Tíminn - 23.07.1983, Síða 17

Tíminn - 23.07.1983, Síða 17
LAUGARDAGUR 23. JULÍ1983 ummjón: B.St. og K.Li andlát Þorvaldur Jónasson andaðist 20. júlí. Jón Einarsson, Fannborg 1, Kópavogi, fyrrverandi bifreiðastjóri, andaðist 21. júlí í Landakotsspítala. Jón S. Helgason andaðist í Borgarspítal- anum sunnudaginn 17. þ.m. Sigurlína M. Jónsdóttir lést á Elliheimil- inu Grund 20. júlí. ferðalög Útivistarferðir Dagsferðir sunnudaginn 24. júlí: Id. 08.00 Þórsmörk. Frítt fyrir böm. kl. 10.30 Selvogur - Þorlákshöfn. Ný göng- uleið - gömul þjóðleið. Skemmtileg fjöru- ganga. kl. 13.00 Hengladalir. Stórbrotið landsvæði með hverum og ölkeldum. Frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu B.S.l. Sjáumst! Utivist. Verslunarmannahelgin: 1. Hornstrandir-Homvík 29.7.-2.8,5 dagar. 2. Dalir (söguslóðir) 29.7.-8.4. 4 dagar. 3. Kjölur- Kerlingarfjöli 29.7.-1.8.4 dagar. 4. Lakagígar (Skaftáreldar 200 ára) 29.7- 1.8., 4. dagar. 5. Gæsavötn 29.7.-1.8. 4 dagar. SUMARLEYFISFERÐIR: 1. Hornstrandir - Homvík 29.7-6.8. 9 dagar. gönguferðir fyrir alla. Fararstj.: Gísli Hjar- tarson. 2. Suður Strandir. 30.7-8.8. Bakpokaferð úr Hrafnsfirði til Gjögurs. 2. hvíldardagar. 3. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. 25.7-1.8. Góð bakpokaferð 4. Borgarfjörður eystri - Loðmundarfjörður 2.8- 10.8. Gist í húsi. 5. Hálendishringur. 4.8- 14.8. 11 daga tjaldferð m.a. Kverktjöll, Askja, Gæsavötn. 6. Lakagígar 5.8—7.8. Létt ferð. 7. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. 7. dagar 8.8- 14.8. 8. Þjórsárver-Arnarfell hið mikla 11.8-14.8. 4 dagar. Einstök bakpokaferð. Fararstjóri Hörður Kristinsson, grasafræðingur. 9. Þórsmörk. vikudvöl eða 1/2 vika í góðum skála í friðsælum Básum. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). Sjáumst! Útivist sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkuii klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. . 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga oþið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,^ kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.| 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og' laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka' daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. * Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrejðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavík, simi 16050. Sfm- svarl I Rvík, sími 16420. — FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viöhald iBKBBKKttj samvirki mS\i Skemmuvegi 30 — 200 Képavogur. Sumarferð framsóknar- félaganna í Reykjavík ■Frá Reykjanesvita, elnum af viðkomustöðum ferðarinnar. Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 23. júlí n.k. kl. 9 f.h. (Ath. breyttan brottfarartíma) frá Hótel Heklu. Farið verður um Suðurnes í Krísuvík, Grindavík, Svartsengi, Reykjanes, Hafnir, Garðskaga, Sandgerði, Keflavík, Voga og þaðan til Reykjavíkur. Áætlaður komutími til Reykjavíkur er k. 19 til 20. Fararstjóri verður Valdimar Kr. Jónsson, en auk hans verða leiðsögumenn í hverri bifreið. Ætlast er til þess að fólk taki með sér nesti. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 24480. Verð fyrir f ullorðna kr. 150 en kr. 75 fyrir börn undir 12 ára aldri. Valdlmar K. Jónsson. Staingrímur Hermannsson. Haraldur Ólafsson. Tómas Þorvaldsaon Haukur Inglbergsson. Baldur Lindal. Guðrún Einarsdóttir. Blrglr Guðnason. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Slgurður Steinþórsson. Eystelnn Jónsson. Guómundur Bjarnason. Jón Gfslason. m. Húsnædisstofnun Hj3[] rfkisins Laugavegi 77 R — $Jmi 28500 Útboð Stjórn verkamannabústaða Ólafsvík fyrirhugar að bjóða út byggingu 7 íbúða fjölbýlishúss við Engihlíð 22, Ólafsvík. Afhending útboðsgagna er hjá bæjarskrifstofu Ólafsvíkur og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar Ríkisins frá þriðjudeginum 26. júlí 1983 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Fyrir hönd stjórnar verkamannabústaða. Tæknideild Húsnæðisstofnunnar Ríkisins. Bilaleigan\S CAR RENTAL 29090 □AIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK Kvöldsími: 82063 Á mölinni mætumst • með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. J Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og vmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrofið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborunsf. Símar 38203-33882 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð xinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Sendum öllum sem sýndu okkur hlýhug og samúð við fráfall séra Þorgríms V. Sigurðssonar innilegar þakkir. Sérstakar þakklr til starfsfóiks lyfjadeildar Sjúkrahúss Akraness fyrir mikla alúð og umönnun. Aslaug Guðmundsdóttir og börn Okkar innllegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Aðalbjargar Stefánsdóttur, Lönguhllð, Vallahreppi, Suður Múlasýslu. Sérstakt þakklæti fá Kristján Steinsson, Björn Guðbjörnsson, Sonja og annað starfsfólk á 14G Landspítalanum fyrir góða umönnun. Sigurður Stefánsson, Tómas Tómasson, Guðríður Guðbjartsdóttir, Sigurður Yngvi Tómasson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.