Tíminn - 16.04.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.04.1983, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 dagbókí DENNIDÆMALAUSI honum með þögn. Þegar hún verður snarvitlaus út í mig talar hún stanslaust." ýmislegt tilkynningar Safnaðarféiag Ásprestakalls verður með kaffisölu að Norðurbrún 1, sunnudaginn 17. apríl n.k. að lokinni messu sem hefst kl. 14. Strandamenn ■ Vorfagnaður átthagafélags Stranda- manna verður í Domus Medica í kvöld laugardaginn 16. apríl kl. 21. Sumarfagnaður Breiðfírðingafélagsins. Vegna kosn- ingadags 23. apríl, sem er áður auglýstur samkomudagur sumarfagnaðar Breiðfirð- ingafélagsins, er skemmtunin færð fram til miðvikudagsins 20. apríl, síðasta vetrardags, og verður haldin í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Húsið opnað kl. 21.00. Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi. Hvítabandskonur Vorfundurinn verð- ur þriðjudaginn 19. apríl kl. 20aðHallveigar- stöðum. Hafsteinn Hafliðason garðyrkju- fræðingur kemur á fundinn til skrafs og ráðagerða . Félag Borgfírðinga eystri heidur félagsvist að Hallveigarstöðum sunnudaginn 17. apríl kl. 14. Fimleikailokkur kvenna úr Stjörnunni í Garðabæ ætlar að halda flóamarkað og kökusölu í dag laugardag í Garðaskóla við Vífilsstaðaveg inilli kl. 15-19. Kvennaflokk- urinn ráðgerir að fara í sýningarferð til Ítalíu og Svíþjóðar í júní mánuði næstkomandi. Það sem inn kemur á „Flóamarkaönum" fer í ferðasjóðinn. 1 hópnum eru 15 konur úr Garðabæ. Stjórnandi flokksins er Lovísa Einarsdóttir leikfimiskennari. Skólalúðrasveit Árbæjar og Breiðholts heldur sína árlegu vortónleika í Breiðholtsskóla laugardaginn 16. apríl. Fram koma bæði yngri og eldri deild sveitar- innar. Tvennir tónleikar verða þennan dag, þeir fyrri kl. 13.30 og þeir seinni kl. 17. Kaffiveitingar verða milli tónleikanna. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Ólafur L. Kristjánsson. Breiðholtssókn. Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssafnaðar verður haldinn sunnudag inn 17. apríl, að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14. Safnaðarnefndin. í dag, laugardaginn 16. apríl kl. 20. opnar Kristinn Guðbrandur Harðarson sýningu í Nýlistasafninu, Vatnsstíg3.b. Sýningin vcrð- uropin t.o.m. 24. apríl. Opnunartíminierkl. 16-20 og um helgar kl. 14-20. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 2. Prest- ur Emil Björnsson organisti Jón Þórir. .Eftir messu hefur kvenfélag Óháðasafnaðar- ins kaffisölu í Kirkjubæ til ágóða fyrir sundlaugasjóð Kópavogshælis sem konurnar vona að sem flestir efli. í kaffinu leika þau Ómar Bergmann og Brynja Guttormsdóttir saman á kontrabassa og píanó. Jasstónleikar í Breiðholti ■ Sunnudagskvöldið 17. apríl leikur hljóm- sveitin 5 (flat five) í hinni nýju menningar- miðstöð Breiöhyltinga við Gerðuberg. 5 var stofnuð síðastliðið haust og hefur æft reglu- lega síðan. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin leikur opinberlega. Hljómsveitina skipa 5 ungir menn sem allir eru við nám og/ eða kennslu við tónlistarskóla FÍH. Þeir eru Vilhjálmur Guðjónsson, yfir- kennari jassdeildar FÍH, sem leikur á gítar, tenor sex, alto sax og píanó, Sigurður Long leikur á alto sax og sopran sax, Ludvig Símonar léikur á vibrafón og píanó, Bjarni Sveinbjörnsson leikur á bassa og Árni Áskelsson leikur á trommur og þríhorn. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Fíladelfíukirkjan Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almcnn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. Einar J. Gíslason. Gæsa- og andaveiðar bannaðar á vorin ■ Skotveiðifélag (slands vill hérmeð koma því á frainfæri við alla, sem það varðar, að gæsa- og andaveiðar eru bannaðar með lögum á vorin. Ennfremur vill félagið benda landeigend- um, sem stuðla á einhvern hátt að því að slíkar veiðar fari fram, á, að þeir geti hugsanlega orðið hlutdeildarmenn í lögbroti samkvæmt 22. grein laga nr. 19, 1940. fundahöld Aðalfundur Lífs og Lands verður haldinn að Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands, þriðjudag- inn 19.04. 1983, kl. 20.30 í herbergi 101. Dagskrá fundarins verður 1) Skýrsla stjórnar 2) Reikningar félagsins 3) Lagabreytingar 4) Kosning nýrrar stjórnar 5) Önnur mál Stjórnin Fréttatilkynning frá Alliance Francaise ■ Dr. