Tíminn - 21.08.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.08.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 21. AGÚST 1983 <í% 21 skák! MIS- LUKK- UD SÓKN Johansen, næstum landi okkar (for- feðurnir komu frá Danmörku til Ástralíu fyrir fimm kynslóðum síðan) er aftur lagður í Evrópuleið- angur. Á hinu öfluga opna móti í Berlín, var hann nærri stunginn af með fyrstu verðlaun, en tapaði fyrir Hort í síðustu umferð. Á Ohra-mót- inu í Amsterdam varð afraksturinn þessi merkilega skák: Grooten : Johansen Blumenfeld- Gambitur. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 b5 (Blumenfeld. var rússneskur skák- meistari og byrjanafræðingur, og tefldi mikið á þriðja áratugnum. Gambitur hans varð þekktur eftir skák í millum Tarrasch : Alechin, þar sem hvítur drap á e6 og b5, en öflugt peðamiðborð svarts velti hvítu stöðunni fjótlega um koll. Núorðið er þetta sjaldan teflt.) 5. Bg5 exd5 6. cxd5 Da5t (Samkvæmt teoríunni er þetta ekki gott, en hverju skiftir það svo sem?) 7. Rc3 Re4 8. Dd3 (Lítur vel út, en í bókinni er gefin upp rússnesk skák frá 1956, og þpr var leikið Bd2.) 8. . Rxg5 9. Rxg5 Be7 10. De4 (Annar skemmtilegur mögu- leiki er 10. d6Bxg5 11. De4f Kd812. Dxa8, en svartur hefur góð færi eftir 12. . b4. Nú gæti svartur sem hægast leikið Bb7, en leyfir hvítum að útfæra glansnúmer sitt.) 10. . d6 11. Re6?! (Vel lítur þetta vissulega út, en svartur bíður tilbúinn með svarið. 11. . fxe6 12. dxe6Db4! (Þaðerekki aðeins hvíta drottningin sem er kom- in á ról.) 13. Dxa8 Dxb2 14. Rd5 (Það er ekkert hægt að gera.) 14. . Dxalt 15. Kd2 Dxa2f 16. Kcl Dc4t 17. Kd2Dd4t 18. Kcl Bxe6(Einfald- ast. Hrók númer tvö er fórnað. Hvítur hefur gleymt að þróa kóngs- vænginn.) 19. Dxb8t Kf7 20. Dxh8 Dalt 21. Kd2 Db2t 22. Kd3 Bxd5 Hvítur gast upp. Eitthvað fór úr- skeiðis. Eftir 9. leik hafði hvítur smá forskot hvað liðskipan varðaði. Eft- ir það komust fleiri menn ekki í gagnið. HINN EKTA GAM- BIT- ANDI ■ Hér cr ekki um stórmeistarann David Bronstein að ræða, heldur alþjóðlegan meistara, sem ber for- nafnið Luis, og hann hefur svart. Skákin er gott dæmi um það sem Spielman kallaði eitt sinn hinn ekta gambit anda. Það er einmitt á þcnnan hátt sem maður kennir skákmðnnum að gambitur sé peðsfórn í skiftum fyrir hraða liðsskipan. En þetta er rangt! Hið mikil vægasta er, að trufla eðlilega liðsskipan andstæðingsins. I þessari skák fórnar svartur í 9. leik þeim einasta manni sem hann hefur komið út á borðið. En aðalatriðið er, að hvítur á einnig við vandamál að glíma. Hvítur getur sjálfum sér um kennt, 9. leikur hans var hrein ögrun. Agnolin: Bronstein Buenos Aires 1982. Spánski leikurinn, Birds-af- brigði l.e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rd4 (Vel teflanlegt. Bird var hugvits- samur enskur skákmeistari, en of mistækur. (1830-1908). 4. Rxd4 exd4 5. 0-0 c6 6. Bc4 Rf6 7. e5 (Það er til heilmikil teoria um þetta afbrigöi, en þeir eru fáir sem kunna hana. Besta framhald hvíts er hið sæmilega ör- ugga svar, 7. Hel.) 7...d5! 