Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 27. JULI1983 MIÐVIKUDAGUR 27. JULI1983 umsjón: Samúel Örn Erlingsson ÍBK LAGDI ÞROTT Þróttarar komust í 2:1 en Keflvíkingar unnu 3:2 Frá Þórði Pálssyni tíðindamanni Tímans í Keflavík: ■ Keflvíkingar sigruðu Þrótt hcr í gærkvöld 3-2 eftir að hafa verið undir 0-1 og 1-2. Keflvíkingar börðust vel í leiknum og voru vel að sigrinum komnir, sóttu sig sífellt er á leikinn leið. Leikur- inn var skemmtilegur, ekki síst fyrir heimamenn sem sáu sína menn vinna leik í fyrsta sinn á heimavelli um nokkurn tíma. Leikurinn fór rólega af stað, en úr fyrsta hættulega færinu skoruðu Þróttar- ar. Jóhann Hreiðarsson skoraði þá fallega með skalla, eftir hornspyrnu, kom á fullri ferð á nærstöngina fram fyrir Þorstein markvörð og hamraði boltann í þaknetið. Keflvíkingar komu þó vel til eftir þetta, og á 12. mín. komst Óli Þór inn fyrir, og gaf á Einar Ásbjörn. Guðmundur Erlingsson markvörður varði þá vel hjá Einari. Á 23. mín jöfnuðu Keflvíkingar. Sig- urður Björgvinsson lék fram með boltann, og gaf inn á Ragnar Margeirs- son. Ragnar tók boltann viðstöðulaust af markteignum og skaut í þverslá og inn, glæsimark, 1-1. Undirlok hálfleiks- ins pressuðu Keflvíkingar stíft, Óskar skaut rétt yfir, Einar Ásbjörn átti gott skot sem Guðmundur varði og Björgvin hitti ekki markið úr góðu færi. Þróttarar byrjuðu síðari hálfleik vel. Á 7. mínútu hans skoraði Baldur Hann- esson fallegt mark, fékk boltann inn á markteig eftir langt innkast, og skoraði með óverjandi föstu skoti. En Keflvík- ingar jöfnuðu skömmu síðar. Óla Þór var skellt innan vítateigs og dæmt víti. Úr því skoraði Einar Ásbjörn Ólafsson örugglega með föstu skoti neðst í hornið. Og nú var barist grimmt á báða bóga. Lítið um færi uns Ragnar Margeirsson gaf vel á Óla Þór, sem komst einn inn fyrir. Hann lék á Guðmund markvörð með Ásgeir E1 á hælunum, og gaf sér góðan tíma til að skora. Síðustu 10 mínúturnar sóttu Keflvíkingar svo lát- laust, án þess að skapa verulega hættuleg færi. Besti maður Þróttar svo af bar var markvörðurinn Kristján Jónsson, og Guðmundur markvörður Erlingsson átti einnig stórleik. Einar Ásbjörn og Ragn- ar voru bestir Keflvíkinga, og Þorsteinn markvörður Bjarnason átti góðan leik og verður ekki sakaður um mörkin. Áhorfendur voru 683. Tóp/SÖE EINAR SIGRAÐI í STOKKHÓLMI Vann sigur á bestu spjótkösturum heims og setti nýtt íslandsmet ■ Heimir Karlsson í baráttu í leik KR og Víkings í gærkvöldi. Á litlu myndinni á hann þrumuskot á KR-markið, sem ekki varð þó mark, en hann sendi eitt slíkt í netmöskva KR-inga í síðari hálfleik. Það var mjög fallegt mark, þrumufleygur af um 30 metra færi. Tímamynd: ARI. KR-ingar efldust allir við mótlætid Sigruðu meistara Víkings 2:1 í gærkvöld Dregið í undanúrslitum Bikarkeppninnar: FH fékk ÍBV! Blikarnir