Tíminn - 20.05.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.05.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 20. MAI 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 000 Engin sýning i dag- Föstudag 20. maí Hasarsumar Eldfjörug og skemmtileg ný banda- rísk litmynd, um ungt fólk í reglu- legu sumarskapi. Michael Zelnlker - Karen Step- hen - J. Robert Maze. Leikstjóri: George Mihalka íslenskur texti. Sýnd laugardag kl. 2 og 4 og 2. hvítasunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Pana- vision-litmynd byggð á metsölubók eftir Oavid Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd laugardag kl. 2 og 4, og 2. hvítasunnudag kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 Smábær í Texas iMsmmrmww áh Afar spennandi og lifleg bandarisk litmynd með Timothy Bottoms- Susan George íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd laugardag kl. 2 og 4 og 2. hvítasunnudag kl. 3.10, 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Á hjara veraldar Afburða vel leikin íslensk stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Úrvalsmynd fyrir alla. Hreinn galdur á hvita tjaldinu. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk: Amar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir. Sýnd laugardag kl. 2 og 4, og 2. hvítasunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. lonabíó 3 3-11-82 Kæri herra mamma (Birds of a feather) “In any language, the fiím is laugh-out-loud funny.” v* “Wonderfully zany!" “A sparlding comedy!" Michel Serrault fékk Sesarinn. | Frönsku Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd. Erlendir blaðadómar: ★★★★ B.T. ★★★★ Estra Bladet. „Þessi mynd vekur óstöðvandi hrossahlátur á hvaða tungu sem , er.‘‘ Newsweek „Leiftrandi grínmynd" San Fransisco Cronice „Stórkostleg skemmtun í bió." Chicago Sun Times Gamanmynd sem farið hefur sigur- för um allan heim. Leikstjóri: Edouard Molinaro. Aðalhlutverk: Ugo Tognazzi, Mic- hel Serrault. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Lokað föstudag, laugardag og sunnudag, næstu sýningar á annan i hvítasunnu. imougioi 3 2-21-40 GM55E GREASE IS STILLTIIE WOKD! V Grease II Þá er hun loksins komin. Hver man ekki eftir Grease, sem sýnd var við metaðsókn í Háskólabíó 1978. Hér kemur framhaldið. Söngur gleði grín og gaman. sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood Leikstjóri Patricia Birch Aðalhlutverk. Maxwell Gaulfield. Michelle Pfeifíer. Engin sýning föstudag, laugar- dag og sunnudag Sýnd annan i hvitasunnu kl. 3, 5,7.15 og 9.30 3 3-20-75 Kattarfólkið Ný hörkuspennandi bandarisk | mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sinum | i ástum sem öðru. Aðalhlutverk. Nastassla Klnski, I Malcolm MacDowell, John [ Heard. Titillag myndarinnar er sungið af I David Bowie, texti eftir Davld [ Bowie Hljómlist eftir Giorglo Mor- oder. Leikstjóm Poul Schrader. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð, fsl. texli. Bönnuð bömum yngrl en 16 ára. Lokað föstudag, laugardag og sunnudag. ★★★★★ j KVjkW^DAHÚSAIÍ itÁj Myndbandaleiqur athuqið! Til sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahusanna, Hverfisgötu 56. SÍMI A-salur Tootsie Includlng BEST PICTURE _ Bcst Actor DUSTIN HOFFMAN Bost Director SYDNEY POLLACK Best Suppor tlng Actress JESSICA LANGE Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í [ litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verkið leikur Dustin Hoffman og fer J hann á kostum i myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri. Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, I Jessica Lange, Bill Murray, Sl- dney Pollack. sýndkl. 5,7.30 og 10 [ Hækkað verð. B-salur Þrælasalan Spennandi amerísk kvikmynd í litum um nútima þrælasölu Aðalhlutverk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, Omar Sharif og Willi- am Holden. sýnd kl. 10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Hanover Street Spennandi og áhrifamikil amerisk stórmynd. Aðalhlutverk: Harrison Ford Lesley Anne Down Christother Plummer Endursýnd kl. 5 og 7.30. Engin sýning i dag j 3*1-15-44 Allir eru að gera það....I Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarisk litmynd frá 20th Cent- ury-Fox gerð eftir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hinn eilifa og ævafoma ástarþrihyrning, en i þetta sinn skoðaður frá öðru sjón- arhomi en venjulega. I raun og veru frá sjónarhomi sem verið hefði útilokað að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosen- mann, Bruce og John Hornsby. Titillagið „Making Love“ eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlln. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Pink Floyd - The Wall Sýnum I Dolby Sterio í nokkur kvöld þessa frábæru mússíkmynd kl. 11. Sýnd Miðvikudag og Fimmtudag. Lokað: Föstudag, laugardag og | sunnudag. Sýnd 2.