Tíminn - 19.05.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.05.1983, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 19. MAI1983 16 dagbók | Frægur drengjakór ■ Frægasti drengjakór Bandaríkjanna, The American Boy-choir, verður á söngfcrðalagi hér á landi dagana 18. - 30. maí. Ameríski drengjakórinn var stofnaður 1937 í bórginni Columbus í Ohiofylki og hét þá the Columb- us Boychoir. Kórinn starfar í skóla sem rekinn er fyrir hann, þ.e. nemendur á aldrinum9- 15 ára getasótt um skólavist, en skólinn tekur aðeins 50 nemendur svo inn- tökuskilyrði eru ströng og byggjast fyrst og fremst á tónnæmi umsækjendanna. Skólinn fluttist árið 1950 til borgarinnnar Princeton í New Jersey og frá 1980 hefur kórinn verið kallaður the American Boycho- ir. Allt frá upphafi hefur Vínardrengjakórinn verið fyrirmyndin en hann starfar á alda- gömlum grunni. Haft er á orði að Ameríski drengjakórinn sé orðinn jafngóður. Hér á landi mun kórinn halda tónleika á eftirtöldum stöðum: Gumla Bíó fimmtudaginn 19. maí kl. 20.00. Selfosskirkju laugardaginn 21. maíkl. 20.30. Langholtskirkju mánudaginn 23. maí kl. 17.00. Akureyri miðvikudaginn 25. maí kl. 20.00. Borgarfirði laugardaginn 28. maí kl. 21.00. Auk þessara tónleika mun kórinn koma fram á vortónleikum kórs Öldutúnsskóla i Hafnarfirði laugardaginn 21. maí. Þá syngur kórinn við guðsþjónustu í Dómkirkjunni á Hvítasunnudag kl. II.(K). Þá mun kórinn heimsækja sjúkrahús og vistheimili. Ennfremurmunu piltarnirsyngja fyrir landa sína á KeflavíkurfluBvelli. Guðmundur Karl við málverk sitt „Kvöld í Skíðadal" (Tímamynd GE) Sýning á myndum Gudmund- ar Karls á Kjarvalsstöðum ■ Nú stcndur yfir á Kjarvalsstöðum sýning á myndum Guðmundar Karls Asbjörnssonar. Guðmundur Karl stundaði nám á Ítalíu og Spáni, þar sem hann einbeitti sér að listaverkaviðgerðum. Hann hefur haldið margar einkasýningar hérlendis og erlendis og tekið þátt í samsýningum. A sýningu hans nú eru 95 verk, olíu og vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 23. maí nk. ■ Amcríski drengjakórinn, Málverkasýning ■Kristinn Morthens, listmálari, opnar mál- verkasýningu í Félagsheimilinu í Hveragerði í dag föstudaginn 20. þessa mánaðar, klukk- an 14. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-22 til sunnudagsins 29. þessa mánaðar. - Félagsheimilið er næsta hús við hinn kunna áningarstað Eden. Á sýninguni verða 30 olíumálverk og vatnslitamyndir, sem Kristinn hefur málað á síðustu tveimur árum. Myndirnar eru einkum frá Suðurlandi, m.a. frá Þingvöllum og nágrenni Heklu. Myndefnið er náttúran; fjöll og gróður í öllum sínum margbreytileik og litadýrð árstíða. Þetta er 22. einkasýning Kristins, en síðast sýndi hann um hvítasunnu 1981 í Safnahúsinu á Selfossi. Aðsókn var mjög góð að þeirri sýningu og seldust allar myndirnar. ■ Kristinn Morthens inálar aðallega náttúruliTsmyndir(Tímamynd GE) DENNIDÆMALA USI „Má bjóða þér aðra ostru, Denni?“ „Ég vil ekki einu sinni þessa.“ apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík vlkuna 13.-19. maí er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kI. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i-þvj apóteki sem sér um þessa vörslu, ,til kl. 19 A helgidögum er’ opiðfrákl. 11—' 't2, og 20-21. A öðruní timumerlýfjafræð- ingurábakvakt. upplýsing ar eru gefnar i sima 22445. Apotek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga j frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 | og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilíð simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. ■ Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl, 19,30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. $lökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahusa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tif kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga tii föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 lil kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16. og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og.kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti! 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Gengisskráning nr. 34 - 21. febrúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala Ql-Bandaríkjadollar ................22.650 22.720 02-Sterlingspund ...................35.379 35.489 03-Kanadadollar..................... 18.399 18.456 04-Dönsk króna...................... 2.5861 2.5941 05-Norsk króna...................... 3.1879 3.1977 06-Sænsk króna...................... 3.0248 3.0342 07-Finnskt mark .................... 4.1701 4.1830 08-Franskur franki ................. 3.0594 3.0688 09-Belgískur franki................. 0.4609 0.4624 10- Svissneskur franki ............. 11.0731 11.1073 11- Hollensk gyllini ............... 8.1932 8.2185 12- Vestur-þýskt mark .............. 9.2129 9.2414 13- ítölsk líra .................... 0.01548 0.01553 14- Austurrískur sch................ 1.3096 1.1337 15- Portúg. Escudo ................. 0.2288 0.2295 16- Spánskur peseti ................ 0.1648 0.1654 17- Japanskt yen.................... 0.09736 0.09766 18- írskt pund......................29.105 29.195 20- SDR. (Sérstök dráttarréttindi)..24.3385 24.4143 21- Belgískur franki bel ........... 0,4594 0.4609 bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringir’n. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Úllánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir. 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalladaga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júnl-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlf I 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.