fara á Skagann ■ Það virkaði sannarlega eins og víta- mínsprauta á RR-liðið í gærkvöld þegar Víkingar skoruðu fyrsta mark leiksins. Hálfri minútu seinna höfðu KR-ingar fiskað vítaspyrnu, og 15 minútum síðar skoruðu þeir sigurmarkið. Víkingar höfðu átt allan leikinn fram að fyrsta markinu, en eftir það áttu KR-ingar mun mcira í lciknum, og áttu mörg tækifæri. Víkingar sóttu mun meira í fyrri hálfleik. Heimir Karlsson átti skot í stöng, og Þórður Marelsson skapaði hættu hvað eftir annað með góðum rispum upp kantinn og fyrirgjöfum. Þó tókst Víkingum ekki að skapa afgerandi hættu, og varnarmenn KR-inga grimmir í boltanum. Sóknarlotur Víkinga voru miklu fleiri og þeir meira með boftann í fyrri hálfleik , en þó áttu KR-ingar tvö góð færi í lok hálfleiksins. Willum skall- aði fast yfir markið, og Sæbjörn átti þrumuskot sem Ögmundur rétt varði á 45. mín. Víkingar sóttu grimmt í byrjun síðari hálfleiks. Hcimir fékk boltann fyriropnu marki á 49. mínútu, en áttaði sigof seint og skotiö var laust beint á Stefán markvörð. Þá var Gunnar aðeins of seinn í fyrirgjöf frá Heimi á 55. mín. En markið kom að lokum. Heimir Karlsson átti allan heiður af því, fékk boltann þar sem hann sncri baki í markið, tók vel við honum og setti hann til hliðar, sneri sér og skaut þrumuskoti sem fór í bláhornið af 30 metra færi. En KR-ingar fengu vítamín við þetta. Þeir ruku upp völlinn, og að lokum átti Helgi Þorbjörns þrumuskot í hendi Stef- án Halldórssonar innan vítateigs, og afleiðingin víti. Úr vítaspyrnunni skor- aði Ottó örugglega.5 mínútum síðar átti Sæbjörn skalla í þverslá eftir fyrirgjöf Willums, og mark lá í loftinu. Það kom, Óskar Ingimundarson fékk boltann einn og óvaldaður fyrir markið, og skoraði örugglega framhjá Ögmundi, en boltinn var ættaður frá Magnúsi Jónssyni sem gaf fyrir vel, og átti boltinn viðkomu á leiðinni hjá Sæbirni. Ef eitthvað var voru KR-ingar nær því að skora eftir þetta en Víkingar. Góður hálftími hjá þeint í lokin gaf þeim sigur, en gæfuleysi Víkinga er grátlegt. Sum liðin hefðu líklega notað eitthvað af færum þeirra fyrr í leiknum. Besti maður KR var tvímælalaust Sæbjörn, og skil ég ekkert í hvers vegna Hólmbert þjálfari tók hann útaf í lokin, þá var hann cinmitt allt í öllu. Þá var vörnin traust, sérstaklega Jakob Þór, en Stefán markvörður var lítt sannfærandi. Þórður bestur Víkinga, og Heimir átti góðar rispur. Dómari Eysteinn Guð- mundsson og dæmdi vel, en var allt of ■ FH fékk heimaleik gegn Vestmanna- eyingum í undanúrslitum bikarsins, en dregið var um undanúrslitin á skrifstofu KSÍ í gær. Þá fékk Akranes heimaleik gegn Breiðabiiki. Drátturinn í undanúrslitin fór fram um miðjan dag í gær að viðstöddum fulltrúum liðanna, stjórnarmönnum KSÍ og blaðamönnum. Fulltrúi Skaga- manna dró fyrst úr fötunni, og dró sínu eigin liði