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, flytur fyrir- lestur á vegum félagsins í Lögbergi, háskóla íslands, þriðjudaginn 12. apríl klukkan 20.30. Fyrirlesturinn nefnist „Menningartengsl Frakka og fslendinga á miðöldum“ og fjallar meðal annars um áhrif franskra miðaldabók- mennta á þróun íslenskrar sagnaritunar. Fyrirlesturinn er ætlaður almennu áhuga- fólki um þessi efni. Allir eru velkomnir. Stjómin Fyrirlestrar um andspyrnuna í Noregi á hernámsárunum 1940- 45 ■ HELGA STENE, fyrrv. lektor við Os- lóarháskóla, heldur fyrirlestra í Norræna húsinu mánudaginn og þriðjudaginn 18. og 19. apríl og verða þeir fluttir kl. 20:30 bæði kvöldin. Þessir fyrirlestrar eru bæði beint og óbeint tengdir sýningu þeirri, sem nú stendur í anddyri Norræna hússins og fjallar um leyni- blöðin í Noregi á hernámsárum Þjóðverja og andspyrnuhreyfinguna. Fyrri fyrirlesturinn nefnir Helga Stene: „En ny sagatid i Norge 1940-45“, þar sem hún fjallar um það, hvernig ýmis boð og upplýsingar voru flutt munnlega, og f síðari fyrirlestrinum ræðir hún um þátt norskra kvenna í hinni pólitísku andspyrnu á þessum árum og nefnir þann fyrirlestur: „Kvinners innsats i norsk politisk mostánd 1940-45“. Helga Stene heldur einnig fyrirlestur mið- vikudaginn 20. apríl á vegum Friðarhóps kvenna, Nefnist hann „Fra Abraham til Alva Myrdal", og tekur þetta viðfangsefni til um 4000 ára tímabils þar sem starf að friði, afvopnun og mannréttindum er rauði þráður- inn. ferdalög Útivistarferðir Sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Sunnud. 17. apr. I. kl. 10.30. Brennisteinsfjöll Eldstöðvar og Brennisteinsnámur á Reykja- nesskaga. Fararstj. Einar Egilsson. Verð kr. 180. II. kl. 13:00 Ketilstígur- Krísuvík. Fararstj. Anton Björnsson. Verð kr. 180, frítt í báðar ferðir f. börn í fylgd fullorðinna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, 79. ár- gangur 1982, er komiðút. Þar ritar m.a. Gísli Kristjánsson grein um Bændaskólann á Hólum 100 ára, svo og aðra um svarfdælska túnrækt. Hólmfríður Sigurðardóttir skrifar um berjarækt, Tryggvi Stefánsson um ræktun gulrófna. Þá gefur Helgi Hallgrímsson ádrepu um verndun og skráningu sögminja. Þórarinn Lárusson ritar um heygæði og sláttutíma. Bjarni E. Guðleifsson ritar um lífeðli túrrgrasa. Fleiri greinar eru í ritinu. Sumarfagnaður Húnvetningafélagsins verður haldinn í Domus Medica 20. apríl (síð sta vetrardag) kl. 20.30. Kvenfélag Óháða safnaðarins efnir til kaffisölu í Kirkjubæ eftir messu sem hefst kl. 14 n.k. sunnudag til ágóða fyrir sundlaugasjóð Kópavogshælis, sem konurnar vona að sem flestir efli. 1 kaffinu leika þau Ómar Bergmann og Brynja Guttormsdóttir saman á kontrabassa og píanó. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka i Reykjavík víkuna 8.-14. april er í Garðs apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum Irá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl, 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptasl á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í-því apóteki sem sér um pessa vörslu. til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11- 13, og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjalræð - ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gelnar i címa 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill í sima3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill . 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga trá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl 16. Heimsóknadimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 tii 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gelnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir lullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Ijarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18ogum helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík. Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 61 - 14. april 1983 kl.09.15 1 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 21.390 21.460 02-Serlingspund 32.807 32.914 03—Kanadadollar 17.339 17.396 04-Dönsk króna 2.4689 2.4770 05-Norsk króna 2.9887 2.9985 06-Sænsk króna 2.8501 2.8594 07-Finnskt mark 3.9334 3.9463 08-Franskur franki 2.9219 2.9315 09-Belgískur franki 0.4398 0.4412 10-Svissneskur franki 10.3986 10.4327 11-Hollensk gyllini 7.7737 7.7991 12-Vestur-þýskt mark 8.7571 8.7857 13-ítölsk líra 0.01472 0.01477 14-Austurrískur sch 1.2461 1.2502 15-Portug. Escudo 0.2183 0.2190 16-Spánskur peseti 0.1575 0.1580 17-Japanskt yen 0.08965 0.08994' 18-írskt pund 27.679 27.769 1 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)... 23.0959 23.1718 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21. einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept, til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækislöð í Bústaðarsafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæml umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.'til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard i sept. tii april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.