Tíminn - 19.08.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.08.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983 17 Ásmundarsafn ■ Síðastliðina mánuði hefur staðið yfir í Asmundarsafni við Sigtún yfirlitssýning á höggmyndum eftir Ásmund Sveinsson mynd- höggvara. En eins og kunnugt er ánafnaði listamaðurinn Reykjavíkurborg safn sitt og fjölda stórfenglegra listaverka eftir sinn dag. Sýningin á Ásmundarsafni hefur verið mjög vel sótt. Þúsundir Reykvíkinga og erlendra ferðamanna hafa lagt leið sína í safnið og sýnir það óneitanlega hinar miklu vinsældir listamannsins meðal þjóðarinnar. Sýningunni lýkur 31. ágúst næstkomandi og er því hver og einn að verða síðastur til að skoða þetta merkilega yfirlit yfir listaferil Ásmundar, sem er einnig gjöf listamannsins til Reykvíkinga. Ásmundarsafn er opið daglega nema mán- udaga frá kl. 14-17. Safnið verður lokað í september, en þá verður unnið að uppsetningu á nýrri sýningu á verkum eftir Ásmund. Áætlað er að sú sýning opni 1. 10. 1983. Árbæjarsafn er opið um helgina kl. 13:30 til 18. Sýning á gömlum Reykjavíkur- kortum og kaffiveitingar í Eimreiðarskemm- unni. Á sunnudag kl. 14 flytur Elín Pálmadóttir erindi um fólkvang í Elliðarárdálnum. Að því loknu verður gönguferð um dalinn. Kl. 16 á sunnudag leikur Einar Einarsson á gítar. Aukaferð SVR frá Hlemmi að Árbæjar- safni verður á laugardaginn kl. 14 og til baka kl. 16. Á sunnudag frá Hlemmi kl. 13:30 og til baka kl. 16:30. tilkynningar Dregið í almanakshappdrættinu ■ Dregið var í almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálp 15. þ.m. Upp kom númerið 98754. Ósóttir eru vinningar númer 574, 54269, 68441, 77238 og 90840. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30, Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.i 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. . áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 ( apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — ( maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. 1 Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sim- svari í Rvík, simi 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Til þeirra sem fengu gíró- seðil: Ætlaðir þú að gerast áskrifandi-en gleymdir að greiða gíróseðilinn? Nú er tilvalið tækifæri að fara í nœsta pósthús eða banka og ganga frá greiðslu. SUF sími: 91-24480 Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið í Miðgarði laugardaginn 27. ágúst og hefst kl. 21. Meðal dagskráratriða verða ræða: Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra. Slgurður Björnsson og Siglinde Kahman óperusöngvarar syngja einsöng og tvísöng. Jóhannes Kristjánsson skemmtir með gamanmálum. Hin vinsæla hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. Vík í Mýrdal Launþegaráð framsóknarmanna á Suöurlandi heldur fundi í Vík í Mýrdal laugardaginn 20. ágúst kl. 16. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins mætir á fundinn. Áhugasamt framsóknarfólk í verkalýðshreyfingunni er hvatt til að mæta á fundinn. Selfoss Launþegaráð framsóknarmanna á Suðurlandi heldur fund á Eyrarvegi 15, Selfossi fimmtudaginn 18. ágúst kl. 20.30. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins mætir á fundinn. Áhugasamt framsóknar- fólk I verkalýðshreyfingunni er hvatt til að mæta á fundinn. Kjördæmisþing Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjarðarkjördæmi verður hald- ið í Strandasýslu 3. og 4. september Flokksfélög eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Sumarhátíð Sumarhátíð framsóknarmanna í Árnessýslu verður haldin að Árnesi laugardaginn 27. ágúst og hefst kl. 21. Dagskrá verður auglýst síðar. FUF Árnessýslu. Héraðsmót í Vestur-Skaftafellssýslu Hið árlega héraðsmót Framsóknarfélaganna í Vestur-Skaftafells- sýslu verður haldið i Leikskálum Vík í Mýrdal laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21 Ræður flytja alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Guðmundur Bjarnason. Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi Jörundur Guðmundsson skemmtir. Stjórnir félaganna. Kennarar Eftirtaldar kennarastööur eru lausar til umsóknar við grunnskólana á Akranesi. Við Brekkubæjarskóla: Kennsla yngri barna, heil staða. Stuðningskennslaog almenn kennsla, heil staða. Upplýsingar í síma 93-1938 Við Grundarskóla: Kennsla yngri barna, heil staða. Upplýsingar í síma 93-2811. Umsóknarfrestur til 23. þ.m. Skólastjórar Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og giugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Til leigu Húseignin Höfðagötu 1 Hólmavík er til leigu fyrir veitinga og gistihúsarekstur frá og með 1. septem- ber n.k. Nánari upplýsingar í síma 95-3155 Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Bændur Til sölu fjórhjóla baggavagn með baggarennu rúmar 200 bagga. Innfluttur 1982 af Þór h.f. Upplýsingar Heiðarbæ II Þingvallasveit sími 99-9911 Viðgerðarþjónusta á þungaskattsmælum Eigum mæla og hraöamælissnúruefni í fiestar geröir bifreiöa. Önnumst ísetningar og viöhald á mælum. Fljót og góö þjónusta. NfV VÉLIN S.F. Súðavogi 18 sími 85128 Pósthólf 4290—124 —Reykjavík iinft ^ll.* , Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðu£) , FÖRUM VARLEGA! 1". . yUMFFROAR t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður.ömmu og langömmu Ingibjargar Jóhönnu Ingólfsdóttur Sólmundarhöfða Akranesi Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks sjúkrahúss Akraness. HuldarÁgústsson Lára Ágústsdóttir Sigurlaug Ágústsdóttir ArnórÓlafsson Helga Aðalsteinsdóttir Hafsteinn Sigurbjörnsson Ólöf Magnúsdóttir ÁsmundurPálsson barnabörn og barnabarnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.