8. Bb3 (Auðvitað er Be2 betra. Forskot hvíts líður fyrir það að þessi biskup stendur ekki vel. Svartur gæti sem hægast leikið Re4, en gerist nú ágengur.) 8... Rg4!? 9. f3?? (Vilji hann reka riddarann af höndum sér, af hverju leikur hann þá ekki h3? En hví ekki að ieika 9. d3, og þróa drottningarvænginn?? STÖÐUMYND 9.. . Rxh2! 10. Kxh2 Dh4t 11. Kgl d3! 12. Del Bc5t 13. Hf2 0-014. Rc3 He8 15. Rdl (Eða 15. cxd3 Hxe5!) 15„, Bd4 16. exd3 He6! (Betra en 16.. .Hxe5 17. Re3 Hh5 18. Hfl) 17. Re3 Bxe5 18. d4 Bg3 19. d3 f5 20. f4 Bd7! (Hvítur er algjörlega njörvaður niður, og nú liggur máthótunin Be8- h5 Dh2t og Dhl í loftinu. En þetta kallast ekki hröð liðsskipan! Bc8 og Ha8 biðu lengi.) 21. Kfl Be8 22. Ke2 (Eða 22. Bdl Dhlt 23. Ke2 Bh5t 24. Kd2 Dxelt 25. Kxel Bxdl og vinnur.) 22... Bh5t hvítur gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari skrifar jW* T um skák LANDSLIB FÆREYINGA í HEIMSÖKN ■ Landslið Færeyinga í skák sótti ís- land heim dagana 3.-10. ágúst s.l. og tefldi við úrval austfirskra og norð- lenskra skákmanna. Fyrri umferðin var tefld á Neskaupsstað, og urðu úrslit á einstökum borðum þessi: ísland : Færeyjar 1. borð Gunnar Gunnarsson Luitjen Apol 1:0 2. borð ÁsgeirÞ. Árnason Torkil Nielsen 1:0 3. borð Trausti Björnsson HansJ. Petersen 1:0 4. borð ViðarJónsson Joan Pétur Midjord 0:1 5. borð GunnarFinnsson HelgiJoensen 1:0 6. borð Þorvaldur Logason BjarkiZiska 0:1 7. borð Þorsteinn Skúlason GunnarJoensen 8. borð Einar M. Sigurðsson Torsten Vilhelm 0:1 9. borð Jón Baldursson AndrasDanielsen 'h:'h 10. borð ÓskarBjarnason Bogi Ziska 1:0 11. borð Sigurður Hannesson HansJ. Johannessen 1:0 12.borð Hákon Sófusson EiríkurJustinusson 0:1 7:5 Síðari hluti landskeppninnar fór fram á Akureyri og valdi Skákfélag Akureyrar í liðið. Úrslit urðu þessi: Island 1. borð GylfiÞórhallson- Luitjen Apol 1:0 2. borð BragiHalldórsson- TorkilNielsen 1:0 3. borð Áskell Örn Kárason- HansJ. Petersen 1:0 4. borð KáriElísson- Jóan PeterMidjord 'h:'h 5. borð Jón Björgvinsson- Helgi Joensen 0:1 6. borð Ólafur Kristjánsson - BjarkiZiska 'h:'h 7. borð JónG. Viðarsson- Gunar Joensen 1:0 8. borð ÞórValtýsson- Torstein Vilhelm 1:0 9. borð JakobKristinsson- AndrasDanielsen 0:1 10. borð Sigurjón Sigurbjörnsson- Bogi Ziska 'h:'h 11. borð JónÁrniJónsson- HansJ. Johannessen 0:1 12. borð ArnarÞorsteinsson- EiríkurJustinussen 1:0 IVrAVi Samanlagður vinningafjöldi varð því WA:9Vi íslengingum í vil. Þetta er í 5. skifti sem ísland og Færeyjar þreyta landskeppni í skák. Fyrsta keppnin fór fram í Reykjavík árið 1975, og sigraði ísland, með nær sterkasta lið sitt, 16:4. Næst var keppt í Færeyjum, og aftur unnu íslendingar yfirburðasigur, 17:3. Eftir þetta var keppnisfyrirkomulaginu breytt, þannig að skákmenn af Austur og Norðurlandi tefldu, og jafnaðist þá leikurinn. í landskeppninni 1978 varð mjótt á munum, llVíulO'A, íslandi í vil. Árið 1981 vann ísland 12!ó:10!ó, þannig að með sigrinum nú, 14'/5:9!