Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 2
T í MIN N, fimmtudagiim 29. marz 1956. osið í nefndir á síðasta degi þingsins Mikið var að gera á Alþingi í gær, en það var síðasti dagur 'ungsins á þessu kjörtímabili. Nokkur mál döguðu uppi og íáðu ekki afgreiðslu, en önnur voru afgreidd í gær og sum æirra stórmál eins og frumvarpið um almannatryggingar. Kosið var í allmargar nefndir og Kal hér skýrt frá úrslitum þeirra rosninga: ítjórn Atvinnuleysistrygginga- ióðs: Hjálmar Yilhjálmsson, Óskar ■faiigrímsson, Kjartan J. Jóhanns ;on, Jóhann Hafstein og EðvarS iigurðsson. Varamenn: Guttormur Sigur- ijörnsson, Magnús Ástmarsson, ngólfur Flygenring, Sigurður Óli Jlafsson og Hannes Stephenssen. i þessir kosnir: Jóhannes Elíasson, Kristinn Gunnarsson, Davíð Ól- afsson, Gísli Jónsson og LúSvík' Jósefsson. Nefnd til að rannsaka milliliðagróSa. Þá var kjörin nefnd samkv. þingsályktun frá því í marz um 1 rannsókn á miíIiliðagróóa. í liana voru kosnir þeir: Skú'i GuSm- undsson, Gylfi Þ. Gíslason, Sig- urður Bjarnascn, Magnús Jóns- i sen og Bergur Sigurbjörnsson. um Jilliþinganefnd , amgöngumál. í hana voru kjörnir: Pál! Þor-. steinsson, Jón Sigurðsson, Matth- ias Bjarnason, Ragnar Jónsson og Jíarl Guðjónsson. Þá voru fimm menn kjörnir í íefnd samkvæmt þingsál.till. um æknilegar og viðskiptalegar um- lætur í sjávarútveginum. Voru '/araarmáliín (Framhald af 1. síðu.) Eigi get ég komið auga 'iana umfram það, sem yfir iðrum löndum vofir, ef til ieimsófriðar dregur. Nokkurn œginn er það öruggt, að ís- !and verði ekki ósnortið í oeirri : Kortatælki Björn Sigtryggssoa á Brírn látinn f gær lézt í sjúkrahúsinu I Húsavík Björn Sigtryggsson fyrr- um bóndi að Brún í Suður-Þing- eyjarsýslu. Bjöin var kunnur maður fyrir félagsstörf sín í hér- aði og hafði gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum og verið um langt skeið forystumaður i sam- vinnumálum í héraðinu. Um all- langt skeið hefir hann átt við þunga vanheilsu að stríða. (Frarahalti af 12. síSu.) kvæmdabanka íslands, og keyptu autagraph A-7 frá Wild-verksmiðj- unum í Svisslandi og hófst starf semin í febrúarmánuði s.l. Félagið heíir ráðið til sín Y. KlintmE-lm, ssenskan sérfræðing í mvndamælingu. Mun Klmtmalrn verkfræðingur starfa hjá félaginu fyrst um sinn. Starfsaðferðin. Starfsaðferðin við kortágerð eft Líkan af hinni fyrirhuguðu kirkju Langholtssóknar. ir rúmmyndaaðferðinni er ístuttu j máli sú, að fyrst er fiogið yíir land ] ið og myndir teknar lóorétt niður| með vissu millibili. Myndatökunni er hagað þannig, að sérhver hluti i landsins myndast a.m.k. tvisvar. viSureign, hvort sem Xvær samiiggjandi myndir (plöt- þaS heíir hervarnir eSa ekki. 3. Hvaða áhrif liafa ný vopn, svo sem eldflaugar, á hernaðar- þýðingu íslands? Ég álít og tei mig hafa nokk jr rök fyrir því, aS vopn eins ag eldflaugar geri hernaSar- þýðinguna minni. 4. Hvaða áhrif hefir brottför varnarliðsins frá íslandi á varn- armöguleika og öryggi aðildar- ríkjanna í heild? Um þaS vil ég ekki fullyrSa. ASalþýSing íslands liggur í varSstöSu til þess að gera við- vart fyrir óvænta árás og mín skoðun er, að árás sé ekki yfir- vofandi. 5. Bætir það eða dregur úr friðarliorfum í heirninum, ef dreg ið er úr öryggi og varnarmögu- ieikum Atlantshafsbandalagsins? Þátttökuríkin í NATO töldu er ísland gerSist aðiii, að þátt- laka okkar í varnarbandalag- 5nu væri þýðingarmiki! fyrir öryggi og varnarkerfi banda- iagsþjóðanna, þótt hér væri enginn her. 6. Geta íslendingar tryggt ör- yggi fslands? Er hægt að gera það án þess, að á herafia þurfi að halda? Mín skoðun er, að á friðar Hmum sé þátttakan í bandalag inu án hers í landinu nægiieg. 7. Hversu mikinn mannafla þarf til þeirra starfa, sem fram komnar tillögur gera ráð fyrir, að íslendingar taki að sér? — Álít að þurfi mun færri en íslendinga þá, sem nú vinna á vellinum. 