Tíminn - 12.07.1983, Page 16
20 im ÞRIDJUDAGUR 12. JÚLÍ1983
dagbók |
tímarit
ASKEU LÓVE ,,,
FLORA OF
ICELAND
íslensk ferðaflóra
eftir Áskel Löve komin út á ensku undir
nafninu Flora Of Iceland
■ Almenna bókafélagiö hcfur sent frá sér
íslenska feröaflóru eftir Áskel Löve í cnskri
þýöingu höfundarins undir nafninu FLORA
OF ICELAND. Myndirnar í bókinni eru
eftir Dagny Tande Lid.
íslensk ferðaflóra kom fyrst út áriö 1970 og
síðan í annarri útgáfu endurskoðuð 1977 og
var sú útgáfa endurprentuð 1981. Enska
þýðingin cr gerö eftir hinni endurskoðuðu
útgáfu bókarinnar.
I þcssari bók er lýst öllurn þeim tegundum
æöri jurta scm vitaðer að vaxi villtar á fslandi
og auk þess þeim slæðingum sem örugglega
hafa numið hér land.
íslensk ferðaflóra er mikil bók, hin enska
útgáfa 403 bls. aö stærð og er meö mynd af
sérhverri plöntu sem nefnd er. Auk þess cru
fremst í þókinni litmyndir af nokkrum al-
gengustu íslensku jurtunum. Nákvæmurætt-
arlykill er framan við megintextann og er
auövelt að greina plöntunar með hjálp hans
og myndanna í bókinni.
í lok bókarinnar eru skrár yfir latnesk ensk
og íslensk heiti plantnanna og vt'sað til
blaðsíðna þar sem um þær er ritaö.
Bókin er gefin út á ensku vegna hinna
mörgu ferðamanna sem hingað koma og
áhuga hafa á að kynna sér gróðurríki
landsins.
LYGN
STREYMIR
DON
Lygn streymir Don
eftir rússneska nóbelsverðlaunahöfundinn
Mikhail Sjolokhov komin út hjá Bókaklúbbi
Almenna bókafélagsins.
■ Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins
hefur sent frá sér hið víökunna listaverk
LYGN STREYMIR DON eftir rússneska
nóbelsverölaunahöfundinn Mikhail Sjolok-
hov í 2. útgáfu. Þýðandinn er Helgi Sæ-
mundsson. Þetta er fyrra bindi verksins en
síðara bindið kemur út í næsta mánuði.
Lygn streymir Don er ein af frægustu
skáldsögum Rússlands á þessari öld og fyrir
hana hlaut höfundurinn Sjolokhov nóbels-
verðlaunin árið 1965. Hún fjallar um Rúss-
land byltingarinnar, eins konar ættarkrónika
er segir frá landi og þjóð á veðrasömum
örlagatímum, en er jafnframt ógleymanleg
ástarsaga, djúptæk baráttusaga og tilkomu-
mikil þjóðlífssaga, eins og þýðandinn, Hclgi
Sæmundsson, kemst að orðið í grein um
söguna sent hann ritar í Fréttabréf bóka-
klúbbsins.
Aðalpersóna sögunnar er Gregor Mele-
koff. Hann liftr í æsku að gömlum og
hefðbundnum kósakkasið, stritar, elskar,
gleðst og hatar. Svo hefst hcimsstyrjöldin
fyrri, Síðan skellur yfir bylting og þorgara-
styrjold og hinn glæsilegi Gregor berst fyrir
þungum straumi atburða og örlaga uns hann
stendur uppi ráðlaus og vonlaus. Þetta er
saga um mikilhæfan einstakling í óstjórn-
legum hamförum lands og þjóðar.
Þetta fyrra bindi er 375 bls. að stærð og
unnið í Prentsmiðjunni Odda.
Tímarit Máls og menningar
■ Nýlega er komið út þriðja heftið af
Tímariti Máls og menningar á þessu ári. Þar
er haldið upp á aldarafmæli tékkneska rit-
höfundarins Franz Kafka og birtar fimm
smásögur eftir hann í þýðingu Ástráðs Ey-
steinssonar og Eysteins Þorvaldssonar. Sög-
unum fylgir grein eftir Ástráð um þennan
sérkennilega og mikilvæga höfund í bók-
menntasögu þessarar aldar.
