Tíminn - 23.09.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.09.1983, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1983 15 krossgáta myndasögur 4170 Lárétt 1) Siglutré. 5) Tímabils. 7) Fer á sjó. 9) Búa til mat. 11) Islam. 13) Handlegg 14) Mann. 16) Ármynni 17) Skóf í hári. 19) Heiti. Lóðrétt 1) Drepnar. 2) Leit. 3) Viður. 4) Skaða. 6) Viðbit. 8) Sturlað. 10) Kvenna. 12) Dýri. 15) Rödd. 18) Bor. ■ Ráðning á nr. 4169 Lárétt 1) Gramur. 5) Tal. 7) Ak. 9) Stóa. 11) Tak. .13) Unn. 14) Amor. 16) Át. 17) Marða. 19) Karrar. Lóðrétt l)Glatar. 2) At. 3) Mas. 4) Ultu. 6) Kantar. 8) Kam. 10) Ónáða. 12) Koma. 15) Rar. 18)RR bridge ■ í þættinum í gær var birt spil með Kantar og Hamman sem unnu aðaltví- menning Ameríkana í sumar. í gær fékk Hamman 12 slagi í 3 gröndum og auðvitað gott fyrir og hér er annað spil úr sama móti sem sýnir að árangur Hammans í spilinu í gær var engin tilviljun. Norður S. 872 H.D9765 T. D3 L.K76 Vestur S. K104 H.1042 T. 65 L. DG1083 Austur S. G963 H.G T. A9872 L.542 Vestur Pass Suður S. AD5 H. AK83 T. KG104 L.A9 Norður Austur Pass 2 T Suður 3Gr Kantar og Hamman sátu NS og eftir að austur opnaði á veikum tveim tíglum sagði Hamman 3 grönd beint: „hann segir alltaf 3 grönd“ kvartaði Kantar. Vestur spilaði út laufadrottningu sem Hamman tók heima á ás og spilaði síðan tígulkóngnum sem austur tók með ásnum. Pað kom lauf til baka á kónginn og Hamman tók nú tígul og hjartaslagina sína. í ellefta slag henti Hamman spaða- fimmunni heima og átti þá aðeins eftir AD í spaða og laufasexu og spaðaáttu í borði. Vestur varð að velja um að henda spaða frá kóngnum eða laufagosanum. Og þegar hann henti spaða tíunni spilaði Hamman spaða heim á ás og felldi kónginn.12 slagir og næstum því toppur. Eins og áður sagði unnu Kantar og Hamman þennan tvímenning og Hamm- an er nú næstum búinn að tryggja sér stigabikar Ameríku fyrir þetta keppnis- ár.Hamman er einnig stigahæstur Amer- íkumanna á alþjóðavettvangi og er í fimmta sæti á heimslistanum. Aðeins fjórir ítalir úr Bláu sveitinni fornfrægu eru fyrir ofan hann. Og Hamman á möguleika á að komast hærra í haust en hann spilar í A-liði Ameríku sem keppir á Heimsmeistaramótinu í Stokkhólmi. Svalur Kubbur Vinnu? Vakna eldsnemma á hverjf um einasta morgni? Strita og púla. Láta einhvern stjórnanda öskra á þig æ og sí? Vinnu! Með morgunkaffinu - Ég hef alltaf sagt það... hún Ella mín er viljasterk kona. ■■■■■■....................... - Ég sagði. - eigum við að keyra niður að höfn, en ekki niður í höfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.