Tíminn - 23.09.1983, Blaðsíða 6
MYRI1ELSKHUGA MODUR
SMNAR PTRIR 24 ARUM
■ Fyrir 25 árum fékk heimur-
inn enn eina sönnun fyrir því,
hvcrsu spillt og rotið líFið í
Holly wood var. Þá varð Cheryl
Crane, 14 ára dóttir leikkon-
unnar frægu Lana Turner, sú
ólánsmanneskja að verða elsk-
huga móður sinnar að bana.
Lana Turner var í tygjum
við glæpamanninn Johnny
Stompanato, sem var alræmd-
ur fyrir tengsl sín við Mafíuna.
Lana, sem á þeim tíma var ein
eftirsóttasta kvikmyndastjarna
Hollywood, varð að búa við
vonda vist í sambúðinni við
Johnny, sem ekki veigraði sér
við að leggja hendur á hana og
auðmýkja hana á allan hátt.
Svo fór á endanum, að Cheryl
þoldi ekki við lengur, heldur
réðist að Johnny með hnífi,
þar sem hann lá í rúminu og
átti sér einskis illa von. Hún
linnti ekki hnífsstungunum fyrr
en Johnny lá látinn í blóði sínu.
Almenningsálitið var hlið-
hollt Cheryl og þótti hún hafa
■ Á meðan allt lék í lyndi Johnny Stompanato leiðir Lana
Turner út úr flugvél og Cheryl dóttir hennar tekur á móti
þeim. Skömmu síðar átti harmleikurinn sér stað.
rðið að búa við óþolandi
lisástæður. Enda fór svo,
við réttar-
á eftir fóru. En
Cheryl átti erfitt með að
því, sem á undan var
og um tíma leit út fyrir,
hún myndi aldrei jafna sig.
Hún sökk dýpra og dýpra þar
til ekki leit út fyrir, að hún ætti
sér neinnar viðreisnar von. En
þá gerðist kraftaverkið. Cheryl
sneri algerlega við blaðinu og
nú leið ekki á löngu uns henni
■ Þarna er Michelle ásamt vinkonu sinni Camillu, og þær eru báðar með vasadisko og dansa svo
að gustar af þeim. Michelle er í íþróttabúningi (eða ballett-æfingabúningi) en Camilla klæðist þarna
stutterma bol með vesti utanyfir, en þessi samsetning er mjög vinsæl hjá ungu dömunum núna.
UNGAR
SYNINGAR-
DÖMUR
■ Michelle litla er 9 ára, og
hún hefur í tvö ár verið í
danstímum, enda var hún létt
á sér í þessum „flugmannsbún-
ingi“, eins og klæðnaður henn-
ar var kallaður í kynningu
sýningarinnar.
■ A ’sumarfatasýning-
unni í Bella Centret í
Kaupmannahöfn sögðu
margir, að börnin hefðu
staðið sig best. Þarna
komu fram nokkrar stúlk-
ur á aldrinum 6 ára til 10
ára og þóttu þær alveg
bera af. Þær sýndu sport-
legan klæðnað og dönsuðu
diskó-dansa um leið, og
voru ófeimnar og glaðleg-
ar. í blaðaskrifum sagði
sem svo, að margar af
fullorðnu sýningardöm-
unum gætu lært ýmislegt
af þeim litlu.
Alls voru það 24 börn,
sem tóku þátt í sýning-
unni, það yngsta 5 ára og
upp í 15 ára. Þau dönsuðu
öll meira og minna á sýn-
ingunni,
Fötin þóttu skemmtileg
og klæðileg, en sumir
sögðust hafa gleymt að
taka eftir tískunni, því að
börnin voru sjálf svo
skemmtileg.
-GERIRÞAÐ
NÚ GOH
ÁHAWAII 1
fór að ganga allt í haginn.
Nú orðið býr Cheryl Crane
á Hawaii og rekur þar blóm-
lega fasteignasölu. Hefur
Cheryl efnast vel á sölunni og
er nú orðin milljónamæringur.
Fortíðin er grafin og gleymd.
■ Karina, sem er 6 ára dansar
,hér um í gulum bómullarkjól.
viðtal dagsins
Alþjóðleg ráðstefna um ávana-
og fíkniefni haldin hér:
„HÖFUM GERT GRETT1SÁTAK
í MEDFERD EN LÍTTÐ í FYRIR-
BYGGJANDI AÐGERÐUM"
- segir Stefán Jóhannsson framkvæmdastjóri ráðstefnunnar
■ „Yið höfum gert grett- byggjndi aðgerðum en þar lendis sennilega fleiri í heiminum“ sagði Stefán
isátak í nteðferð áfengis- vísar hver á annan. Hvað sjúkrarúm miðað við Jóhannsson í samtali við
sjúklinga en lítið í fynr- meðferð varðar eru hér- höfðatölu en annarsstaðar Tímann en hann er fram-
■ Stefán Jóhannsson.
Tímamynd GE.