Tíminn - 19.08.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.08.1983, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 4147. Lárétt I) Hungraða. 5) Hvæs. 7) Spé. 9) Fiska. II) Titill. 12) Fléttaði. 13) Svei. 15) Muldur. 16) Klók. 18) Blundar. Lóðrétt 1) Mettur. 2) For. 3) Númer. 4) Þungbú- in. 6) Partar. 8) Tímabils. 10) Fugl. 14)Sjá. 15) Alda. 17) Ofsareið. Ráðning á gátu No. 4146 Lárétt 1) Rangar. 5) Ýrð. 7) Mór. 9)Afl. 11) SS. 12) EÉ. 13) Eik. 15) Ost. 16) Álf. 18) Blinda. Lóðrétt 1) Ramses. 2) Nýr. 3) Gr. 4) Aða. 6) Ólétta. 8) Ósi. 10) Fes. 14) Kál. 15) Ofn. 17) LI. bridge Það eru til margar tegundir af doblum s.s. dttektardobl, sektar- dobl, hjálpardobl, uppiysinga- dobl, svardobl og svo mætti lengi telja. Þetta eru allt mjög nytsöm dobl en í þessari doblf jölskyldu er einn svartur sauöur: græögis- dobliö. Þeir eru ófáir samningarnir sem hafa verið græögisdoblaöir og unnist vegna þess aö sagnhafi hefur verið við- bdinn slæmri tromplegu eða von- lausri svíningu. Hér er eitt dæmi. N orður S. K9 S/Enginn H. 10953 T. AD982 L. G9 Vestur Austur S. D10873 S. 65’ H. — H. KDG84 T. 105 T. K763 L. D863 L. K104 ' Suöur S. AG4 H. A762 T. G4 L. A752 Vestur Norður Austur Suður pass 21 pass lgr 2hj pass 3hj pass 4 hj pass pass dobl Vestur spilaöi dt spaöaþrist og man f boröi hélt slag. Suöur tók næst spaðakóng, fór heim á laufás og henti laufinu i boröi niöur i spaðaás. Siðan svinaöi hann tiguldrottningu, tók tigulás og spilaöi þriöja tiglinum. Austur trompaöi meö áttunni og suður henti laufi. Austur spilaöi sig dt á lauf sem suöur trompaöi i blind- um og spilaöi fjórða tiglinum. Nd trompaöi austur með kóng og suöur yfirtrompaöi og trompaöi siðasta laufið i blindum. Austur fékk siöan tvo trompslagi en spiliö stóð slétt. A eftirskammaði austur félaga sinn fyrir spaöaútspiliö og það var alveg rétt aö þaö gaf suðri slag. En ef austur hefði ekki var- aö sagnhafa viö 5-0 legunni i hjarta heföi spiliö vafalaust fariö niöur hvorteð var, þvi sagnhafi má aldrei hreyfa trompiö. iir.'A 15 myndasögur j Svalur Pegar skaðinn er orð- - ánn, verða þeir alger- ~ ' á okkur komnir. Ef hann þrjóskast við þá, er hann úr leik. Það gleður hann að fá að borga fyrir vernd og i*3 Mér aðstoð. ^ltkar þetta ) ekki. Þú vanU Þaðerþittstarfaðlíkaþetta. ^ Þú ert ekki kapteinn hér, það er ép!!! Kubbur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.