Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 1
SJONVARPSflUEAl SETT i VARDSKIP BÓ—Eeykjavík, 8. nóv. Landhelgisgæzlan boðaði frétfamenn um borð í varð- skipið Þór í dag til að kynna neðansjávarsjónvarp, sem hef ur verið sett upp í varðskip- inu. Pétur Sigurð'sson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, sagði tækið ætlað til að skoða það, sem er fyrir neðan þau mörk, sem kafari kemst að, 20—30 m. dýpi. Hér er um venjulegt sjónvarpstæki að ræða, en myndavélin er vatnsvar- in og tengd sjónvarpstækinu með kapli og búin ljóskösturum. Hægt er að sökkva vélinni og skoða með tækinu allt ag 300 feta dýpi. Þetta tæki er ekki talið hag- rýtt til fiskirannsókna. Sjónsvið þess er aðeins tæpur hálfur metri á kant neðansjávar og er breyti- legt vegna gruggs. Tækið kemur á engan hátt í stað radars, enda ekki keypt til þess. Tilgangur- inn er að nota sjónvarpig til að athuga skipsflök, sem liggja dýpra en kafari komizt að þeim, sagði forstjóri Landhelgisgæzlunnar, þó ekki í þeim tilgangi að ná skip- unum upp, sagði forstjórinn að- (Framhald á 8. 6Íðu). tAt ÞESSI MYND birtist á sjónvarpsskermi Þórs, er tækinu var h»int að höfn,r*nl 1 R»vkjavik. Ir rósu. • TÍMIMN-RT5) LðGTÖK IUNDAN- ÞAGUFÉ KH — Reykjavík, 8. nóv. Mjöig hefur borið á því að undanförnu að lögtaksmenn frá Gýaldheimtunni hafi birzt á heimilum fólks og gert lögtak vegna vangold ins almaniMtryiggingasjóð.s- gjalds, sem nefnt fólk hef- ur ekki talið sig eiga að greiða. Hefur þetta valdið tals- verðum vandræðum og ring u'lreið, en hér er aðeins um ósamræmi að ræða í af- greiðslu málanna. Þannig er, að almannatrygginga sjóðsgjiald er kr. 1425 fyrir einhleypa konu, en 1900 kr. fyrir einhleypan karlmann. rig greiða það allir, sem komnir eru yfir 16 ára ald ur, en undanþágur eru þ' ' cittar þeim, sem hafa 110 hús, nettótekjur eða minni Framh á 15 siðu EMIL J0NSS0N, FORMAO'JR ALÞYÐUFLOKKSINS, LYSIR YFIR A ALÞINGI: er nu hlvnntur qerðardómum TK—Reykjavík, 8. nóv. í umræSum á Alþingi í gær um gerðardómslögin illræmdu gaf Emil Jónsson, sjávarút- vegsmálaráðherra og formað- ur Alþýðuflokksins, athyglis- verða yfirlýsingu. Sagði Emil, að Alþýðuflokksmönnum hefði snúizt hugur í afstöð- unni til gerðardóma í vinnu- deilum. Það væri rétt að Al- þýðuflokkurinn hefði áður verið eindregið á móti gerðar- dómum, en nú væru Alþýðu- flokksmenn hlynntir gerðar- dómum til að koma í veg fyrir mikið tjón af langvinnum verk föllum. Þá sagði ráðherrann, að hann væri andvígur því, að ríkisvaldið ! hefði afskipti af vinnudeilum á | frumstigi þeirre og ætti ekki að grípa inn í fyrr en þrautreynt væri að aðilar gætu ekki náð sam komulagi, en Ólafur Jóhannesson hafði áður lagt áherzlu á, að rík- isvaldinu bæri að reyna ag liðka fyrir lausn mála á frumstigi kjara deilna og reyna að koma í veg fyrir að málin reyrðust algerlega í hnút. Eftir þessa yfirlýsingu Emils •fc í GÆRKVELDI voru talin atkvæói sjómanna og útgerðarmanna um miólunartillöguna í síldveiðideilunni Tillagan hljóðaði upp á 1—2% hærri skiptakjör en gerðardómurinn kvað á um, en 3—3,5% lægri en síðusfu kröfur sjómanna. Tillagan var felid bæði af sjómönnum og út- gerðermönnum. Frá útgerðarmönnum voru 120 á kjörskrá, og greiddu allir atkvæði, 102 gegn tillögunni, 17 með henni, og einn seðill var auður. Hjá sjómönnum voru 643 á kjörskrá, 486 greiddu atkvæði, þar af 478 gegn tillögunni, 4 með henni, 3 seðlar voru auðir og einn ógildur. Jónssonar tók Ólafur Jóhannesson til máls og benti á að hér væri um mjög athyglisverða stefnuyfirlýs- ingu formanns Alþýð'uflokksins að ræða. Stingi hún mjög í stúf við fortíð flokksins í þessum málum. Alþýðuflokkurinn væri nú almennt inn á gerðardómsleið og ráðherr- ann hefð'i einmitt sérstaklega tek- ið fram, að Alþýðublaðið væri ekki á móti gerðardómsleiðinni heldur niðurstöðum gerðardómsins í bessu sérstaka tilviki. — Er Ól- afur Jóhannesson hafði á þetta minnt, bað Emil um oðið aftur cg reyndi að draga heldur í land og sagði að hér væri ekki um al- menna stefnuyfirlýsingu að ræða fyrir Alþýðuflokkinn, en hins veg- 1 ar væri Aiþýðuflokkurinn ekki dogmatískur flokkur, sem ekki gæti skipt um stefnu í einstökum málum og það væri rétt að af- staða Alþýðuflokksins til gerðar- dóma væri breytt og i þessu sér- Framhald á 3. síðo. RÚSSAR RÁDA El VID CASTRO NTB—Havana, New York, 8. nóvember. FuIItrúi kúbö,nsku stjórnar- innar sagði í dag, að viðræður þeirra Anastas Mikojans og Fiedels Castro væru nú komn- ar í strand. Ekkert bendir til þess að Mikojan hiafi, eftir 6 d.aga viðræðu.r, tekizt að finna grundvöll að málamiðlun eða tekizt að yfirvinna óstýrilæti Castros. Castro er algjörlega mótfallinn eftirliti með niður- rifj sovézku eldfliaugastöðv- anna á hvern hátt, sem það eftirlit kynni að verffia fram kvæmt. Kúba er mótfallin sérhverju samþykki, liggi ekki áður fyrir fullkomin staðfesting frá Bandaríkjunum, en það þýðir, að Bandaríkin verffia að sani- þykkja kröfu Castros, sem fram hefur komið, o,g er í fimm hö um. Ein höfuðkrafa Kúbu- stjórnar er, að Bandaríkja- menn yfirgefi flotastöð sína á Guantanamo. Afstaða Sovétríkjanna, eftir því sem Mikojan er sagður hafa skýrt hana, er ekki eins einstrengimgsleg, og lætur Sov. étstjórnin sér nægja, að Banda- ríkin tryggi Kúbu, að ekki verði gerð innrás á eyjunia. Hina fimm liðina segir stjórn- in að megi ræða síðar. Andrúmsloftið umhverfis þá Mikojan og Castro virðist vera mjög þvimgað, og hvorugur að- ili getur komizt hjá því að Framhald á 3. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.