Tíminn - 07.05.1983, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983.
umsjórt: B.St. og K.L.
andlát
Guðný Þórarinsdóttir lést í Landspítal-
anum aðfaranótt 5. maí.
Bergþóra Árnadóttir, áður til heimilis
að Silfurtorgi 1, Isafirði, andaðist á
Hrafnistu Reykjavík 4. maí.
Helgi K. Sesselíusson, prentari, Bólstað-
arhlíð 42, andaðist á Borgarspítalanum
þann 3. maí sl.
Haukur Einarsson lést í Svíþjóð 6. mars.
Bálför hans hefur farið fram t kyrrþey.
Bjarni Benediktsson lést 5. maí að
Hrafnistu
Flóamarkaður
■ Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur heldur
Flóamarkað laugardaginn 7. maí kl. 2 í
Félagsheimili Karlakórs Reykjavíkur,
Freyjugötu 14. Margt fágætra muna.
Kvenfélag Bústaðasóknar
■ heldur fund mánudaginn 9. maí, kl. 8.30.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar kemur
í heimsókn. Skemmtiatriði. Mætið vel.
Kaffisala Kvenfélags
Háteigssóknar
■ Sunnudaginn 8. maí gengst Kvenfélag
Háteigssóknar fyrir kaffisölu í Dómus
Medica kl. 3-5.30.
Kaffiboð Félags Snæfellinga
og Hnappdæla
■ Hið árlega kaffiboð Félags Snæfellinga
og Hnappdæla fyrir eldri héraðsbúa á Stór
Reykjavíkurksvæðinu verður haldið í Félags-
heimili Bústaðakirkju sunnudaginn 8. maí
n.k. og hefst að aflokinni guðsþjónustu í
Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00.
Kl. 15.00 sjá konur úr skemmtinefnd
félagsins um veitingar fyrir gestina. Að
kaffiboðinu loknu hefst síðan aðalfundur
félagsins.
Eins og undanfarin ár verður efnt til
sólarlandaferðar næsta haust og er nú rétti
tíminn til þess að panta farmiða. Að þessu
sinni verður farið til Ibiza 6. október og
dvalist þar í 3 vikur.
Kaffiboð fyrir aldraða
■ Breiðfirðingafélagið verður með hið ár-
lega kaffiboð fyrir aldraða Breiðfirðinga í
safnaðarheimili Bústaðasóknar sunnudaginn
15. maí nk., að aflokinni guðsþjónustu í
Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00.
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004,
í Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8—19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,-
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl.i
17-21.30, karlátímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8—13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
apríl og
Frá Reykjavík
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
kvöldferðir á
október verða
sunnudögum. — I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júll og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím-
svari í Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
JOKER
Unglingaskrifborðin komin
aftur. Verð kr. 2.790.
Éigum fyrirliggjandi
CAV 12 volta startari:
Bedford M. Ferguson
Perkins Zetor
L. RoverD. Ursusofl.
CAV 24 volta startari:
Perkings
Scania
JCB o.fl.
Lucas 12 volta startari:
M. Ferguson
Ford Tractor ofl.
CAV 24 volta alternator:
35 amper einangruð jörð
65 amper einangruð jörð
Butec 24 volta alternator:
55 ampers einangruð jörð
Einnig startarar og alternatorar fyrir allar
gerðir af japönskum og enskum bifreiðum.
Þyrill s.f.
Hverfisgötu 84
101 Reykjavík
Sími 29080
Ég þakka hjartanlega öllum þeim, er vottuöu mér vináttu og hlýhug áttræöisafmæli mínu 2, maí sl. Lifið heil. Sigurður Sigurðsson fyrrv. landlæknir
+ Eiginmaður minn Jón Jónasson Reykjum, Miðfirði andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 6. maí. Aðalheiður Ólafsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Guðmundur í. Guðmundsson frá Seli i Holtum Droplaugarstöðum er andaðist 4. maí á Borgarspítalanum verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. maí kl. 16.30. Svavar Guðmundsson Gunnhildur Snorradóttir MagnúsGuðmundsson MariOlson Karel Guðmundsson Guðrún Kristinsdóttir Guðmundur E. Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn
21
Félagsfundur FUF í Reykjavík
Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur almennan félags-
fund að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18, kl. 16 (kl. 4) sunnudaginn 8.
maí n.k.
Á fundinn koma Finnur Ingólfsson formaður SUF, Ásta Ragnheið-
ur Jóhannesdóttir, Björn Líndal og Guðrún Harðardóttir. Rædd
verða úrslit síðustu alþingiskosninga og æskulýðsstarf á vegum
Framsóknarflokksins.
Stjórn FUF í Reykjavík hvetur alla félagsmenn til þess að mæta á
fundinn.
FUF
Bingó á Hótel Heklu
Munið bingóið n.k. sunnudag á Hótel Heklu Rauðarárstig 18. Sala
bingóspjaldanna hefst kl. 13.30 og þá verður salurinn opnaður. Byrjað
verðuraö spila kl. 14.30. v
Kaffiveitingar
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
FUF, Reykjavík
Aðalfundur FUF í Skagafirði
Verður haldinn laugardaginn 14. mai kl. 14.00 í Framsóknarhúsinu
á Sauðárkróki.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Gestir fundarins eru Finnur Ingólfsson formaður SUF.
Áskell Þórisson framkvæmdastjóri SUF.
Allt ungt framsóknarfólk er hvatt til að mæta á fundinn.
FUF Skagafirði.
Framsóknarfélag Garðabæjar
og Bessastaðahrepps
Fundur að Goðatúni 2, kl. 8.30 mánudaginn 9. maí.
Rædd verða úrslit kosninganna.
Stjórnin
Kópavogur
Freyja félag framsóknarkvenna heldur vorfund að Hamraborg 5,
þriðju hæð mánudaginn 9. maí kl. 20.30
Dagskrá:
1. Vörukynning frá Mjólkursamsölunni. Benedikta G. Waage kynnir.
2. Kaffi og smakk á réttum dagsins.
3. Konur í pólitík. Inga Þyri Kjarfansdóttir ræðir málin.
4. Önnur mál.
Mætum allar. Fræðslunefnd Freyju
Húnvetningar
Aðalfundur FUF A-Hún verður haldinn að Hótel Blönduósi föstudag-
inn 13. maí n.k. kl. 21.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
lagabreytingar
Önnur mál.
Finnur Ingólfsson formaður SUF og Áskell Þórisson frmakvæmda-
stjóri SUF hressa upp á fundinn með nærveru sinni
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Keflavík
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Keflavík og húsfél-
agsins Austurgötu 26 verða haldnir í Framsóknarhúsinu í Keflavík
þriðjudaginn 10. maí n.k. kl. 20.30
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Úrslit síðustu alþingiskosninga
Mætum öll
Stjórnirnar.
VOGAVIÐGERÐIR
Almennar viðgerðir á vogum
OMfllft GiSIASON & CO. m.
VOGAÞJÓNUSTA
SMIÐSHÖFÐA 10
Sími 91-86970
SALTER aÍC
SOEHIUE