heimaleik. Það var svo fulltrúi Vestmannaeyinga sem dró Breiðablik gegn Skagamönnum. Fulltrúi Breiða- bliks dró FH síðan upp og þá var allt ráðið. Enginn vafi er á að það lið sem heppnast var er lið FH. Þrátt fyrir góðan árangur í sumar hefur nefnilega lið ÍBV staðið sig mjög illa á útivelli. Breiða- bliksmenn lentu aftur á móti í gini ljónsins, nýbúnir að tapa á Skaganum, og eiga nú að fara þangað aftur. Skaga- menn eru að verja titil sinn, og eru því vel settir í undanúrslitum á heimavelli. Einar Vilhjálmsson átti frábæran dag í gær í Stokkhólmi. Tímamynd: Árni Sæberg ■ „Einar Vilhjálntsson var maður dagsins hér í Stokkhólnti“, sagði Örn Eiðsson frjálsíþróttaforkólfur og farar- stjóri íslensku keppendanna í keppni Norðurlandanna og Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum í Stokkhólmi í samtali við Tímann í gærkvöld. „Einar sigraði í spjótkastinu og setti glæsilegt íslands- met, kastaði 90,66 metra“, bætti Örn við. Örn sagði að Einar hefði verið sá íþróttagarpur sem allt snerist um á mótinu í gær. Andstætt mörgum öðrum greinum voru allir sterkustu menn Bandaríkjanna með í spjótkastinu, þar á meðal heimsmethafinn Tom Petranoff. Þar keppti einnig Norðmaðurinn sterki, Per Erling Olsen. Einar átti auk met- kastsins tvö ógild köst rúntlega 87 metra, en Olsen varð annar með tæpa 87 metra. Petranoff varð svo þriðji með 86,40 metra. - Norðmaðurinn á best 90,30 m., en heimsmet Petranoffs er 99,72 metrar- Þetta er frábært afrek hjá Einari, og sýnir að hann er nú einn albesti spjót- kastari heims. Um hann hópuðust í gær blaðamenn og fréttamenn úr öllum heimshornum eftir keppnina, og var Einar ákaft hylltur á leikvanginum. Óskar Jakobsson og Oddur Sigurðs- son kepptu einnig í gær, en gekk fremur illa. Oddur fékk slæma braut og varð 6. á 46,62 sek í 400 metra hlaupinu, og Óskar varð fimmti í kúluvarpinu með aðeins 18,66 metra. Vésteinn Hafsteins- son og Þórdís Gísladóttir keppa í dag, en keppni lýkur í kvöld. smamunasamur. ■ Fulltrúi Vestmannaeyinga dregur nafn Breiðabliks upp úr fötunni á skrifstofu KSI í gær. Tímamynd Árni Sæberg Ísland/Noregur í knattspyrnu kvenna á laugardag: 4 IjYUDAR 7 IIR UBK 1. DEILD: Samtals ■ íslenska kvcnnalandsliðið í knatt- spyrnu hefur nú verið valið fyrir leik Íslands og Noregs í Evrópukeppni lands- liða næstkomandi laugardag á Kópa- vogsvelli. Fjórir nýliðar eru í landsliðinu, þar á meðal einn annarrardeildarleik- niaður, hinn cfnilegi markvörður Fylkis, Eva Baldursdóttir. Landsleikur Íslands og Norcgs er Ijórði kvennalandsleikur Íslands. Liðið er þannig skipað. Markvcrðir Landsl. Guðríður Guðjónsd. UBK ..............3 Eva Baldursdóttir Fylki .............0 Aðrir leikmenn: Arna Steinsen KR.....................0 Ásta B. Gunnlaugsd. UBK Ásta M. Reynisd. UBK . . Bryndís Einarsd. UBK . . . Brynja Guðjónsd. Víkindi . Erla Rafnsd. UBK......... Erna Lúðvíksd. Val....... Jóhanna Pálsd. Val....... Kristín Arnþórsd. Val ... Laufey Sigurðard. ÍA .... Magnea H. Magnúsd. UBK Margrét Sigurðard. UBK . Ragnheiður Víkingsd. Val . . . 