8. Hvers eðlis er sú gæzia varnarmannvirkja, sem tillögurn ar ráðgera? — Eftirlit og við- hald varnarmannvirkja. Hvernig fer með kostnað af þessum ör- yggisráðstöfunum? Geri ráð fyrir, að greiðsla komi annars staðar frá, ef éhugi er fyrir að halda mann- virkjunum við. ur) eru siðan settar í autografinn. Báðar myndirnar eru síðan athug- aðar í einu, og ef tækið er rétt stillt, sést rúmmynd (þriggja vídd- ar mynd), sem er í ákveðnu stærð- arhlutfalli við landið. Þessa rúm- mynd er síðan hægt að mæla upp og er nákvæmnin í þeirri mælingu 1/100 úr millimeter. Kostnaður við að gera mynd- mæld kort getur farið allt niður í 1/10 af kostnaði við að mæla allt landið upp og teikna það síðan í höndum, ef svo mætti segja. Þörf fvrir kort í þeim mælikvörð um, sem við aðallega vinnum, hafa t.d. kaupstaðirnir, vegna skipulagn ingar og byggingaframkvæmda. Landbúnaðarhéruðin, vegna rækt- unarframkvæmda og skiptimála. Raforkumálastjóri, vegna rann- sókna fyrir nýjar virkjanir. r Sigiírjóo OMsson fær góða dóma Kaupmanr.ahöfn í gær. I dag var opnuð hér myndlistar sýning desembermanna, en hún vekur jafnan mikla athygli. Einna bezta dóma fá lisíamennirnir Sig- urjón ólafsson og Joesen málari frá Færeyjum. Höggmynd Sigur- jóns, Víkingurinn, er talin meðal beztu höggmynda, sem fram hafi komið á síðustu árum í Danmörku. — Aðils. irkju í hverfinu Híuii byggingarinnar verður íélagsheimili, sem á a'S rúma alla mennmgarstarfsemi hverfisins. Söínuðurinn á nú ehkert hús fyrir starfsemina. Safnaðarnefnd Langholtssóknar kallaði fréítamenn á sinn fund í gær og skýrði írá fyrirætlunum nefndarinnar varðandi kirkjubyggingu fyrir söfnuðinn, en Langholtssöfnuður heíir nú ekkert hús fyrir starfsemi sína, sem hefir verið mikil og fjölþætt. Teikning hefir verið gerð að veglegri kirkjubygg- ingu, sem sameinar það tvennt að vera miðstöð fyrir bæði trúar- og féiagslíf alls hverfisins, sem er nú í knýjandi þörf fyrir slík húsakynni. Það mun aðeins standa á fjárfestingar- leyfi, því að töluvert fé er fyrir hendi og munu framkvæmdir hefjast um ieið og leyfið fæst. lagsheimilisius á undan byggingu Teikningin er gerð af Herði Bjarnásyni, húsameistara ríkisins. Mun kirkjan sjálf rúma 440 manns í sæti, en viðbótarmöguleikar eru með hliðarsal útbyggingarinnar, sem á að vera miðstöð félagslífsins, en í stærsta salnum verða 200 sæti. Verður þetta hin voldugasta bygg- ing f skemmtilegum stíf, sem sam- einar hinn forna íslenzka bursta- stíl og hið alþekkta trúartákn kristinnar kirkju, þríhyrninginn. Er byggingastíllinn því í senn þjóð- legur og trúarlegur. Félagsliéimili fyrir aíla menningarstarfsemi. Forinaður safnaðarnefndar sagði, að féiagsheimili þetta, sem byggt yrði við kirkjuna, myndi verða opið fyrir alla menningar- starfsemi í Langholtshverfinu, þó að það væri aðrir aðilar en kirkj- an, sem þar stæði á bak við. Reynsla erlendis frá, bæði frá Bandaríkjúnum og Þýzkalandi hefði sýnt, að þessi gerð félags- heimiía hefði náð fádæma vin- sældum og væri full ástæða til að halda, að hið sama gerðist hér. Ákveðið er að hefja byggingu fé- sjálfrar kirkjunnar. Verður kirkja þessi fyrsta kirk.j- an hér á landi, þar sem söngpalli og pípuorgeli verður komið fyrir fyrir ofan sjálft altarið beint fyrir framan kirkjugesti. í safnaðar- sjon- varpsefni til íslands Kaupmannahöfn í gær. Danska útvarpið mun efna til sérstakra útsendinga, þar sem lýst verður heimsókn dönsku konungs hjónanna til íslands og sendir út- varpsmenn liingað í því skyni. Þá hefir það vakið mikla athygli, að danska sjónvarpið sendir eiirnig myndatökumenn sína til íslands með konungshjónunum til þess að safna efni til sjónvarpssendingar af heimsókninni. Jafnframt eiga þessir menn að afla sjónvarpsefn- is úr íslenzku þjóðlífi og nátiúru landsins. — Aðils. Akraborg (Framhald af 1. slðu.) Þalckaði hann skipverjum á Eld- borginni fyrir vel unnin störf og sagði, að vel hefði tekizt að halda uppi ferðunum á milli við erfið skilyrði með því skipi, sem ekki er sérstaklega gert fyrir fólks- flutninga. Við, sem hér erum samankomin, biðjum hinu nýja skipi, Akraborg, og áhöfn þess allra heilla og bless- unar, sagði bæjarstjórinn að lok- um. Við vonum að hún megi um langa framtíð gegna farsællega mikilvægu hlutverki í samgöngu- málum okkar fyrir Akranes og Borgarf jarðarhérað allt. Veri Akra borg og skipshöfn hennar hjartan- lega velkomin til Akraness. Mikil ánægja ríkir nú á Akra- nesi, í Borgarnesi og öllu Borgar- fjarðarhéraði, yfir komu hins nýja skips, sem leysir úr brýnni þörf. Eru héraðsbúar þakklátir öllum þeim, sem veitt hafa þessu fram- nefnd Langholtssóknar eru þessir faramáli lið, ekki sízt Eysteini menn: Helgi I. Elíasson, Helgi Þor-! .Tónssyni fjármálaráðherra Sig- láksson, Magnús Jónsson, Vilhjálm trvggi IClemenssyni skri’fstofu- ur Bjarnason og Ornólfur Valdi-1 stjóra í fjármálaráðuneytinu og marsson. Sóknarprestur er séra Jóni fvarssyni fulltrúa Framsókn- Arelíus Níelsson. ' arflokksins í fjárhagsráði, er byrjHð ■ j aS æía tindir konungskomuna Formaður stjórnarnefndar Sinfóníuhljómsveitarinnar, Ragnar Jónsson, og framkvæmdastjóri hennar, Jón Þórarins- son, ræddu við blaðamenn að Hótel Borg í gær og sögðu frá fyrirhuguöu starfi sveitarinnar, sem nú hefir verið endur- vakin úr hálfs árs dvala. Marglit hænuungahjörð ÞaS hefir verið margmennt framan við sýningarglugga í Kjörbúð SIS í Austurstræfi síðustu dagana, einkum börn og unglingar, þar hafa hænu- ungahnoðrar nýskriðnir úr eggjum verið á vappi, og þessir páskaungar eru ekki aílir með sama lit, heldur bláir, rauðir, gulir og graanir. — Er rekstur sveitarinnar nú kom inn á fanstan grundvöll með sam- vinnu ríkis, bæjar, ríkisútvarpsins og Þjóðleikhússins, en allir þessir aðilar leggja fé til sveitarinnar og hún annast síðan alla hljómlist vegna sýninga í Þjóðleikhúsinu og leikur mikið í ríkisútvarpið. Hin endurvakta hljómsveit, sem sennilega verður kölluð Sinfóníu- hljómsveit íslands, hóf æfingar síð asta mánudag undir stjórn dr. Páls ísólfssonar, sem stjórnar há- tíðatónleikum sveitarinnar í tilefni af konungskomunni í Þjóðleikhús- inu 11. apríl. Verða þar flutt þrjú verk eftir Beethoven, Jón Nordal og dr. Pál ísólfsson. Að loknu hléi í leikhús- inu þetta kvöld verður óperan Cavaleria Rusticana flutt af íslenzl: um söngkröftum undir stjórn dr. Victors Urbancic. Við Sinfóníuhljómsveitina eru fastráðnir um 40 menn. 28 þeirra hafa full laun, en hinir hálf. Auk þess getur hljómsveitin leitað til fleiri manna, svo að alls verour hún fullskipuð 55 manns. Er það að vísu mun færra en þarf í fu!l- komna Sinfóníuhljómsveit, en sveit af þessari stærð getur flutt allflest sinfónísk verk. Hljómsveitin mun bráðlega efna til hljómleika í tilefni af afmæli Mozarts, en alls eru áformaðir 12 hljómleikar opinberir og . ekki færri en sex æskulýðshljómleikar á tírpabilinu fram í marz 1957. Sýningar L. R. í páska- vikunni. Leikfélag Reykjavíkur sýnir þrjú leikrit í páskavikunni. Leik- ritin eru Systir María, Gaidra Loftur og Kjarnorka og kvenhylli. Eins og kunnugt er, þá eru sýning ar nýlega hafnar á Systur Maríu, sem er sakamálaleikrit. í vikunni verður síðasta sýningin á Galdra- Lofti, þar sem frú Erna Sigurleifs dóttir, sem leikur Steinunni, er á förum til útlanda. Gamanleikur Agnars Þórðarson, Kjarnorka og kvenhylli verður sýndur í 43. sinn Leiðrétting í fregn til blaðsins frá Akureyri í gær, um opnun Ásgrímssýningar innar, féll niður að geta um að Jónas Rafnar alþingismaður, opn- aði sýninguna í umboði mennta-, málaráðherra og flutti ræðu við það tækifæri. ■ /.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.