Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1983 Si'liiLÍ 21 umsjón: B.St. og K.L. andlát Júlíus Baldvinsson, Reykjalundi, lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. apríl. Sveinn Gunnar Gylfason, Harmagarði 11, Keflavík, lést á gjörgæsludeild Landakotsspítala mánudaginn 4. apríl. Olína Vilborg Guðmundsdóttir, Hafn- argötu 52, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs 26. mars. Jarð- arförin hefur farið fram. Ástrós Ásmundsdóttir, Lindargötu lla, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt páskadags. Hafliði Jónsson, Leifsgötu 23, Reykja- vík, lést 3. apríl. Ástríður Eggertsdóttir, Nýlendugötu 19, Reykjavík, andaðist laugardaginn 2. apríl að Vífilsstaðaspítala. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 8. apríl kl. 13.30. Þóra Sigurðardóttir, frá Vatnagarði, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt 5. apríl. Ingibjörg Larsen (fædd Guðmundsdótt- ir) frá Akranesi, lést að heimili sínu í Kaupmannahöfn 4. apríl. Svava Konráðsdóttir Hjaltalín, Grund- argötu 6, Akureyri, andaðist á föstudag- inn langa í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Útförin verður frá Akureyrar- kirkju laugard. 9. apríl kl. 13.30. Sigríður Jóhannsdóttir, frá Arnarholi, Vestur-Landeyjum, Háagerði 13, andaðist 29. mars. Hún verður jarðsung- in frá Akureyjarkirkju í V-Landeyjum föstud. 8. apríl kl. 14. Guðrún Þorsteinsdóttir, kennari, Alfta- mýri 8, Reykjavík, lést 28. mars. Sigurmundur Gíslason yfirtollvörður, Flókagötu 60, lést 29. mars. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböö i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er.opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14—18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sim- svari i Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Norðurlandskjördæmi vestra Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Nú stöndum við saman. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Suðurgötu 3, Sauðárkróki sími 5374. Skrifstofan er opin alla daga til kl. 22. Kosningastjóri er Pálmi Sighvatsson. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna. Framsóknarfélögin Norðurland vestra Framsóknarfélögin í A-Hún hafa opnað kosningaskrifstofu á Hótel Blönduósi. Kosningastjórar hafa verið ráðnir Valdimar Guðmannsson og Áslaug Finnsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 17-22 alla daga vikunnar. Kosningasíminn er 4015. Allt áhugafólk um sérframboð Framsóknarmanna hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Framsóknarfélöain. Norðurlandskjörd. eystra Framsóknarflokkurinn hefur opnað skrifstofu í Norðurlandskjördæmi eystra, að Strandgötu 31, Akureyri, sími 21180. Kosningastjóri fyrir komandi kosningar hefur verið ráðinn Tryggvi Sveinbjörnsson, heimasími 23219. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 13.00.-17.00 virka daga. Framsóknarfólk er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna. Norðurlands- kjördæmi eystra H Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum Dalvík föstudaginn 8. apríl kl. 20.30. Akureyri Hótel KEA laugardaginn 9. apríl kl. 14. Húsavík sunnudaginn 10. apríl kl. 14. Finnur Ingólfsson formaður FUF og Hafþór Helgason mæta á alla fundina. Allir velkomnir SUF Siglufjörður - Siglfirðingar - Fljótamenn Höfum opnað kosningaskrifstofu að Aðalgötu 14 Siglufirði sími 71622. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 13-17. Kosningastjóri er Kjartan Einarsson. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins sýnið áhuga og hafið samband viö skrifstofuna. Það styttist í kosningarnar. Framsóknarfélögin. Suðurland Kosningaskrifstofan hefurtvosíma 99-1247 og 99-1701. Einnig hefur verið opnuð skrifstofa í Hveragerði aö Breiðumörk 26 sími 99-4388. Vestmannaeyjar Höfum opnað kosningaskrifstofu að Heiðarvegi 3. Opið frá kl. 2-5 virka daga Sími 98-2733. Kosningastjóri: Oddný Garðarsdóttir. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Framsóknarflokkurinn hefur opnað skrifstofu til að sjá um þjónustu fyrir þá sem þurfa að greiða atkvæði utan kjörfundar. Skrifstofan er til húsa að Rauðarárstíg 18. Stuðningsmenn eru hvattir til að láta skrifstofuna vita af fólki sem verður að heiman á kjördegi. Vesturland sími 13139 Sigurður Haraldsson Vestfirðir sími 15375 Atli Ásmundsson Norðurland vestra sími 12809 Atli Ásmundsson Norðurland eystra sími 17888 Sigurður Haraldsson Austurland sími 19790 Sigurður Haraldsson Suðurland sími 13002 Hrólfur Ölvisson Reykjanes sími 15375 Atli Ásmundsson Reykjavík sími 19790 Sigurður Haraldsson Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9-22 laugardag frá 10-22 og sunnudaga frá 14-18 Hafið samband Framsóknarflokkurinn. Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps!- Fundur verður fimmtudaginn 7. apríl Goðatúni 2, kl. 20.30. Umræðuefni: Komandi Alþingiskosningar. Stjórnin. W mv\ A - fKy n Keflavík Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavík föstudaginn 8. apríl kl. 20.30. Á fundinn koma Arnþrúður Karlsdóttir, Helga Jónsdóttir og Helgi H. Jónsson og munu þau ræða m.a. um stefnu Framsókn- arflokksins í komandi kosningum. Allir velkomnir. SUF. Vestfirðir Almennir stjórnmálafundir á vegum SUF verða haldnir dagana 8.-12. apríl n.k. sem hér segir: Þingeyri föstudaginn 8. apríl kl. 20.30 Flateyri laugardaginn 9. apríl kl. 14 Suðureyri sunnudaginn 10. apríl kl. 14 Á fundina koma Jón Börkur Árnason og Halldór Árnason Bolungarvík laugardaginn 9. apríl kl. 16j ísafjörður sunnudaginn 10. apríl kl. 14 Á fundina koma Bolli Héðinsson og Sigfús Bjarnason Patreksfjörður mánudaginn 11. apríl kl. 20.30 Birkimelur þriðjudaginn 12. apríl kl. 14 Bíldudalur þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30 Á fundina koma Hrólfur Ölvisson og Jón Kristinsson Fundarstaðir nánar auglýstir á viðkomandi stað. Allir velkomnir. Samband ungra framsóknarmanna. Vesturland Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins Brákarbraut 1 Borgarnesi verður framvegis opin frá kl. 13.00-18.00 og 20.0022.00 virka daga. Helgidaga frá kl. 13.00-18.00. Sími skrifstofunnar er 93-7633. Kosningastjóri er Egill Ólafsson. Akranes Kosningaskrifstofa hefur veriðopnuð i Framsóknar- húsinu Sunnubraut 21. Starfsmaður hefur verið ráöinn Björn Kjartansson, heimasími 2560. Skrifstofan verður opin frá kl. 14.00 sími 2050. Framsóknarfólk er kvatt til að hafa samband við skrífstofuna. Reykjaneskjördæmi Kosningaskrifstofur Kópavogur: Hamraborg 5, símar 41590 og 46920 Opiö kl. 10-12, 14-19 og 20-22. Mosfellssveit: Steinum við Bjarkarholt símar 67078 og 67079. Opið kl. 17-21. Um helgar kl. 14-18. Garðabær: Goðatún 2 sími 46000 Opið kl. 17-19, um helgar kl. 14-18. Hafnarfjörður: Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 25, sími 51819. Opið kl. 14-19. Um helgar kl. 14-18. Keflavík: Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, simar 1070 og 3752. Opið frá kl. 13-19 alla daga. Serstakir kosningafulltrúar eru á eftirgreindum stöðum: Grindavík: Jóhann Guðmundsson, Mánagerði 4, sími 8048. Sandgerði: Jón Þórðarson, Vallargötu 26, sími 71416 Garður: Eiríkur Sigurðsson, Garðarsbraut 79, sími 7258. Njarðvíkur: Óskar Þórmundsson, Hjallavegi 1, sími 2917 Vatnsleysuströnd: Helgi Davíðsson, Aragerði 7 sími 6565. Sameiginleg skrifstofa fyrir kjördæmið allt er að Hamraborg 5, Kópavogi simi 41590. Opið alla virka daga frá kl. 10-12 og 14-19. Kópavogur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Hamraborg 5, 3. hæð fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30, á fundinn kemur Skúli Oddsson og mun hann m.a. ræða stefnu Framsóknarflokksins í komandi kosning- um. Allir velkomnir ‘v sUF Hörpukonur Hafnarfirði, Garðabæ, Bessastaðahreppi. Aðalfundur Hörpu verður haldinn að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Kosningavinna Framsóknarfólk í Reykjavík er eindregið hvatt til að hafa samband við kosningaskrifstofuna og láta skrá sig til vinnu. Kosningastjóri. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Kynningarfundur með kvenframbjóðendum Framsóknarflokksins í Reykjavík veröur á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18, laugardaginn 9. apríl kl. 14.30 Frambjóðendurnir flytja stutt ávörp Fundarstjóri: Sigrún Magnúsdóttir Fundarritari: Bryndís Einarsdóttir Stiórnin Kaffiveitingar Kosningaskrifstofa Breiðholti Opnuð hefur verið kosningaskrifstofa Framsóknarfélagsins í Breið- holti að Ugluhólum 8, og er opin frá kl. 2.10 alla daga símar 79968, 79969 og 79970. Framsóknarfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Bingó á Hótei Heklu Munið bingóiö n.k. sunnudag á Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Sala bingóspjaldanna hefst kl. 13.30 og þá verður salurinn opnaður. Byrjáð verður að spila kl. 14.30. Kaffiveitingar Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FUF, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.