Tíminn - 26.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.07.1983, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ1983 t'ixmm 117 andlát Þóra Sigurjónsdóttir frá Norðfirði, Norðurbrún 1, lést 21. júlí í Landspítal- anum. Guðríður Sigurðardóttir andaðist í Landakotsspítala 15. júlí sl. Marinó G. Jónsson, fyrrverandi yfirsím- ritarí, Blönduhlíð 13, andaðist 22. júlí í Landakotsspítala. Þorbjörg Blandon andaðist 22. júií að hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópa- vogi. Helga Jónsdóttir, Miðvangi 41, Hafnar- firði, andaðist 16. júlí. lands þökkum við sérstaklega fyrir alla hjálpsemina nú sem fyrr. Guð blessi ykkur öll. Sigrún, Gylfi og börnin. Hulda og Þorlákur. Stella og Gunnar. ferðalög Digranesprestakall: ■ Arleg sumarferð Digranessafnaðar verð- ur farin n.k. sunnudag 31. júlí. Upplýsingar gefa Birna Friðriksdótir sími 42820, Jón H. Guðmundsson sími 40703 og Elín Þorgils- dóttir sími 41845. 2-12-05 Spurðu lækninn þinn um áhrif lyfsins ___ sem þú notar @Rauður þríhymingur varar okkur við Uar0" sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjariaug I síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- arámiðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.j 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og' laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka' daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 1 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- ,dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. * Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Sím- svari í Rvik, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœöu verði Leitið tilboða. UTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf S. 54595. flokksstarf cn «o Q> E O) T3 re O) c UJ Þann 24. ágúst veröur fariö í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dvelja tvær nætur á Imperial Hotel í Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn. verður farið í skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91-25166. Góðir greiðsluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. Önnumst viðgerðir og nýsmíði Allt til reiðbúnaðar Söðlasmíðaverkstædi Þorvaldar og Jóhanns Einholti 2 - sími 24180 Súg þu rrku narmótor óskast Óska eftir að kaupa 10 kw rafmagnsmótor eða 10-15 ha. dieselvél. Upplýsingar í síma 91-31142 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Sími 44566 RAFLAGNIR Bilaleigan\S CAR RENTAL r* 29090 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK Kvöldsími: 82063 + Móðir okkar Þorbjörg Blandon andaðist 22. júlí að hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Dæturnar. Frændi minn Bjarni Sigvaldason frá Gautsdal andaðist í sjúkradeild Hrafnistu 21. þ.m. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 29. þ.m. kl. 10.30 F.h. aðstandenda Ólöf R. Guðjónsdóttir Útför tengdaföður míns ísleifs Hannessonar Fögrubrekku 11, Kópavogi fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. júlí kl. 3 e.h. Þeir sem vildu minnast hans er bent á hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi. Fyrir hönd barnabarna og annarra vandamanna Tómas Óskarsson. Bróðir okkar Magnús Bryngeir Guðjónsson Grænumörk 1, Selfossi lést 15. júli 1983. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hins látna. Guðmundur Guðjónsson Halldór Guðjónsson. Systir okkar Anna Sigurðardóttir frá Hrepphólum sem andaðist 18. júlí, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, fimmfudag- inn 28. júlí kl. 13.30. Jón Sigurðsson Hermann Sigurðsson. Eiginkona mín, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir, kennari, lést 22. þessa mánaðar. Útförin verður gerð frá Fossvogskapellu, föstudaginn 29. júlí kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Steindór Guðjónsson. Eiginmaður minn Davíð Árnason Eskihlíð 12 fyrrum stöðvarstjóri hjá Ríkisútvarpinu verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. júlí kl. 3.00. Þóra Steinadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.