Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ1983 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun Vélsmiðja Húnvetninga Blönduósi Verkstjóri Járnsmiður Rafvirki Óskum eftir að ráða verkstjóra í málmiðna- deild. Einnig vantar okkur járnsmið og raf- virkja (svein) tii starfa. Nánari upplýsingar um störfin gefur Gunnar í síma 95-4128 á daginn og 95-4545 á kvöldin. VERKANNA VEGNA • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN d^ddi Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Simi 22123 Postholf 1444 Trvqqvagotu Reyl<j.ivik Hefur þaö bjargað þér -rtas®0*" Aligæsir Höfum til sölu frjó egg til útungunar af hreinrækt- uðum, hvítum, ítölskum aligæsastofni. Upplýsingar í síma 93-5185. Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIDGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. vMFh REYKJAVIKURVEGJ 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnishplti 14 Rfykjavik. Ath. Þorpið Opna í dag rakarastofu að Aðalstræti 16 Reykja- vík. Öll almenn hárskeraþjónusta. Rakarastofan Þorpið Aðalstræti 16 Reykjavík Hrafn Hauksson hárskerameistari. Ath. sama hús og Verslunin no 1 Staða yfirlögregluþjóns hér við embættið, er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendast til skrifstofu minnar og hafa borist mér fyrir 25. ágúst n .k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 22. júlí 1983. Hestar Óska eftir að kaupa 4 velættaðar merar og 2 fola á aldrinum 4-6 vetra, sem mættu greiðast með víxlum á tímabilinu febrúar-mars 1984. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Tímans merkt Hestar 1786. Bllaleiga Carrental f Dugguvogi 23. Sími82770 Opið 10.00 -22.00. Sunnud. 10.00 - 20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SOLARHRINGINN Til sölu er afkastamikil sand- og malarharpa, vökvadrifin, á hjólum, með beisli og því auðveld í flutningi á milli vinnustaða. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í símum (91 )-19460 og (91)-35684 (á kvöldin). Kvikmyndir Sfmi 78900 SALUR 1 ■«4*85— 1(4 9 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerö af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders viö hina margverð- launuöu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppoia. Aöalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp f Dolby sterio og sýnd i 4 rása Star- scope sterio. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 I Class of 1984 Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalifið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klikunnar þar. Hvað átil bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowail. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 \ SALUR3 Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 3 Merry Christmas Mr. Lawrence. ■Heimsfræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður í fanga- ■búðum Japana I síðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: Davld Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack .Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð bömum Myndin er tekin í DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Maðurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi vestri með hinum geysivinsælu Trinity bræðrum. Aðalhlutverk Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 7,9 og 11. SALUR5 Atlantic City . Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5' óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 5 og 9 k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.