Tíminn - 19.08.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.08.1983, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST1983 dagbókj Reykjavíkurvika 10.00-18.00 13.30-18.00 14.00-16.00 22.00 Sýningu lýkur á Kjarvalsstöðum ■ Sýningunni á nýjum listaverkum í eigu Reykjavíkurborgar, sem verið hefur í vest- ursal Kjarvalsstaða að undanförnu, lýkur á sunnudaginn kemur. Þarna er um að ræða 80 listaverk, málverk, vatnslilamyndir, teikn- ingar, vefnað og skúlptúr, eftir samtals 55 listamenn. Verk þessi hafa verið keypt á sýningum í Reykjavík á undanförnum árum, og prýða hinar ýmsu skrifstofur og stofnanir Reykjavíkurborgar. Sýningin er opin daglega kl. 14-22 til sunnudagskvölds. Sýningin á málverkum Kjarvals frá Þing- völlum, í Kjarvalssal verður hinsvegar opin ögn lengur, eða fram í miðjan september. Sú sýning hefur vakið mikla athygli og verið mjög vel sótt, enda getur þar að líta ýmsa þá helstu dýrgripi sem Kjarval lét eftir sig. gudsþjónustur Skálholtsprestakall: Haukadalskirkja: Messa kl. 21 Skálholtskirkja: Söng og tónastund í umsjá Glúms Gylfasonar og fl. kl. 20:30 Messa kl.21 Sóknarprestur. 22.00 22.00 I I Kl. 20.00 Föstudagur 19. ágúst Fiskmarkaðurá Lækjartorgiá vegum B.U.R. Sýning í Árbæjarsafni á gömlum Reykjavíkurkortum Aðselur Vatnsveitu Reykjavíkur að Breiðhöfða 13, opiðfyrirborgarbúa. Sýningar á Kjarvalsstöðum: Kjarval á Þingvöllum og ný listaverkí eigu Reykjavíkurborgar. Bókasafn á vegum Borgarbókasafnsins áKjarvalsstöðum. Barnadeild á vegum Borgarbókasafnsins í Gerðubergi. Sýning í Gerðubergi: Listaverk frá Listasafni A.S.l. Sögustund fyrir börn í Gerðubergi. Sögustund fyrir börn á Kjarvalsstöðum. Kynning á Borgarbókasafni Reykjavíkur í Þingholts- stræti 29 A, Sólheimum 27 og í Bústaðakirkju. Starfsmenn sýna söfnin og gera grein fyrir starfseminni. Tónleikar í Gerðubergi: Ungt tónlistarfólk úr Reykjavík | leikur og syngur. Fram koma: Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og með henni lcikur Haukur Tómasson á píanó. Elísabet F. Eiríksdóttir, sópran. Júlíus Vífill Ingvarsson, tenór. Nína Margrét Grímsdóttir, einleikur á píanó. Sigríður Hulda Geirlaugsdóttir, einleikur á píanó. Laufey Sig. fiðluleikari. Dansleikir í félagsmiðstöðvum Æskulýðsráðs Reykjavíkur í samvinnu við S.A.T.T. Aðgangurókeypis. 14.00- 14.00- 15.00 17.00 17.30 og 18.30 .21.00-01.00 DENNIDÆMA LA USI YJ153 qUJWUJTPtx-G S-23^ — Kannski er tíkallinn í hinum vasanum. ferdalög Úlivistarferðir HELGARFERÐIR 19.-21. ágúst . 1. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum í friðsælum Básum. Gönguferðirvið allra hæfi. 2. Hólmsárbotnar - Strútslaug - Emstrur. Hús og tjöld. 3. Lakagígar - Eidgjár-Laugar. Svefnpoka - gisting. Upplýsingar og farmiðar á skrifstof- unni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari) Sjáumst Úlivist Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardaginn 20. ágúst kl. 09: Uxahryggir- Línuvegurinn- Gullfoss. Verð kr. 500.- Sunnudaginn 21. ágúst kl. 08: Kaldbaksfjall- Hrunakrókur. Ekið upp Hrunamannahrepp að Kaldbak og gengið þaðan á Kaldbaksfjall (ca. 400 m). Verð kr. 500. Sunnudaginn 21. ágúst kl. 13: Djúpavatn- Vigdísarvellir í Reykjanesfólkvangi. Verð kr. 250. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Fcrðafélag íslands apótek Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla apóteka í Reykjavik er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lytjabúö Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hatnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til ki. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla ogsjúkrabíll í síma3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Seifoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjukrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. • Húsavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kf. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Helmsöknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga tii föstudagkl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. * Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. j17 á helgidögum. j Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 -og ki. 19.30 til kl. 20. Visthelmlllð Vifllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Simi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i sfma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. th Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veitlar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveifibilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanlr: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Stmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 152 - 18. ágúst 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27,790 27.870 02-Sterlingspund 42.227 42.342 03-Kanadadollar 22.545 22.610 04—Dönsk króna 2.9326 2.9410 05-Norsk króna 3.7779 3.7887 06-Sænsk króna 3.5711 3.5813 07-Finnskt mark 4.8754 4.8895 08-Franskurfranki 3.5213 3.5314 09-Belgískur franki BEC 0.5299 0.5315 10-Svissneskur franki 13.0060 13.0435 11-Hollensk gyllini 9.4693 9.4965 12-Vestur-þýskt mark 10.5887 10.6192 13-ítölsk líra 0.01778 0.01783 14-Austurrískur sch 1.5083 1.5126 15-Portúg. Escudo 0.2278 0.2284 16-Spánskur peseti 0.1864 0.1870 17-Japanskt yen 0.11442 0.11475 18-írskt nund aa.dfia 33 560 I 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 17/08 . 29.4424 29.5267 -Belgískur franki BEL 0.5251 0.5266 . -V ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með l.júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Pingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM AS AFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. HL-19. Hofsvallasafn: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. Id. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirvíðs vegarum boigina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.