Tíminn - 22.07.1983, Qupperneq 16
16
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ1983
dagbók
H r ossa ræktarf élag
Hrunamanna
DENNIDÆMALAUSI
„Átt þú hann þennan?“
tilkynningar
Bankamenn segja upp
samningum
■ Samband íslenskra bankamanna hefur
sagt upp glldandl kjarasamningum sínum og
bankanna frá 24. september 1982, miöaö viö
31. júlí 1983.
í ályktun stjcVrnar sambandsins, samninga-
nefndar og formanna aöildarfélaga þess
segir, að afskipti stjórnvalda af samningum
milli aðila vinnumarkaöarins séu óréttlát, þó
sé þaö engu að síður viðurkennt, að löglega
kjörin stjórnvöld í landinu hafi hér beitt
aðferðum, sem þeim séu tiltækar.
Frá sjónarhóli launþega hafi kaupmætti
launa þeirra og atvinnuöryggi verið fórnað í
enn einni tilrauninni til að koma böndum á
verðbólguna án þess að sýnilegt sé að nokkrir
aðrir aðilar í þjóöfélaginu eigi að taka á sig
byrðar sem séu nándar nærri eins þungar og
þeirra.
I Ijósi þess óréttlætis, sem umrædd afskipti
stjórnvalda af samningsrétti launþega séu, að
dómi Sambands íslenskra bankamanna, svo
og þeirrar óvissu, sem ríki um afkomu
launþega á næstu mánuðum og utn árangur-
inn í baráttunni viö veröbólguna, telji Sam-
band íslenskra bankamanna rétt að segja upp
gildandi kjarasamningum miöaðviö31. ágúst
1983, eins og samningarnir ge.ri ráö fyrir, sbr.
og 5 gr. samkomulags um kjarasamninga
félagsmanna SÍB.
Þá segir í ályktuninni, að nú standi fyrir
dyrum tæknibrcylingar í bankakerfinu, sem
ntjög mikilvægt sé að takist vel, m.a. meö
tilliti til endurskipulagningar og menntunar
starfsmanna. I því sambandi verði ekki vikist
undan því, að taka launakerfi og uppbygg-
ingu þess til alvarlegrar endurskoðunar.
Að mati SÍB séu kjarasamningar réttasti
umræðugrundvöllurinn til aö ákvarða slíkar
breytingar og aðgerðir. Því komi afnám
sammningsréttarins sér mjög illa nú. Hins
vegar þurfioíangreind atriðislíkan undirbún-
ing, að rétt sé aö nýta tímann vel og helja
viðræður hið allra fyrsta.
Trúnaöarmannaráö Félags
járniðnaðarinanna mútmælir
bráðabirgðalögunum:
■ Trúnaðarmannaráð Félags járniönaö-
armanna samþykkti samhljóöti eftirfarandi
ályktun á fundi sínum 19. júlí s.l.
( bráðabirgðalögum urn launamál frá 27.
maf 1983 er lagt bann viö hækkun launa og
— 70 ára —
Hrossaræktarfélag
Hrunamanna
■ „Árió 1912, 25. janúar, komu 20 bændur
Hrunamannahrepps á fund að Hruna til þess
að koma á stofn hrossaræktarfélagi og semja
reglur fyrir það.” Þannig hljóðar fyrsta
málsgreinin í fundargerðarbók hrossaræktar-
félags Hrunamannahrepps. Hrossaræktarfé-
lagiö varö því 70 ára á sl. ári.
I tilefni afmæliSins hefur félagið gefið út
myndarlegt rit. Þar er m.a. rakin saga
félagsins. Þorkell Bjarnason hrossaræktar-
ráðunautur á þar grein, sem hann nefnir Á
brattann að sækja eftir 70 ára starf. Spjallað
cr við Gunnar Bjarnason. Sagt er frá þeim
sýninga- og keppnishrossum, sem tekið hafa
þátt í fjórðungs- og landsmótum 1950-1982.
Fjallaö cr um þckkt hrossakyn í Hruna-
mannahreppi. Margt fleira efni er í blaðlnu,
sem er ríkulega myndskreytt. Ber þar ekki
síst að geta fjölda gamalla mynda, sem ma.
sýna löngu horfin vinnubrög til sveita, þar
sem þarfasti þjónninn var ómissandi.
gildandi kjarasamningar bundnir til 31. jan.
1984. Jafnframt eru fyrri laga og samnigsá-
kvæði um greiðslur verðbóta á laun felld úr
gildi og lagt bann við verðbótagreiðslum til
31. maí 1985.
Með setningu bráðabirgðalaganna er rétt-
ur verkalýðsfélaga til frjálsra kjarasamninga
afnuminn á tilteknu tímabili og stefnt að
mestu kaupmáttarskerðingu í áratugi.
Setning bráðabirgðalaganna er grófasta
árás á kjör og réttindi launafólks, sem
stjórnvöld hafa framkvæmt og leiðir til
samdráttar og minnkandi atvinnu.
Verðbótaskerðingar sem áður hafa verið
framkvæmdar hafa ekki stöðvað verðbólgu-
þróun eða leyst efnahagsvanda.