3 . . 2 . . 2 . . 3 . . 2 . . 1 . . 2 . . 0 . . 2 . . 3 . . 2 . . 2 Þjálfari liðsins er Guðmundur Þórðar- son. Flestar stúlkur koma úr liði Brciða- bliks, 7, en fjórar eru úr Val. Lelklr Unnlö Jafnt Tapeh Mork Stlg Leiklr Unntft Jafnt Tapað Mork Stig L U J T M St. Akranes 6 4 i 1 15-5 9 6 3 0 3 8-6 6 12 7 1 4 23-11 15 Breiðablik 6 3 3 0 8-3 9 6 1 3 2 6-8 4 12 4 5 3 14-11 13 ÍBK 6 3 1 2 11-8 7 5 3 0 2 7-8 6 11 6 1 4 18-17 13 K.R. 6 2 4 0 6-4 8 6 1 3 2 7-11 5 12 3 7 2 13-15 13 ÍBV 6 4 1 1 14-4 9 5 0 3 2 6-9 3 11 4 4 3 20-13 12 Þór 6 1 4 1 7-6 6 6 2 2 2 6-7 6 12 3 6 3 13-13 12 Valur 5 2 1 2 7-8 5 6 1 3 2 9-12 5 11 3 4 4 16-20 10 ÍBÍ 6 2 2 2 8-7 6 6 0 4 2 3-8 4 12 2 5 4 11-15 10 Þróttur 6 3 2 1 10-8 8 6 0 2 4 2-13 2 12 3 4 5 12-21 10 Víkingur 5 0 3 2 2-5 3 6 1 3 2 5-7 5 11 1 6 4 8-12 8 2. DEILD ■ ■ Heima Úti Samtals Leiklr Unniö Jafnt Tapaft Mörk Stig Leikir Unnið Jafnt Tapaft Mörk StlS L U J T M St. KA 6 4 1 1 12-6 9 5 2 3 0 7-3 7 11 6 4 1 19-9 16 Fram 5 3 1 1 10-7 7 5 3 1 1 6-3 7 10 6 2 2 16-10 14 Völsunqur 6 2 2 2 5-4 6 6 4 0 2 10-7 8 12 6 2 4 15-11 14 Víðir 6 3 2 1 4-2 8 6 2 2 2 7-7 6 12 5 4 3 11-9 14 FH 6 2 3 1 11-9 7 5 2 1 2 7-5 5 11 4 4 3 18-14 12 Njarðvík 6 3 1 2 7-4 7 6 2 1 3 6-8 5 12 5 2 5 13-12 12 Einherji 4 2 2 0 3-0 6 6 2 2 2 3-5 6 10 4 4 2 6-5 12 KS 6 2 3 1 7-5 7 6 0 3 3 3-8 3 12 2 6 4 10-13 10 Fylkir 6 1 1 4 4-9 3 6 0 2 4 7-12 2 12 1 3 8 11-21 5 Revnir 6 1 1 4 4-14 3 6 0 2 4 4-9 2 12 1 3 8 8-23 5 Yngri flokka knatt- spyrnan ■ Fyrir þessa grein var ekki rúm i blaðinu á laugardag. Hún birtist nú í staðinn, og ný úrslit verða siðan birt á laugardag. Jón Hersir og Úlfar Harri tóku saman þessa grein um 5. flokk. 5. flokkur knattspyrnunnar: VALUR í ÖRSUT ■ í 5. flokki eru línurnar aðeins skýrari en í 3. flokki. í A-riðli hafa Valsmenn tryggt sér sæti í úrslitunum og í næstu sætum eru ÍBK, Víkingur og ÍR en önnur lið eiga smá- möguleika ennþá! I B-riðli er baráttan milli ÍK og Selfoss sem eru með þrettán stig eftir 7 leiki og Týs sem hefur tólf stig eftir sex leiki en á eftir að leika á útiveUi bæði gegn IK og Selfossi. I C-riðli er UBK langefst, búnir að vinna alla sína leiki en öll hin liðin hafa tapað að minnsta kosti fjorum stigum. I D-riðli stendur baráttan milli ísfirðinga og Bol- víkinga en aðeins fjögur lið eru í D-riðli og er leikin tvöföld umferð. í E-riðli verður það nær örugglega annaðhvort Akureyrarliðanna sem kemst í úrslit en þau eru einu taplausu liðin í riðlinum og öll önnur lið hafa tapað a.m.k. fjórum stigum. í F-riðli stendur Ilöttur best að vígi með tiu stig eftir fimm leiki en Þróttur og Sindri eiga líka góða mögu- leika. 