Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.03.1956, Blaðsíða 9
1? TIMINN; fimmtudaginn 29. marz 1956. Eftir HAN5 MARTIf Iþér til ánægju, sagði Maríanna kinn og horfði út um gluggann 74 eldstóna. Einnig hún var með \ hæðnislega. Þá hefirðu fullt ýmsar bollaleggingar um það hvernig mætti koma fyrir í stofunum. íbúðin myndi verða yndisleg. Dag nokk'.irn minntist hún samtals sins við Waltsr, þcgar þau voru á leið frá >krifstof- um hans og íbúð i Lembang, þar sem öll herbergi báru merki þyrkingslegs ásrleysis. Þá hafði liún spurt: Kom konan þín ekki stundum af og til með kaffi handa þér á. skrif stofuna? Gg þegar hann undr andi kvað nei við því, haiði henni ekki hugkvæmst neitt annað að segja en: —Vesling- ur. á skýjin, sem bröktust lágt við jörð úr suðaustri. Henni fannst dagurinn grá- myglulegur cg óendanlega I langur. Klukkan sex átti hún I að hringjá til Margot, þar sem ' Bernard æt.’aði þá að vera. Henni fannst eins og hún væri að gera eitthvað ljótt og saknæmt. Góðan daginn, Sofíía, næði til að sinna þínum eigin ástamálum. — Ég þakka fyrir náðarsam- legt ieyfi þitt, svaraði Soffía í sama tón. Skömmu síðar settust þær niður önugar á svip og borðuðu smurt brauð og kaffi. Regniö lamdi á rúðunum. — Og hvað gerist svo, þeg- ar þið hafið gift ykkur, spurði: sagði hann við hana í símann. Maríanna loks. — Þá þarf og ég að minnsta kosti ekki að flytja til Sneek eða Harlingen. — En þú hefir samt enga hugmynd um hvað þú átt að gera við mig, hélt Maríanna I þesssu orði hafði verið end áfram. úrómur af sjálfsásökun, vegna! — Gætir þú ekki hugsað þér þess að hún hafði aldrei á seinni árum þeirra í París sýnt Bernard neina verulega um- önnun við vinnu sína. Soffía. var raunamædd þeg- ar hún loks fór heim í sína eigin dapurlegu íbúð. Vand- að fá þér fasta vinnu, t.d. á sjúkrahúsinu hjá Maartens lækni. — Hefir þú nokkru sinni ver ið í vinnu, hreytti Maríanna út úr sér. Þaö var ekki margt né mikið sem ég lærði þangað Hvernig líður bér í dag? — O, Bertie, getum við ekki hitzt í kvöld? Maríanna er komin heim aftur. Það lenti aftur í orðasennu á milli okk- ar. Ég get alis ekki þolað þetta rifrildi. — Ég fer á stoppstöðina og bið þín þar. Blessuð þangað til. Þann 12. þ. m. fó • f/am afhending á véíbátnum Búlandstindi, sem dregið var um í 11. flokki Haopdraftis D. A. S., en áSur var búi5 aS aflienda Ford féíksbif-eiS fll Akureyrar og Vespu-bifhjól í Reykjavik. Eigandi Bú- Urtdsfinds er Þerteifar S'gurb-c.r.dsson og sést hann á myndinni ásamt konu sinni, Hófiu Einarsdótfur. f orieifur hefir selt báfirtn ióhanni Jónas- svni á ÞÓThffn ee fó' h’nn r»» í'’.ir meS Tungufossi fvrir no:c::trum dögum inn í sambandi við Maríönnu til ég varð 15 ára og þá fór var enn óleystur. Þeim var J ég í fangabúðirnar. Síðan hefi ljóst, að begar þau giftu sig, I ég bókstaflega ekkert lært. Ég myndi ekki lengur unnt að kæri mig ekki um að hreinsa halda henni burt frá bænum,! matarilát og koppa frá sjúkl- hún yrði að setjast að hjá1 ingum. þeim. En þau vissu ekki-hvern ig þau áttu að útvega henni vinnu. Joop hafði boðizt til að útvega henni vinnu á sjúkra- húsinu, en þau þóttust sjá í hendi sér, að hin vilta og ó- hemjulega unga stúlka myndi aldrei sætta sig við nein bönd eða reglubundna vinnu. Þegar Soffía kom heim var Maríanna þar fyrir. — Nú, spurði dóttirin, hef- ur þú verið úti að skemmta þér. Þú getur reitt þig á að það hefi ég gert. — Hefir þér liðið vel? — Það var mikill fjöldi fólks, sem allt vildi skemmta sér sem bezt. — Það var ánægjulegt að heyra. — Og þú mamma? Hvað um hveitibrauðsdagana? — Að stuttum tima liðnum, svaraði Soffía, mun ég bera sama nafn og þú, Beninga. — Þú gætir hjálpað til á rannsóknarstofu eða á skrif- stofu. Það vantar starfsfólk. — Og þar á maður að sitja frá níu til eitt og frá tvö til sex, hnussaði í