Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 00 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag w Hamarshöfða 1 y QJvar3hlutir sími365io. labriel HÖGGDEYFAR mum rbbMHBBHRS Hjálmar Vilhjálms- son fiski- frædingur: »Er ekki trúad- ur á að mikið sé af loðnu nú’”' ■ „hað sést hér í fjorunni við Skúlagötuna svona gisin röst af dauðri loðnu scm rak upp mcð flæðandi sjó í dag undan norðanvindinum,“ sagöí Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræðingur þegar f íminn 'spurðí hann um ástæður þcss að tals- vcrt af dauöri loönu rak upp í fjöru við Skúlagötuna í gær. „Þó að þctta hafi ckki scst hér svo cg viti til, þann tíma sém cg'hcf unnið hcr, eða í 17 cða 18 ár, þá cr þetta síöur cn svo óþekkt fyrirbæri þyí það rckur gjarnan loðnu víða við strcndur landsíns svona um hrygningatímann," sagði Hjálmar jafnframt. Hjálmar sagði að ckki væri á nokkurn hátt hægt að taka svona fyrirbæri scnt ncinn mælikvaröa á það hvort mikið cða lítið af loðnu væri á ferð- inni. Hann sagði: „Ég tcl að álika mikið af loðnu sc í sjönum nú. og mælingar Halrann- sóknastofnunar bentu-tjl scm gerðar voru í janúar og fcbrú- ar, cn þær bcntu til að um 220 þúsund tonn aí ioðnu væru á fcrðinni að þessu sinni. Auð- vitað cr cg á satna báti og aðrir landstnenn," sagði Hjálmar, „því mcr þætti ágætt cf það væri dálítið mcira af loðnu cn mælingar okkar sögöu til um, því samkvæml þeim er engan veginn það magn sem viö telj- um að þurfi að hrygna'til þcss að stofninn gcti framleitt góð- an árgang, og vissulega þurfum við á góðunt árgangi að Italda nú og í framtíðinni, ef þessi fisktcgund á að gcta orðið okkur af einhverju gagni. „Við tcljum að það þurfi að luygna nálægt 40Ó þúsund tonnum, til að viðkoman vcrði eðlileg, miðað við eðlilcgar aðstæður t sjónum." - ÁB Verðbólguspá Vinnuveitendasambandsins fyrir árið 1983: HÆKKUN A FRAMFÆRSLU VfSITÖLUNNI UM 110% — verð Bandaríkjadollarans 36.70 kr. um næstu áramót ■ Hækkun framfærsluvísitölu um 110% frá ársbyrjun til árs- loka 1983 og verð Bandaríkja- dollara 36,70 krónur um næstu áramót eru helstu niðurstöður nýrrar verðbólguspár scm Vinnuvcitendasambandið hefur gert. Jafnframt spáir V.S.Í. að meðalhækkun framfærsluvísi- tölunnar milli áranna 1982 og 1983 verði 90%. í spá þessari gerir Vinnuveit- endasambandið ráð fyrir þeim forsendum helstum að verð á dollara hækki um 15% í júní n.k. og síðan gengissigi í sam- ræmi við launa- og vcrðbreyting- ar í öðrum mánuðum. Launa- kostnaðarhækkanir og áhrif minni þjóðartekna kom fram í maí til ágúst. Niðurgreiðslur verði samkvæmt fjárlögum. Nú- verandi vísitölugrundvöllur vcrði notaður áfram, og engar grunnkaupshækkanir verði á ár- inu, né umtalsverðar breytingar á óbeinum sköttum. Þá batni viðskiptakjör nokkuð á árinu. Samkvæmt þessu spái VSÍ að verðbótahækkanir launa verði 20,5% í júní n.k., 18,5% í september, 18% í desember, 16% í mars 1984 og 16,5% í júní 1984. Vinnuveitendasambandið seg- ir þessa spá sýna aðra og dekkri mynd af þróun verðbólgunnar á næstu misserum en séð hafi verið fyrir um síðustu verðbólguspá VSÍ, sern gerð var um mánamót- in nóv./des. 1982. Sú spá hafi í aðalatriðum staðist þar til í mars 1983, en gert ráð fyrir að þá myndi heldur draga úr verð- bólguhraðanum, þannig að verð- bótahækkun launa í júní n.k. yrði 11,85% í stað 20,5% í nýju spánni og í september n.k. 12,16% í stað 18,5% í nýju spánni. Ástæðurnarfyrirþessum frávikum segir VSÍ m.a. þær, að desemberspáin hafi ekki gert ráð fyrir lengingu orlofs og ekki reiknað með raungildis lækkun niðurgreiðslna. Þessir þættir vegi þungt. Ennfremur verði nú mun meiri hækkun á