Tíminn - 23.07.1983, Qupperneq 18

Tíminn - 23.07.1983, Qupperneq 18
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1983 18 bridge Sumarbridge ■ 64 pör mættu til leiks sl. fimmtudag í Sumarbridge, og var spilað í 5 riðlum að venju. Þessar sumarkeppnir eru orðn- ar að fullu starfi fyrir 2 menn, og athugandi er hvort ekki sé grundvöllur fyrir spilamennsku tvisvar í viku á sumrin. Allavega býður undirritaður ekki í það að þátttakan fari eitthvað yfir 70 pör á kvöldi, vegna húsnæðisins o.þ.h. Efstu skorir sl. íimmtudag fengu: A-riðill: Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 251 Steinunn Snorradóttir - Vigdís Guðjónsdóttir 249 Jónína Isebarn - Margrét Margeirsdóttir 245 Guðríður Guðmundsdóttir - Kristín Þórðardóttir 242 B-riðill: Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 196 Hreinn Magnússon - Stígur Herlufsen 181 Esther Jakobsdóttir - Sigtryggur Sigurðsson 179 Jón Pálsson - Sigríður Pálsdóttir 175 C-riðill: Júlíus Snorrason - Sigurður Sigurjónsson 183 Halla Bergþórsdóttir - Kristjana Steingrímsdóttir 178 Birgir ísleifsson - Guðjón Sigurðsson 174 Dröfn Guðmundsdóttir - Einar Sigurðsson 173 D-riðill: Sigríður Sóley Kristjánsdóttir - Bragi Hauksson 135 Albert Þorsteinsson - Sigurleifur Guðjónsson 119 Kristján Blöndal - Stefán Pálsson 111 E-riðill: Jón Hilmarsson - Þorfinnur Karlsson 135 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 127 Aldís Schram - Tryggvi Gíslason 122 Meðalskor í A var 210, í B og C 156 og 108 í D og E. Eftir 8 kvöld í Sumarbridge, er staða efstu manna í stigakeppninni þessi: Hrólfur Hjaltason 13 stig. Jónas P. Erlingsson 13 stig. Gylfi Baldursson 13 stig. Sigurður B Þorsteinsson 13 stig. Esther Jakobsdóttir 12 stig. Sigtryggur Sigurðsson 10,5 stig. Guðmundur Pétursson 10 stig. Alls hafa 468 pör spilað í Sumarbridge það sem af er á 8 kvöldum, sem gerir að meðaltali 58,5 pör á kvöldi. Yfir 150 spilarar hafa hlotið meistarastig á spila- kvöldunum. Allt þetta og meira til, þýðir að Sumarbridge í Reykjavík 1983 verður stærsta mót sem haldið hefur verið á íslandi fram að þessu í bridge. Spilað verður að venj u nk. fimmtudag í Domus Medica og eru allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skrán- ingu lýkur kl. 1930. UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa SINDÝ Póstsendum. LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0 AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 Bllaleiga Carrental £ ■qSrv^rv- % Dugguvogi23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00 - 20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SOLARHRINGINN ---------:-----—--^ Dagmömmu vantar Mikil vöntun er nú á heimilum hér í borginni sem vilja taka börn í dagvist þó sérstaklega í Vesturbæ og þar í grennd. Fólk sem vildi sinna þessum störfum er vinsamlega beðið að hafa samband við umsjónarfóstrur á Njálsgötu 9, sími 22360, sem veita upplýsingar og annast milligöngu um leyfisveitingu. v;! MRJ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 simi 25500 Kannaðu kjörin verð kr. _ 5.480.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI I6995 Kvikmyndir Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerö af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vlldi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders viö hina margverö- launuðu fyrri mynd sina The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aöalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnuö innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby sterio og sýnd í 4 rása Star- scope sterio. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 SALUR2 I Class of 1984 Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Viö erum framtiðin og ekkert getur • stöövaö okkur segja forsprakkar klikunnar þar. Hvað á til bragðs aö taka, eöa er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11 SALUR3 Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 3 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunku ’ný stórmynd sem skeður í fanga- búöum Japana í síöari heimstyrjöld. ■ Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrö af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár aö fullgera þessa mynd. Aöalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuö börnum Myndin er tekin i DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Svartskeggur . Hin frábæra Disney mynd Sýnd kl. 3,5, og 7 \ Píkuskrækir (Pussy talk) :pú djarfasta sem komið hefur Aöalhlutverk: Peneolope Lamour og Nils Hortzs. Bðnnuö bömum innan 16 ára. Sýndkl. 9og11. \ SALUR5 _ Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 51 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, , Susan Sarandon : Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.