Maríönnu. Þú áttir peninga þegar þú varst ung, þú bjóst í fallegri íbúð, og fékkst góða menntun. — Það væri ekki nema þér hkt að ásaka mig fyrir að hafa komið stríðinu af stað, svar- aði Soffía. Skilurðu þá ekki hvað ég hefi misst. Allt Will- ings-fyrirtækið og Bresant plantekrurnar, hið glæsilega hús og landeign í Lembang... — O, sei, sei. En þú hefir fengið Bernard Beninga í staðinn. — Og þú átt enn langt líf fyrir höndum. Þegar ég var á þínum aldri þekkti ég ekki Bernard, en tók lífinu létt eins og þú núna. En ég hafði meiri smekkvísi og háttvísi til að — Bertie, áður en þú ferð vildi ég segja þér svolítið. Margot hélt í handlegginn á Bernard. Ég hefi ástæðu til að halda, að Maríanna hafi ekki j a sagt satt, þegar hún sagðizt hafa farið í heimsókn til vina sinna. — Hvað áttu við? — Einn af starfsbræðrum Joop, sem er mikið út á lífinu og skemmtir sér, sagði honum frá rifrildi mrlli drukkins fólks á drykkjukrá nokkurri, þar sem bandarískir og kana- diskir liðsforingjar voru á- samt ungum hollenskum stúlk um, sem einnig voru drukkn- ar og viti sínu fjær. Lýsing hans á einni stúlkunni var j mjög lík Maríönnu. — Mig 'myndi ekki furða á J því, þótt satt væri, viður- j kenndi Bernard. En hvað á ég j að gera? Hvað get ég gert? j — Farðu sjálfur og svipastu ! um á drykkjuknæpunum. Ef hún kemst að því, þá mun hún ef til vill. . . Útför eigínmanns mins, Jóns Gitnníeugssonar, frá BræSraparfi, Akranesi, fer fram frá Akransski-kiu !-’'jgarchs:nn 31. marj, i.l 2 e. h. — >eim, er viídu msnnast hins iátna, er bent á sjúkrahús Akraness eSa SiysavarnsfélasiS. Gu’Slaug GunnSaugsdóItir. íngvar Þórodolsson, fyrrum bóncl: á Reykium í Ölfusi, veríur jarðsunginn Isugrrdag^rn 31 þ m. Athöfnin hefst ki. 1 e.h. a3 heimiii harss, Varmalaek i HveragerSi. Vandamenn. Vegna jarðaríararinnar verður aukaferð kl. 11 sama dag, frá Bifreiðastöð íslands til HveragerSis. ••♦••♦**♦*••••••' — Þá er tími til kominn, að, bera og kom aldrei drukkir. ég fái mér annað nafn, svar- heim til móður minnar um aði Maríanna biturlega. nætur. — Er þá nokkurt útlit fyrir — Nei, en þú varst heldur að svo verði, spurði Soffía hálf aidrei lamin unz blóðið lagaði FRIDEN TRYGGJA GÆÐÍN HEIMSVIÐURKENND MERKi háðslega? — Nei, en úr því að þér er svo umhugað um að losna við mig, þá hlýtur að vera hægt að klófesta einhvern ungan mann, sem á næga peninga. Talaðu ekki svona óvirðu- lega um hjónaband, áminnti móðir hennar hana. Peningar eru ekki aðalatriðið, það hafa þeir aldrei verið fyrir okkur Bernard og eru það ekki held- ur nú. — Nei, það er svo sem auð- skilið, því að þú áttir peninga. Soffía þagði. . . Eftir ró og frið síðustu viku var henni um megn að verjast þessum snöggu árásum dóttur sinnar. Án þess að segja fleira fór hún og kveikti upp i ofninum, sýslaði eitt og annað í eldhús- inu og í herbergi sínu uppi á loftinu. — Þú skalt ekki gera ráð fyr ir að ég verði heima í kvöld úr þér i fangabúöum. Maríanna reis snöggt á fæt ur. — Það getur vel verið að það sé ekki þín sök allt saman, sagði hún, en ég hefi þó staðiö í þessu öllu saman. . . Og ef svo skyldi nú fara að ég mætti allt í einu hinni einu sönnu „ást“, á ég þá að draga hana hingað inn í þetta greni? — Ef hin mikla ást þolir ekki þetta greni, þá er hún einskisvirði. En þú gætir líka farið með unnusta þinn heim í vinnustofu föður þíns, þar myndi hann ábyggilega reka upp stór augu. Maríanna gekk út úr stof- unni og skellti á eftir sér. Regnið lamdi á gluggarúðun um og í vindhviðunum sló nið- ur í reykháfinn svo að strók- urinn stóð út úr ofninum. Soffía sat með hönd undir Höfum fyrirliggjandi noklcrar stærS'r og Aádo-X s amla giimgavéfom o g Frideíi-kalkulatönim Þaí borgar sig aí kaupa a'Seims vön luSustu Magnús Kfaran af reiknivékm. ■- cr Hi-sjJáverzInn it

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.