5. flokkur A. Staðan Valur........... 7 6 1 0 14-3 13 ÍBK............. 6 4 0 2 15-8 8 Víkingur........ 6 3 2 1 13-8 8 ÍR.............. 6 3 1 2 9-7 7 KR ............. 7 3 13 12-9 7 Þróttur......... 7 2 1 4 10-14 5 Stjarnan........ 6 2 1 3 7-13 5 Fylkir.......... 6204 6-11 4 ÍA.............. 5 113 5-12 3 Fram ........... 6 024 4-10 2 Úrslit leikja: Valur-KR ..................... 4-2 Víkingur-ÍR....................1-1 ÍBK-IA.........................5-1 Fram-Valur.....................0-1 Stjarnan-KR ...................1-0 KR-Víkingur....................1-2 Valur-Þróttur..................1-0 5. flokkur B. Staðan ÍK.............. 7 6 1 0 67-7 13 Selfoss......... 7 6 1 0 34-4 13 Týr............. 6 6 0 0 35-2 12 FH ............. 7 5 0 2 31-10 10 Þór V........... 7 3 0 4 14-17 6 Haukar.......... 72 14 13-26 5 Afturelding .... 7 2 0 5 17-25 4 Grindavík....... 6 0 1 5 4-43 1 Leiknir......... 4 0 0 4 1-42 0 Vík. Ó1......... 6 0 0 6 3-47 0 Úrslit leikja: FH-Lciknir .....................12-0 Selfoss-Víkingur Ölafsvík........7-0 Afturelding-Víkingur Ólafsvík ... 6-0 Grindavík-Selfoss................0-3 Þór V.-Selfoss ..................0-2 FH-Afturelding ..................6-2 Haukar-Selfoss...................0-6 Afturelding-ÍK...................1-4 5. flokkur C. Staðan UBK ............. 5500 23-2 10 Reynir S......... 5 3 0 2 15-9 6 Baldur .......... 5302 17-12 6 ReynirHe......... 5 2 1 2 4-14 5 Hveragerði .... 5 2 0 3 7-17 4 Njarðvík.........4 112 8-9 3 Skallagr......... 4 1 0 3 6-9 2 Grótta .......... 5 1 04 4-13 2 Úrslit leikja: Skallagrímur-UBK ................0-4 Skallagrímur-Baldur .............5-0 Njarðvík-Reynir S................5-2 Hveragerði-Njarðvík..............3-1 Reynir He.-Grótta ...............2-0 5. flokkur D. Staðan Bol.vík.......... 4 3 0 1 16-4 6 ÍBÍ ............. 3 2 1 0 8-2 5 Grettir.......... 4 1 1 2 6-15 3 Hrafna-Fl........ 3 0 0 3 3-12 0 Úrslit ieikja: Grettir-ÍBÍ .....................2-2 Bolungarvík-Grettir..............7-0 5. flokkur E. Staðan KA ............ 5 ÞórA.......... 3 Hvöt........... 5 Völsungur......4 KS.............. 4 Tindastóll..... 5 Svarfdælir.....4 Úrslit leikja: Svarfdælir-Hvöt . . . KA-Tindastóll .... Svarfdælir-Völsungur Tindastóll-Þór .... 5. flokkur F. Staðan Höttur ......... 5 Þróttur......... 4 Sindri.......... 3 Leinir.......... 4 Súlan........... 5 Valur........... 3 Austri.......... 3 Huginn ......... 3 Einherji......... 