrug grinmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin i skólanum og stunda strandlífið og skemmt- anirá fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum? Aðahlutverk: Kim Lankford, Jam- j es Daughton, Stephen Ollver Sýndkl. 5,7 og 9. Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um það þegar Ijósin fóru af New York 1977, og, afleiðingarnar sem hlutust af þvi. Þetta var náma fyrir óþokkana. ; j Aöalhluterk: Robert Carradine, Jim Mitchum, June Allyson, Ray Milland Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum Inna 16 ara Salur 5 Being there Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.