Trúnaðarmannaráð Félags járniðnaðar-
manna mótmælir harðlega setningu bráða-
birgðalaganna um launamál frá 27. maí og
afnámi frjáls samningsréttar og skerðingu
kaupmáttar sem af lögunum leiðir. Sérstak-
lega mótmælir trúnaðaramannaráð Félags
járniðnaðarmanna því að reiknaðar eru fullar
verðbætur á lán samkvæmt lánskjaravísitölu
þegar verðbætur á laun eru bannaðar.
Trúnaðarmannaráð Félags járniðnaðar-
manna hvetur samtök launafólks að undirbúa
ráðstafanir til að hnekkja kjara og réttinda-
skerðingum fyrr en síðar.
Árbæjarsafn
■ Ratleikur fyrir alla fjölskylduna og Kol-
beinn Bjarnason flautuleikari leikur á sunn-
udag kl. 14 í kirkjunni. Kaffiveitingar í
Eimreiðarskemmunni.
Skuldbrcytingar á lánum
til umsóknar
■ í samræmi við ákvæði í stjórnarsáttmála
sínum hefur ríkisstjórnin átt viðræður við
banka og sparisjóði um skuldbreytingalán
fyrir þá, sem stofnað hafa til skuldar vegna
byggingar eða kaupa á eigin húsnæði í fyrsta
. sinn undanfarin 2-3 ár. Hafa þessarstofnanir
fallist á að taka að sér slíka skuldbreytingu á
lánum, sem þær hafa veitt. Skulu þeir
lántakendur, sem hlut eiga að máli. snúa sér
til þess banka eða sparisjóðs, sem þeir eiga
viðskipti við, í samræmi við auglýsingu
banka og sparisjóða, sem birtist í dagblöðum
og cinnig liggur frammi í afgreiðslum þessara
stofnana.
Ársskýrsla Rafmagns-
eftirlits ríkisins
fyrir árið 1982 er komin út. Þar er skýrt frá
eftirliti með einkarafstöðvum og veitukerfum
þeirra, eftirliti með lágspennuvirkjum á
svæðum almenningsrafveitna, eftirliti með
háspennuvirkjum og lágspennudreifikerfum,
starfsemi raffangaprófunar, löggildingum til
rafvirkjunarstarfa, brunum og tjónum,
slysum, reglugerð og útgáfustarfsemi, fund-
um og fræðslustörfum, fjölþjóða samstarfi,
starfsfólki og verkaskipan. Áftast í ritinu er
samantekt efnis á ensku.
guðsþjónustur
Staðarbakkakirkja
■ Messa sunnudag kl. 14 í tilefni þess að
viðgerð kirkjunnar er lokið. Prófastur og
fleiri gestir verða við messuna.
Sóknarprestur.
tímarit
Prentarinn,
málgagn Félags bókagerðarmanna, 2.3. ’83,
er komið út. Þar er m.a. sagt frá aðalfundi
félagsins, sem haldinn var í maí sl. og greint
frá nokkrum samþykktum og ályktunum,
sem gerðar voru þar. Þá er fjallað um
endurmenntun og umskólun í setningargrein-
inni. Ingi Rúnar Eðvarðsson þjóðfélagsfræð-
ingur ritar grein um áhrif örtölvutækninnar á
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavik vikuna 22.-28. júli er í Ingólfs
Apoteki. hinmg er Laugarnesapótek opið
ttl kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: AkUreyrarapótek og Stjörnuapó-.
tek eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið i-þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjalræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl, 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabil! 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slókkvilið sími 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögrégla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akuréyrl: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slókkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla7166. Slökkviliö 7365.
Akraner: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknarlimifyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eflir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvitabandið - hjukrunaraena
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Visthelmilið Vffilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 133 -21. júlí 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 27.590 27.670
02—Sterlingspund 42.144 42.266
03—Kanadadollar 22.377 22.442
04-Dönsk króna 2.9756 2.9843
05-Norsk króna 3.7776 3.7886
06—Sænsk króna 3.6413 3.6518
07-Finnskt mark 4.9596 4.9739
08-Franskur franki 3.5641 3.5745
09-Belgískur franki BEC ... 0.5356 0.5372
10—Svissneskur franki 13.1632 13.2013
11-Hollensk gyllini 9.5832 9.6110
12-Vestur-þýskt mark 10.7198 10.7508
13-ítölsk líra 0.01812 0.01817
14-Austurrískur sch 1.5256 1.5300
15-Portúg. Escudo 0.2323 0.2330
16—Spánskur peseti 0.1869 0.1874
17-Japanskt yen 0.11532 0.11565
18-írskt pund 33.867 33.965
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 14/07 . 29.3902 29.4753
-Belgískur franki BEL .... 0.5333 0.5349
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 -
16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi-
dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í
heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi
við lækni í slma 81200, en frá kl. 17 tíl 8 næsta
morguns I síma 21230 (læknavakt) Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10—11. f h
Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í
slma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um heigar simi 41575, Akureyri,
simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður simi 53445.
Símabllanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist f 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aöstoð borgarstofnana aö halda.
söfn
ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl.
13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt-
isvagn nr. 10 frá Hlemmi.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og
með 1. júni er ListasatnEinarsJónssonar opið
daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. april et einnig opið á laugard. kl.
13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30- 11.30.
Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðalsafn - lestrarsalur": Lokað i júní-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl.
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 1&-19.
Hofsvallasafn: Lokað i júli.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kf.
10-11.
Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur.
BOKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um botgina.
Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.