I þessu hefti birtist líka bráðskemmtileg
grein um söguna af henni Rauðhettu litlu
eins og hún hefur varðveist í munnlegri
geymd í heimalandi sínu, Frakklandi, eftir
franska mannfræðinginn Yvonne Verdier.
Guðrún Bjartmarsdóttir þýddi. Guðbergur
Bergsson skrifar um þjóðareinkenni í
myndlist, og Keld Jorgensen á grein sem
hann nefnir Tákneðlisfræði og bókmenntir,
um nýstárlegar leiðir í könnun bókmennta
sem á erlendum málum eru kenndar við
semiotik. Ádrepa er cftir Gunnar Karlsson á
greinar um Karl Marx í síðasta hefti.
Að venju eru Ijóð í heftinu að þessu sinni
eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur, Isak Harðar-
son, Lindu Vilhjálmsdóttur, Walt Whitman
DENNIDÆMALAUSI
„Sjáðu, enn eitt dæmið um hvað það er and -
styggilegt að verða fullorðinn, jafnvel það sem
maður gerir sér til skemmtunar er ekkert
skemmtilegt."
og Leandro Urbina, hinir tveir síðastnefndu
í þýðingum Sigurðar A. Magnússonar og
Vésteins Lúðvíkssonar.
Þorvaldur Kristinsson skrifar ritdóm um
Hjartað býr enn í helli sínum eftir Guðberg
Bergsson, Helga Kress skrifar um Svartan
hest í myrkrinu eftir Nínu Björk Árnadóttur,
Vésteinn Ólason skrifar um Veginn heim
eftir Olgu Guðrúnu og Silja Aðalsteinsdóttir
um Nýgræðinga í Ijóðagerð, rit í samantekt
Eysteins Þorvaldssonar.
Tímarit Máls og menningar er 120 bls. að
stærð, unnið í prentsmiðjunni Odda, og því
fylgir að þessu sinni bókaskrá Máls og
menningar 1983.
Þjóðmálaritið SÝN
■ Þjóðmálaritið SÝN 2. tbl. 1. árg. er
nýkomið út. Ritið er gefið út af Sambandi
ungra framsóknarmanna, en ritstjóri og
ábyrgðarmaður er Helga Jónsdóttir. Rit-
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavik vikuna 8.-14. júlí er í Lyfjabúð
Breiöholts. Elnnig er opið i Apótek Austur-
bæjar til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudag.
Mafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Uppfýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið írá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakl. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apötek Vestmannaeyja: Opiö virka daga
frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333
og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slókkvilið simi 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabil!
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282 Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Þatreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staönum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: Kl. 15 til ki. 16.
Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudagkl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum
og sunnudögum kl. 15-18eðaeftirsamkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvitabandið - hjúkrunaraeuo
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til ki.
17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Visthelmillð Vífilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá k!.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitaianum.
Sími 81200. Allan sólarhrinyínn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
viö lækna á Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni í sima
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga lil kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudogum er
læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar
um fyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11. fh
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl, 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirleini.
SÁA. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 125 - 11. júlí 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 27.660
02-Sterlingspund 42.476
03—Kanadadollar 22 411
04-Dönsk króna 2.9826
05-Norsk króna 3 7688 3 7797
06-Sænsk króna 3 6025
07-Finnskt mark 4.9570
08-Franskur franki 3.5621
09-Belgískur franki BEC 0.5340
10-Svissneskur franki 12.9344 12 9719
11-Hollensk gyllini 9.5643
12-Vestur-þýskt mark 10.6672 10 6981
13-ítölsk líra 0.01808
14--Austurrískur sch 1 5150 1 5294
15-Portúg. Escudo 0,2336
16-Spánskur peseti 0.1871
17-Japanskt yen 0.11446
18-írskt pund 33.755
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/06 . 29.3077 29.3930
-Belgískur franki BEL 0.5405 0.54209
Aðalsafn - leslrarsalur'- Lokað í júnl-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsia i Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl.
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19.
Hofsvallasafn: Lokað i júli.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli 14-5 vikur.
BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðirviðsvegarumborgina.
Bökabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.
söfn
ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl.
13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt-
isvagn nr. 10 frá Hlemmi.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Frá og
með l.júni er ListasafnEinarsJónssonar opið
daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. april et einnig opið á laugard. kl.
13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. ki.
10.30- 11.30.
Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opiðalla daga kl. 13-19.1. maí-31.
ágúst er lokað um helgar.