Tíminn - 20.05.1983, Síða 17

Tíminn - 20.05.1983, Síða 17
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 17 Frá lögreglunni í Reykjavík og Umferðarnefnd Reykjavíkur ■ Dagana 16. til 21. maí, er á vegum lögreglunnar í Reykjavík og Umferðarnefnd- ar Rvík., hjólaskoðun við grunnskóla borgar- innar. Tímasetning hefur verið auglvst í öllum skólum. - Lögreglan telur mjög mikilvægt að ná til sem flestra hjólreiðabarna. Nti fer í hönd sá tími, sem slys á fólki á reiðhjólum eru hvað algengust. - Lögreglan leggur áherslu á að sem flest börn mæti með hjól sín til skoðunar og að foreldrar hafi eftirlit með yngstu börnunum, þegar þau byrja að hjóla og veiti þeim tilsögn í umferðinni. Einnig vill lögreglan ntinna á að börnum yngri en sjö ára er óheimilt að vera á reiðhjólum á álmannafæri. - Börn yngri en tíu ára ættu ekki að hjóla á akbrautum. - Heimilt er að hjóla eftir gangbrautum og gangstígum, þar sem það cr hægt án hættu eða óþæginda fvrir gangandi vegfarendur. Fækkum reiðhjólaslysum og öðrum slysum í umferðinni. Sameinumst um betri umferð. Happdrætti Krabbameins- félagsins: Bflar og feröavinningar ■ Vorhappdrætti Krabbameinsfélagsins býður að þessu sinni upp á tíu vinninga, samtals að verðmæti á tólfta hundrað þúsund krónur. Fyrsti vinningur er Audi 100 sem kjörinn hefur verið b()l ársins 1983. Þessum glæsilega bíl hefur nú verið komið fyrir í Austurstræti og lausasala happdrættismiða úr honum hafin. Annar vinningur er Nissan Sunny Coupé GL. Báðir þessir bílar eru framhjóladrifnir. Þriðji vinningur er bíll að eigin vali fyrir 200 þúsund krónur. Auk þess eru sjö 30 þúsund króna ferðavinningar. Heimsending happdrættismiða var að þessu sinni bundin við landsmenn sem fæddir eru árin 1915-1960. Yngsti árgangurinn (23ja ára á þessu ári) fær ú happdrættismiða frá Krabbameinsfélaginu senda heim í fyrsta sinn. Dregið verður í happdrættinu 17. júní svo að ekki er langur tími til stefnu. Ágóði af happdrættinu rennur allur til Krabbameinsfélags íslands og Krabbameins- félags Reykjavíkur og stendur undir veru- legum hluta kostnaðar við rekstur Leitar- stöðvar, fræðslustarf og aðra starfsemi félag- anna. Stefnt er að því að auka þessa starfsemi þegar flutt verður í nýbyggingu félaganna við Reykjanesbraut. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. ' Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum .9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. ki. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Eftirsóttu „Cabína" rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð með dýnu kr. 9.300. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 KENNARAR Kennara vantar við grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði: Almenn kennsla í 1. og 4. bekk, athvarf, stuðningskennsla, líffræði, enska, heimilisfræði. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Jón Egill Egilsson í síma 93-8619 og 93-8637. Blaðaukinn í dag: Bílar Sjálfstætt fólk les Þjóðvtljann Blaðaukar Pjóðviljans Vikulega finnur þú blaðauka í Þjóðviljanum um ákveðið efni Undanfarið höfum við fjallað um: Tréiðnaðinn - íslensk einingahús - fataiðnaðinn - viðhald húsa - garða og gróður. DJOÐVnilNN BLAÐfÐ SEM VITNADERÍ Áskriftarsimi 81333 Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Dalamanna óskar að ráða hér- aðsráðunaut. Upplýsingar veita Jón Hólm Stefánsson í síma 93-4160 og Sigurður Þórólfsson í síma 93-4937. Umsóknum skal skila til Sigurðar Þórólfssonar Fagradal Saurbæjarhreppi 371 Búðardalur fyrir 15. júní nk. Búnaðarsamband Dalamanna. BEINN I BAKI - BELTIÐ SPENNT mÉUMFERÐAR 1ÍRÁÐ > BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást íbókaverslunumog hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <f)tibbranbsíötofii Hallgrimskirkja Reykjavfk simi 17805 opi0 3-5e.h. t Útför konunnar minnar Sigríðar Sigurfinnsdóttur, Birtingarholti, fer fram frá Hrepphólakirkju laugardaginn 21. maí kl. 2 síðdegis. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Sigurður Ágústsson. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Guðrún Lilja Jóhannesdóttir, Borðeyri verður jarðsungin frá Prestbakkakirkju laugardaginn 21. maí kl. 14. Brynjólfur Sæmundsson, dætur, tengdasynir og barnabörn. Þökkum hjarlanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, dóttur, systur og tengdadóttur, Láru Ingiborgar Hjartardóttur, Efstasundi 72. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks Borgarspítalans og Grensásdeild- ar. Guð blessi ykkur öll. Reynir Guðmundsson Guðrún Magnúsdóttir, Hjörtur Guðjónsson, Kristín Sigurðardóttir, Guðmundur Jóhannsson, Systkini og aðrir vandamenn. Þökkum af alhug auðsýnda samúö og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu. Kristínar S. Kristjánsdóttur, frá Dagverðarnesi, Skorradal. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi fyrir frábæra alúð og umönnun henni sýnda. Magnús Skarphéðinsson, Kristjana Bergmundsdóttir, Krisf;".. oKarphéðinsson, Erna Jónsdóttir, Sigríður Skarphéðinsdóttir, Pétur Pétursson, Guðbrandur Skarphéðinsson, BaldurSkarphéðinsson, Þuríður Skarphéðinsdóttir, Fróði Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.