í hvítasunnu og áfram. # ÞJODLKIKHÚSID Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía 7. sýning i kvöld kl. 20 Grá aðgangskort gilda 8. sýning 2. hvitasunnudag kl. 20 Miðvikudag kl. 20 Lína Langsokkur 2. hvítasunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn í vor Nemendasýning Listdansskóla Þjóðleikhússins Fimmtudag kl. 20 Viktor Borge - gestaleikur Sunnudaginn 29. mai kl. 20 Mánudaginn 30. maí kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala 13.15-20. Siml 1-1200. ujikLKiÁt; KíJYKJAV/Kí JR Salka Valka í kvöld kl. 20.30 allra siðasta sinn. Úr lífi ánamaðkanna 6.sýning miðvikudag kl. 20.30 græn kort gilda. Guðrún Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 Hassið hennar i mömmu Aukasýning i Austurbæjarbíói i kvöld kl. 21 Mlðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 Simi 11384. 1-13-84 Konungssverðið Excalíbur Heimsfræg, stórfengleg og spenn- andi ný, bandarísk stórmynd i litum, byggð á goðsögunni um Arthur konung og riddara hans. Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mlrren. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorman fsl. texti. Bönnuð Innan 12 ára Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Hassið hennar mömmu Sýnd kl. 9 + VIÐ EIGUM SAMLEIÐ útvarp/sjónvarp útvarp Föstudagur 20. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð: Bernharöur Guðmundsson talar. . 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði" eftir Gunnar M. Magnúss. Jóna Þ. Vernharðsdóttir lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér voru fornu minnin kær“. Einar Kritjánsson frá Hermundarfelii sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tið“. Lög frá liðnum árum. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Frá norðurlöndum. Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Á frívaktinni. Margrét Guðm'undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Gott land" eftir Pearl S. Buck í þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Kristin Merscherog Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikar „Rondo brillante" i Es-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn; Marek Janowski stj. / Filharmóníusveitin i Los Ang- eles leikur „Orustuna við Atla Húnakonung" eftir Franz Liszt; Zubin Metha stj. / Placido Domingo syngur með Filharmóniusveitinni i Los Angeles aríur úr óperum eftir Giacomo Meyerbeer og Georges Bizet; Carlo Maria Guilini stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P. Falk Rönne. „Undir gömlu eikinni", saga um Oliver Cromwell. Ás- tráður Sigursteindórsson les þýðingu sina (15). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Gréta Ól- afsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Daviðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristin Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 „Ungfrú Samba og herra Jass“ Tania Maria Correa Reis og Niels Henning Örsted Pedersen syngja og leika i útvarpssal. - Kynnir: Vernharður Linnet. (fyrri hluti). 21.40 „Hve létt og lipurt“ Fimmti þáttur Hö- skuldur Skagfjörð. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (17). 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 20. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Steini og Olli. Strákar í stuttum pil- sum - 1924 Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Umræðuþáttur 22.10 Reikningsskil (The Reckoning) Bresk biómyndfrá 1971. Leikstjóri Jack Gold. Að- alhlutverk: Nicol Williamson, Ann Bell og Rachel Roberts. Með hörku og dugnaði hef- ur ungur Iri öðlast frama í viðskiptalífinu í London. Hjónabandserfiðleikar og svip- legur dauði föður hans beina honum siðan á nokkuð hálar brautir. Þýðandi Björn Bald- ursson. 00.00 Dagskrárlok Volkswagen varahlutir fyrirliggjandi: Bretti framan og aftan Demparar - Spindilkúlur Stýrisendar - Kúplingsdiskar Handbremsu - Kúplings- Bensín vírar og m.fl. Fjaðragormar f/ Audi 100 framan VW Passat framan og aftan VW 1302-1303 framan Eigum ávallt mikið úrval af Landrover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Nýkomið compl. Pústkerfi fyrir Landrover diesel, verð aðeins kr. 1.890,- Króm-Felguhringir Stærðir 12“ 13“ 14“ 15“ Verð 4 stk. 980.- og 1.220.- Framljós Fiat Ritmo Ford Fiesta Fiat 131 vWGolf Fiat Argewnta vWDerby Fiat Panda Audi 100 Autobianchi Póstsendum Afturljós og gler: VW Golf VW 1303 VW Transporter Fiat Ritmo Fiat Panda Fiat 132 Fiat 127 78 Alfa SVD Autobianchi Benz vörubíla Erum fluttir í Síðumúla 8 BÍLHLUTIR H/F Sími 3 83 65 Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotiö, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Simar 38203-33882

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.