2 0 0 2 1-11 0 Úrslit leikja: Einherji-Sindrí...................1-5 Huginn-Leiknir....................0-2 Einherji-Höttur ..................0-6 Valur-Súlan.......................1-1 Austrí-Sindri ....................0-8 Leiknir-Valur.....................2-2 Huginn-Höttur.....................0-3 Súlan-Sindri......................1-1 Lilja sænskur meistari í 1500 m hlaupi! ■ Lilja Guðmundsdóttir hlaupakona úr ÍR sem dvalistíhefur í Svíþjóð undanfarin ár varð um síðustu helgi sænskur mcistari í 1500metrahlaupi. Lilja sigraði allabestu hlaupara Svía í greininni, og kom árangur hennar mjög á óvart, enda voru einir 6 hlauparar á mótinu sem náð höfðu betri tíma en Lilja í 1500 metra hlaupinu fyrir mótið. Lilja hljóp á 4:20,25 mínútum, cn á best 4:19,3 frá árinu 1977. Aðalsteinn til Belgíu? ■ Aðalsteinn Aðalsteinsson knattspyrnu- maður úr Víkingi hefur fengið tilboð frá belgíska annarrar dcildarliðinu Hasselt um að leika með liðinu næstu tvö árin. Allt cr óákveðið í sambandi við rnálið, en tilboöiðfckk Aðalsteinn eftir að hafa farið og kynnt sér aöstæður hjá félaginu. Aðal- steinn lék æfingaleik með liðinu úti gegn fyrstu deildariiðinu Beringen. Það er því ekki ólíklegt að Aðalsteinn fari til Belgíu þcgar keppnistímabilinu er lokið hér heima í haust. KR vann Víking ■ KR sigraði Víking 3-0 í fyrstu deild kvenna í knattspyrnunni síðastliðinn föstudag á KR vellinum. Leikurinn ein- kenndist af hörku mikilli, og var ein Víkingsstúlkan borin af leikvelli snemma í leiknum og annarri vísað útaf. Mörk KR skoruðu Kolbrún Jóhannesdóttir 2 og Sigurbjörg Sigþórsdóttir citt. Staðan í 1. deild kvcnna er nú þessi: Breiöablik......... 6 5 0 1 13-3 10 Akranes............ 6 3 2 1 19-4 8 Valur.............. 6 3 2 1 14-3 8 KR ................ 6 3 2 1 11-6 8 Vikingur........... 6 1 0 5 2-14 2 Víðir.............. 6 0 0 6 4-33 0 Næstu leikir eru á fimmtudag í næstu viku, cn ekkert er leikið í fyrstu deild kvenna í þessari viku vegna landsleiks ísfands og Norcgs á laugardag á Kópavogsvelli. Þór vann ÍBÍ ogernúá ■ Þór frá Akureyri stefnir þessa dagana beint í fyrstu deild í kvcnnafótboltanum, því liðið sigraði um helgina ísfirðinga, sína helstu keppinauta í B-riðli 2. deildar kvenna. Þór er þar með efstur í ri^linum, og í A-riðlinum urðu mjög hagstæð úrslit fyrir Hött frá Egilsstöðum um helgina, þó þær lékju ckki sjálfar Egilsstaðastúlkurn- ar. Þeirra helstu keppinautar, FH og Fylkir gerðu jafntefli og töpuðu þar með bæði liðin. stigi. Úrslit urðu þessi um helgina: A-riðill: Fylkir-FH .......................0-0 Afturelding-Súlan................3-1 Fram-Súlan ......................2-0 Staöan: > Höttur ............ 7 5 1 1 16-3 11 FH ................ 8 4 2 2 14-4 10 Fylkir............". 7 4 12 11-4 9 Fram .............. 7 3 1 3 8-6 7 Súlan.............. 9 3 1 5 11-12 7 Afturelding........ 8 1 0 7 3-33 2 B-riðill: IBI-Þór..........................1-2 Staðan: ^ Þór ....'.......... 5 4 10 14-6 9 ísafjöröur......... 74 1 2 31-7 9 KA ................ 7223 20-9 6 Hveragerði .. .7... 5 2 0 3 .,6-19 4 Haukar............. 4 0 0 4 0-24 0 AST/SÖE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.