Tíminn - 20.05.1983, Síða 15
FÖSTUDAGUR 20. MAI 1983
krossgáta
15
4085. Krossgáta
Lárétt
1) Skinn 5) Fiskur. 7) Hitunartæki. 9)
Álít. 11) Leit 12) Röð. 13) Stía. 15)
Ambátt. 16) Vend. 18) Betra.
Lóðrétt
'‘l) Dýra. 2) Happ. 3) 550. 4) Rödd. 6)
Sofa. 8) Duiur. 10) Snæða. 14) Vonar-
bæn. 15) Veggur. 17. Komast.
Ráðning á gátu No 4084
Lárétt
1) Eldinn. 5) Æla. 7) Dal. 9) Mær. 11)
IM. 12) Fé. 13) Nit 15) Mat 16) Óma.
18) Blönku.
Lóðrétt
1) Elding 2) Dæl. 3) Ii. 4) Nam. 6)
Fréttu. 8) Ami. 10) Æfa 14) Tól 15)
Man. 17) Mö.
■ Það er oft erfitt að spila vörn gegn
Sigurði Sverrissyni. Bæði er hann fljótur
að spila og svo er hann einstaklega
laginn við að gefa andstæðingum tæki-
færi á að gera vitleysur. Þetta var spil
númer 27 í íslandsmótinu í tvímenning.
Norður. S. D85 H.KG T. AKDG96 L.D10
Vestur. Austur.
S.G1032 S.974
H.D10752 H.A86
H.10 T.875
L. A62 Suður. S. AK6 H.952 T. 432 L.KG43 L.9875
Norður. S. D85 H,- T, - L.D10
Vestur. Austur.
S.G1032 S.97
H,- H.6
T.- T,-
L.A Suður. S. AK6 H.9 T, - L.3 L.98
Sigurður spilaði 3 grönd í suður og
sagnir höfðu ekki gefið vörninni miklar
upplýsingar. Vestur spilaði út hjarta og
austur tók gosann með ás og spilaði
meira hjarta á kónginn í borði. Síðan
tók Sigurður 6 tígulslagi, Vestur byrjaði
á að henda 2 laufum.
I síðustu 3 laufin henti Sigurður 4GK
í iaufi og vestur var svo upptekinn af
sínum vandamálum að hann tók ekki
eftir afköstum félaga síns. Hann tók það
í sig að Sigurður ætti 4333 skiptingu og
því væri rétt að halda í spaðana sína
fjóra og á endanum henti hann öllum
hjörtunum.
íKí''ÍÍSÍ*í-:>\*
•>'
, Hjá Razb-den.
^^303. het
eru þetta?
'u
|Vertu hér,
Djöfull, og passaðu uppáHetju
* llifimBr'T/ár < ..Á
Svalur
.
• Við vonum að
þú sért að ; p-^7
passar
heitið á hlýrri
1 staði.
Já, það
hefur
mikium onbrigðum
með veðrið.
Yfirpiranha- fyllta ána..-
:
:
Kubbur
..... .........—......... ... , ..
Við notum þetta sag til að rata1
til baka.
© Bulls
Með morgunkaffinu
Nú mátti Sigurður auðvitað ekki spiia
hjartaníu því þá hefði vestur orðið að
henda spaða. Hann spilaði því spaða á
drottningu og spaða heim á ás og tók
hjartaníu. Nú virtist öruggt að henda
iaufás fyrst innkoman var farin. 12 slagir
og toppur.
aAMUVW-
- Hvað á það að þýða að gefa mér svona
græjur, og svo verður enginn veikur?
■ ^ é ]j%Tp| lew;
- „ímyndun í mér“, má ég kynna þig
fyrir konunni minni?
—.................
_