húsnæðislið framfæsluvísitölunnar en reikn- að hafi verið með. - HEI ■ Ellefta og sídasta umferð Skákþings Islands var tefld í gærkveldi, og benti allt til þess, er blaðið fór í prentun, að Dan Hansson, sem teflir sem gestur á mótinu yrði í efsta sæti með 9 vinninga. Þeir verða því að likindum þrír sem bítast um íslandsmeistaratitilinn, og þurfa að keppa innbyrðis um hann, en það eru þeir Hilmar Karlsson, Ágúst S. Karlsson og Elvar Guðmundsson sem eru allir með 7.5 vinninga að þinginu loknu, og koma þeir næstir Dan. Hér eru þeir Sævar Bjamson og Elvar Guðmundsson í síðustu skák sinni. Tímamynd - Róbert SNJ0FL0D FÉLLIGÆR A SIGLUFIRÐI Hitaveitumannvirki í Skútudal skemmdust og önnur vatnsdæla veitunnar er nú óvirk ■ Snjóflóð féll í gær við Siglu- fjörð í svonefndum Skútudal, þar sem hitaveitumannvirki þeirra Siglfírðinga eru staðsett, og fór snjóflóðið yfir aðra bor- holuna, braut niður timburhús, sem var yfír vatnsdælunni, og gerði vatnsdæluna dvirka, þannig að nú er aðeins önnur vatnsdæla og borhola hitaveit- unnar virk. Tíminn hafði í gærkveldi sam- band við Sverri Sveinsson, veitu- stjóra á Siglufirði og spurði hann nánar um tildrög þessa: „Það féll snjóflóð á aðra borholuna hjá okkur, ég giska á einhverntíma eftir hádegi. Snjóflóðiðskemmdi húsið sem er yfir vatnsdælu þess- arar borholu og braut rofabúnað dælunnar, startrofann. Við get- um dælt aðeins meira vatni úr hinni holunni, en yfir hana er byggt snjófóðahelt byrgi, og við munum hafa tvo menn á þeirri holu í nótt og strax í bítið í fyrramálið verður hafin viðgerð á þeirri holu sem er nú óvirk,“ sagði Sverrir. Hann sagði jafnframt að menn hefðu ekki gert sér grein fyrir hversu mikið snjóflóðið hefði verið, svo dimm hefði hríðin verið og skafrenningur. Jafn- framt sagði hann að stórt snjó- flóð hefði fallið úr Hólshyrnunni sem er hinu megin í dalnum, en það hefði fallið þar sem mennim- ir þurfa að fara um, daglega á snjósleða, til þess að líta eftir holunum. -AB ■ Alþýðubandalagiö í Borg- arnesi hugðist á dögunum gangast fyrir árshátíð, sem er í sjálfu sér ekki frásöguvert. Það sem er frásagnarvcrt við þessa fyrirhuguðu árshátíð, sem varð víst aldrci, er að fjórir úr fimm manna skemmtinefnd Alþýðu- bandalagsins gengu allir í Bandalag jafnaðarmanna og var árshátíðinni því af óvið- ráðanlegum orsökum frestað, eða þannig bcyrðu Dropar söguna. Bónbjargir íhaldsins ■ Sjálfstæðisflokkurinn fer nú hamförum í peningasöfnun meðal stuðningsmanna sinna, til þess að fjármagna komandi kosningabaráttu og hefur í því skyni sent út þúsundir gíró- seðla, sem bera yfírskriftina „Landsöfnun Sjálfstæðis- flokksins.“ Eru menn beðnir í meðfylgjandi bréfí að leggja af mörkum 300 krónur. Undir bréfið ritar efstur manna Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík, en cinnig ýmsir sjálfstæðisforkólfar héðan og þaðan af landinu. En svo er að sjá að kappið sé svo mikið að þess sé ekki einu sinni gert að viðtakendurnir séu fylgjendur Sjálfstæðis- flokksins og hafa Dropar þó nokkur dæmi um það. dropar Skemmtinefndin hvarf í Bandalagið Hingað á ritstjórnina barst t.d. á dögunum seðill sem sendur var 99 ára gamalli konu, sem aldrei á sinni löngu æfí hafði komið nálægt Sjálfstæðis- flokknum, þótt í bréfínu sé hún ávörpuð „Agæti sjálf- stæðismaður.“ Svo ekki sé minnst að hitt að fólk sem er að fylla tíunda tuginn hefur annað þarfara við lítil ellilaun að gera en eyða þeim í þetta. ...er að velta því fyrir sér hvað „aðgæsluleysi“ flugumferðar- stjóra þurfí að vera mikið til þess að hann sé settur í annað en að stjórna flugumferð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.