ó er bilið aftur farið að breikka. Færeyingar hafa ekki mörg tækifæri til keppni við aðrar þjóðir á skáksviðinu. Þar eð færeyskir skákmenn hafa engin alþjóðleg skákstig, þykja þeir lítt fýsilegir á alþjóðleg rétt- indamót, og þar eð þeir komast ekki á alþjóðlegu mótin, fá þeir engin stig. Olympíuskákmótin eru helsti viðburður- inn í skáksamskiptum Færeyinga við aðrar þjóðir, svo og landskeppnirnar við ísland. Elsti keppandinn í landskeppn- inni nú, var Torsten Wilhelm, 75 ára gamall, og hann stóð fyllilega fyrir sínu, gamli maðurinn. Torsten var um árabil fremsti skákmaður Færeyinga og tapaði eitt sinn magnaðri baráttuskák fyrir sovéska stórmeistaranum Geller, eftir að hafa átt góða jafnteflismöguleika. Forseti skáksambands íslands, Gunnar Gunnarsson, skipaði heiðurssætið í landskeppninni á Neskaupsstað, og skák hans við Luitjen Apol sýndi glöggt, hvar skórinn kreppir helst hjá Færeyingum, nefnilega á sviði byrjanakunnáttunnar. Apol hætti sér út í mjög flókið og erfitt afbrigði í Sikileyjartafli, án þess að kunna á því nægjanlega góð skil. Af- leiðingin varð ein allsherjar rústun svörtu stöðunnar. Hvttur: Gunnar Gunnarsson Svartur: Luitjen Apol Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4' Rf6 5. Rc3 D6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8). o-o-o (Hvítur hleypur langt í borg, eins og Færeyingarnir kalla langa hróker- ingu. í stuttri hrókeringu erhlaupið stutt í borg.) 8..a6 (Venjulega stillir svartur liði sínu þannig upp í þessu afbrigði: 8..o-o 9. f4Rxd4 10. Dxd4Da5,ogsækir eftir gagnfærum með sókn að kóngi andstæðingsins. En í þessari skák er Færeyingurinn alltof rólegur.) 9. f4 Bd7? (Betra var 9.. Rxd4 10. Dxd4 0-0, því svartur þarf vart að óttast 11. Bxf6 Bxf6 12. Dxd6 Da5 13. e5 hd8 14. Da3 Dxa3 15. bxa3 Hxdlt 16. Rxdl Be7, og fyrir peðið hefur svartur biskup- aparið og góða stöðu.) 10. Rf3 Dc7? (Einn rólyndisleikurinn enn, og eftir þetta verður ekki við neitt ráðið.) 11. e5! dxe5 12. fxe5 Rg8 (Ef 12.. Rxe5 13. 8 I I 7 i WA& ij 6 m thk k t 5 *, *: A! 4 3 | 2 AAAf A 1 &n A 2j a b c d e f a h Rxe5 Dxe5 14. Bxf6, og biskupinn á d7 fellur.) 13. Bxe7 Rgxe7 14. Re4 Rg6 (Mcira viðnám veitti 14.. Rc8.) 15. Rd6t Ke7 16. h4 (Hvítur kærir sig ekkert um drottningarkaupin sem yrðu eftir 16. Rxf7 Kxf7 17. Dxd7t Dxd7.) 16..Í6 17. exfót gxf6 18. h5 Rg-e5 19. Rxe5 Rxe5 STÖÐUMYND 20. Db4! (Þessi leikur er of mikið fyrir hrjáða kóngsstöðu svarts. Skást hefði nú verið að leika 20.. Rc6, en svartur velur sársaukaminni leið.) 20... Kd8 21. Rxb7t Kc8 22. Rc5 a5 23. Da3 Db6 24. Hh3 Db4 25. Rxd7 Dxa3 26. Hxa3 Rxd7 27. Hc3t Kd8 28. Bb5 Ha7 29. Hc-d3 Gefið. Jóhann Örn Sigurjónsson Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um skák HUSEIGENDUR Við önnumst: Þakviðhald - þéttingar og viðgerðir Vatnsþéttingu steinsteypu Lagningu slitlaga á gólf Húsaklœðningar S. SIGURÐSSON HF Hverfisgötu 42, Hafnarfirði Sími 91-50538

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.